Skipulags- og byggingarráð

28. september 2022 kl. 08:00

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 767

Mætt til fundar

 • Skarphéðinn Orri Björnsson formaður
 • Árni Rúnar Árnason varaformaður
 • Lovísa Björg Traustadóttir aðalmaður
 • Guðrún Lísa Sigurðardóttir aðalmaður
 • Stefán Már Gunnlaugsson aðalmaður
 • Sigurjón Ingvason áheyrnarfulltrúi

Auk ofangreindra ráðsmanna sátu fundinn: Þormóður Sveinsson skipulagsfulltrúi, Anna Margrét Tómasdóttir arkitekt og Sigurður Haraldsson sviðsstjóri.

Ritari

 • Anna María Elíasdóttir skrifstofustjóri

Auk ofangreindra ráðsmanna sátu fundinn: Þormóður Sveinsson skipulagsfulltrúi, Anna Margrét Tómasdóttir arkitekt og Sigurður Haraldsson sviðsstjóri.

 1. Almenn erindi

  • 2208659 – Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2023 og 2024-2026

   Tekin til umræðu gjaldskrá og rekstraráætlun vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2023.

   Tekið til umræðu.

Ábendingagátt