Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Íþrótta- og tómstundanefnd

14. mars 2023 kl. 14:00

Sjá fundargerðarbók

Fundur 368

Mætt til fundar

 • Kristjana Ósk Jónsdóttir aðalmaður
 • Einar Gauti Jóhannsson aðalmaður
 • Sigurður Pétur Sigmundsson aðalmaður

Elísabet Ólafsdóttir framkvæmdarstjóri ÍBH, Bjarney Jóhannsdóttir fulltrúi foreldraráðs Hafnarfjarðar og Nataníel Máni Stefánsson fulltrúi ungmennaráðs Hafnarfjarðar sátu fundinn.

Ritari

 • Tinna Dahl Christiansen

Elísabet Ólafsdóttir framkvæmdarstjóri ÍBH, Bjarney Jóhannsdóttir fulltrúi foreldraráðs Hafnarfjarðar og Nataníel Máni Stefánsson fulltrúi ungmennaráðs Hafnarfjarðar sátu fundinn.

 1. Kynningar

  • 2209387 – Heimsókn til íþrótta- og tómstundafélaga

   Heimsóttir voru þrír staðir.

   Byrjað var á að heimsækja Hraunvallaskóla þar sem Sara Pálmadóttir deildarstjóri tók á móti nefndinni og sagði frá starfseminni í frístundaheimilinu Hraunseli og félagsmiðstöðinni Mosanum.

   Því næst fór nefndin yfir í Skarðshlíðarskóla þar tók Stefán Arnarson deildarstjóri á móti nefndinni. Frístundaheimilið Skarðssel og félagsmiðstöðin Skarðið var skoðuð.

   Að lokum heimsótti nefndin Hestamannafélagið Sörla, þar tóku fulltrúar úr stjórn félagsins ásamt framkvæmdarstjóra á móti nefndinni, greint var frá starfseminni og aðstaðan skoðuð.

Ábendingagátt