Skipulags- og byggingarráð

23. mars 2023 kl. 14:00

Fundarsalurinn Hamarinn, Norðurhellu 2 (1. hæð)

Fundur 780

Mætt til fundar

  • Skarphéðinn Orri Björnsson formaður
  • Árni Rúnar Árnason varaformaður
  • Lovísa Björg Traustadóttir aðalmaður
  • Stefán Már Gunnlaugsson aðalmaður
  • Sigurjón Ingvason áheyrnarfulltrúi
  • Ágúst Arnar Þráinsson varamaður

Auk ofangreindra ráðsmanna sátu fundinn: Hildur Bjarnadóttir byggingarfulltrúi, Berglind Guðmundsdóttir landslagsarkitekt og Sigurður Haraldsson sviðsstjóri.

Ritari

  • Anna María Elíasdóttir skrifstofustjóri

Auk ofangreindra ráðsmanna sátu fundinn: Hildur Bjarnadóttir byggingarfulltrúi, Berglind Guðmundsdóttir landslagsarkitekt og Sigurður Haraldsson sviðsstjóri.

  1. Almenn erindi

    • 2301280 – Völuskarð 2, deiliskipulagsbreyting

      Lögð fram samantekt athugasemda og svör.

      Skipulags- og byggingarráð samþykkir fjölgun eigna að Völuskarði 2 í Skarðshlíð og vísar tillögu að breytingu deiliskipulags til staðfestingar í bæjarstjórn.

    • 2101519 – Ásland 4, deiliskipulag

      Tekið til umræðu.

      Tekið til umræðu.

    • 2303599 – Norðurbær, breyting á deiliskipulagi

      Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi Norðurbæjar vegna göngu- og hjólastíga.

      Skipulags- og byggingarráð samþykkir að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Norðurbæjar og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn.

    • 1207251 – Reglur um götusölu og útimarkaði

      Lögð fram tillaga um breytingar á reglum um götusölu og útimarkaði.

      Skipulags- og byggingarráð samþykkir framlagðar breytingar á reglum um götusölu, útimarkaði og viðburðarhald og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn.

    • 2211242 – Coda Terminal, matsáætlun, beiðni um umsögn

      Lagt fram álit Skipulagsstofnunar um matsáætlun.

      Lagt fram.

    • 2302383 – Ásvellir 1, knatthús, útgáfa byggingaleyfis mál nr. 23 árið 2023, kæra

      Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna stöðvunarkröfu í máli nr. 23/2023.

      Lagt fram.

    • 2201569 – Völuskarð 32, deiliskipulag, mál nr. 15 og 31 árið 2022, kæra

      Lagður fram úrskurður umhverfis- og auðlindamála í máli nr. 31/2022.

      Lagt fram.

    • 2301913 – Aðalskipulag Seltjarnarnesbæjar, tillaga að breytingu

      Seltjarnarnesbær sendir 26.1.2023 tillögu að breytingu á aðalskipulagi Seltjarnarness vegna ákvæða um gistingu á íbúðarsvæðum til kynningar.

      Lagt fram til kynningar.

    • 2202333 – Garðabær, umsagnarbeiðnir vegna skipulagsbreytinga

      Garðabær óskar 14.3.2023 umsagna Hafnarfjarðarbæjar vegna eftirfarandi skipulagsbreytinga;
      Tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030 vegna stígakerfis í upplandi Garðabæjar.
      Tillögu að deiliskipulagi fyrir útivistarsvæði í Urriðakotsdölum.
      Tillögu að deiliskipulagi fólkvangs í Vífilsstaðahrauni.
      Tillögu að breytingu deiliskipulags Heiðmerkur og Sandahlíðar.
      Tillögu að breytingu deiliskipulags Urriðaholts austurhluta.

      Skipulags- og byggingarráð felur umhverfis- og skipulagssviði að taka saman umsögn vegna skipulagsbreytinga í Garðabæ.

    Fundargerðir

Ábendingagátt