Miðbæjarnefnd

30. september 2008 kl. 08:30

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 86

Ritari

 • Anna Sigurborg Ólafsdóttir þjónustu- og þróunarstjóri
 1. Almenn erindi

  • 0804085 – Könnun meðal fyrirtækja.

   Þorsteinn Brynjar Björnsson, fulltrúi Capacent kynnti niðurstöður úr viðhorfskönnun meðal fyrirtækja í bænum.

   Miðbæjarnefnd þakkar góða kynningu.

  • 0809028 – Miðbær, umhirða

   Reynir Kristjánsson, þjónustumiðstöð Hafnarfjarðar mætti til fundarins til að fara yfir hvernig umhirðu er háttað í miðbæ Hafnarfjarðar.

   Rætt var um veggjakrot og umhirðu í miðbænum.

Ábendingagátt