Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarherbergi Norðurhellu 2
Auk ofangreindra ráðsmanna sátu fundinn: Þormóður Sveinsson skipulagsfulltrúi, Guðrún Guðmundsdóttir arkitekt, Berglind Guðmundsdóttir arkitekt, Ívar Bragason bæjarlögmaður og Sigurður Haraldsson sviðsstjóri.
Ágúst Bjarni Garðarson mætti til fundar kl. 15:00.
Tekin til umræðu að nýju gjaldskrá og rekstraráætlun vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2023.
Skipulags- og byggingarráð samþykkir framlagðar breytingar á gjaldskrá, fjárfestingaráætlun skipulagsfulltrúa og rekstraráætlun og vísar til staðfestingar bæjarráðs.
Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa vegna vinnu við aðalskipulag.
Lilja Guðrún Karlsdóttir vék af fundi við afgreiðslu annars dagskrárliðar.
Skipulags- og byggingarráð heimilar skipulagsfulltrúa að ganga til samninga við VSÓ ráðgjöf og samstarfsaðila.
Skipulags- og byggingarráð fól skipulagsfulltrúa að taka saman greinargerð m.t.t. mögulegrar heimildar til fjölgunar eigna í þegar byggðum hverfum á fundi sínum þann 22.9.2022. Lögð fram greinargerð skipulagsfulltrúa.
Lagt fram.
Lagt fram álit Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum og viðbrögð Hafnarfjarðarbæjar við álitinu.
Hraunbyggð ehf. leggur fram endurskoðaða tillögu dags. 28.9.2022 að breyttu deiliskipulagi Hrauns vestur, gjótur vegna sameiningu lóða. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir sameiningu lóða í eina og að landnotkun verði breytileg.
Frestað.
Lögð fram til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagi Vellir 6. Tillagan gerir ráð fyrir að fyrrum endastöð strætó verði breytt í parhúsalóð.
Lagt fram til kynningar.
Frumathugun vegstæða í Kapellu- og Hellnahrauni lögð fram.
Kópavogsbær óskar 30.9.2022 eftir umsögn vegna skipulagslýsingar vegna fyrirhugaðrar breytingar á Aðalskipulagi Kópavogs 2019-2040 fyrir Vatnsendahvarf-Vatnsendahæð.
Skipulags- og byggingarráð gerir ekki athugasemd við fyrirhugaðar breytingar á aðalskipulagi Kópavogs 2019-2040 fyrir Vatnsendahvarf-Vatnsendahæð.
Garðabær óskar 28.9.2022 umsagnar vegna skipulagslýsingar rammahluta aðalskipulags Garðabæjar og deiliskipulagsáætlanir fyrir þróunarsvæði A, skv. aðalskipulagi Garðabæjar, ásamt Hafnarfjarðarvegi milli bæjarmarka, skv. 30. gr. og 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Slóð á lýsingu https://www.gardabaer.is/media/skipulagsmal/22013-Samgongu-og-throunaras-Gardabae-skipulagslysing.pdf
Skipulags- og byggingarráð gerir ekki athugasemd við fyrirhugaðar breytingar á aðalskipulagi Garðabæjar vegna þróunarsvæðis A og Hafnarfjarðarvegar.
Lögð fram fundargerð 109. fundar auk tillögu að starfs- og fjárhagsáætlun svæðisskipulagsnefndar.
Lögð fram fundargerð 898. fundar.