Íþrótta- og tómstundanefnd

11. október 2022 kl. 14:00

Sjá fundargerðarbók

Fundur 358

Mætt til fundar

 • Kristjana Ósk Jónsdóttir aðalmaður
 • Einar Gauti Jóhannsson aðalmaður
 • Sigurður Pétur Sigmundsson aðalmaður

Hanna Sigríður Jónsdóttir fulltrúi ungmennaráðs Hafnarfjarðar tók þátt í heimsóknum og Aðalbjörg Óladóttir varaformaður ÍBH kom í Brettafélagið.

Ritari

 • Tinna Dahl Christiansen

Hanna Sigríður Jónsdóttir fulltrúi ungmennaráðs Hafnarfjarðar tók þátt í heimsóknum og Aðalbjörg Óladóttir varaformaður ÍBH kom í Brettafélagið.

 1. Kynningar

  • 2209387 – Heimsókn til íþrótta- og tómstundafélaga

   Heimsóttir voru 2 staðir.

   Fyrri viðkomustaður var Brettafélag Hafnarfjarðar, þar tóku á móti nefndinni Jóhann Óskar Borgþórsson formaður og Aðalsteinn Valdimarsson íþrótta- og framkvæmdarstjóri. Farið var m.a. yfir tilurð og sögu félagsins og málefni þess rætt.

   Næsti viðkomustaður var félagsmiðstöðin Vitinn þar tóku á móti nefndinni Sigmar Ingi Sigurgeirsson deildarstjóri og Bjarnveig Dagsdóttir aðstoðardeildarstjóri. Sagt var frá starfsemi félagsmiðstöðvarinnar ásamt HHH (Hinsegin Hittingur í Hafnarfirði).

Ábendingagátt