Miðbæjarnefnd

10. febrúar 2009 kl. 08:30

í fundarherbergi 3ju hæð, Strandgötu 6

Fundur 94

Ritari

 • Anna Sigurborg Ólafsdóttir þjónustu- og þróunarstjóri
 1. Almenn erindi

  • 0805273 – Bílastæði í miðbæ, klukkuskífur og gjaldmælar

   Helga Stefánsdóttir, framkvæmdasviði kom og fór yfir umferðarmál í miðbæ Hafnarfjarðar.

   Miðbæjarnefnd óskar eftir viðræðum við skipulags- og byggingaráð um umferðarskipulag miðbæjarins sérstaklega m.t.t. tengingar við Strandgötuna.

  • 0801344 – Miðbær, þróunaráætlun

   Vinna við þróunaráætlun miðbæjarins.

   Ákveðið var að funda í næstu viku og ljúka yfirferð þróunaráætlunarinnar.

Ábendingagátt