Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.
Fundarsalurinn Hamarinn, Norðurhellu 2 (1. hæð)
Auk ofangreindra ráðsmanna sátu fundinn: Þormóður Sveinsson skipulagsfulltrúi, Anna Margrét Tómasdóttir arkitekt, Guðrún Guðmundsdóttir arkitekt, Berglind Guðmundsdóttir landslagsarkitekt og Sigurður Haraldsson sviðsstjóri.
Umhverfis- og framkvæmdaráð vísaði þann 22.2.sl breytingum á skipulagi vegna nýrra grenndarstöðva til skipulags- og byggingarráðs.
Skipulags- og byggingarráð samþykkir að hafin verði vinna við breytingu á deiliskipulagi vegna nýrra grenndarstöðva á þremur stöðum í samræmi við framlagt kort. Jafnframt verði skoðað hvort djúpgámalausnir henti á þessum svæðum.
Gerð grein fyrir vinnuskipulagi vegna vinnu við aðalskipulag Hafnarfjarðar 2026-2038.
Tekið til umræðu.
Andri Klausen sækir 13.2.2023 f.h. lóðarhafa um breytingu á deiliskipulagi.
Lagt fram til kynningar.
Andri Klausen sækir 10.2.2023 f.h. lóðarhafa um breytingu á deiliskipulagi.
Á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa þann 22.2.2023 var tekið fyrir erindi Borghildar Þórisdóttur um breytingu á deiliskipulagi og því var vísað til skipulags- og byggingarráðs. Gert er ráð fyrir endurbyggingu/lagfæringu húss og að 2 hliðar/bakbyggingar á lóð verði rifnar og einnar hæðar byggingar byggðar í stað þeirra. Kvaðir um safnaðarheimili og göngustíg felldar niður.
Skipulags- og byggingarráð samþykkir að auglýsa breytingu á deiliskipulagi miðbæjar, hraun vestur vegna lóðarinnar Hverfisgata 22 og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn.
Á fundi skipulags- og byggingarráðs þann 26. janúar sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 2.mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 umsókn eiganda við Völuskarð 2 um breytingu á deiliskipulagi. Breytingin felur í sér fjölgun eigna úr tveimur í þrjár, breytingu á byggingarreit, byggingarlínu, þak verði einhalla og/eða flatt og hámarkshæð 5,2m. Frestur til að skila inn athugasemdum var til 2.3.2023. Athugasemd barst.
Lagt fram og vísað til sviðsins að taka saman umsögn vegna framkominnar athugasemdar.
Lögð fram drög að umsögn.
Skipulags- og byggingarráð tekur undir framlagða umsögn.
Byggingaráform lögð fram til kynningar.
Skipulags- og byggingarráð felur skipulagsfulltrúa að taka saman minnisblað vegna byggingaráformanna.
Lögð fram til kynningar kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þar sem kærð er útgáfa byggingarleyfis fyrir knatthúsi að Ásvöllum.
Lögð fram til kynningar kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þar sem kærð er gildistaka ákvörðunar bæjarstjórnar Hafnarfjarðar um samþykkt á breytingu á deiliskipulagi Suðurgötu 44.
Lögð fram fundargerð 917. fundar.
Lögð fram fundargerð 918. fundar.