Skipulags- og byggingarráð

24. mars 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 222

Ritari

  • Heiðbjört Guðjónsdóttir fulltrúi
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa 11.03.2009 og 18.03.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;A-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902196 – Brekkugata 24, fyrirspurn.

      Jóhannes Á. Benediktsson ásamt meðeigendum leggja inn fyrirspurn um að byggja viðbyggingu beggja vegna húss, hækka þak og byggja bílskur. Einnig að klæða húsið. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 11.03.2008, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð synjar erindinu eins og það liggur fyrir.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0712102 – Öldugata, Öldutún, Ölduslóð, deiliskipulag

      Lagt fram bréf Þóreyjar Önnu Matthíasdóttur Hringbraut 11 dags. 12.03.2009 ásamt undirskriftarlistum íbúa við Hringbraut, þar sem mótmælt er staðsetningu strætisvagnabiðstöðvar fyrir framan húsið og afgreiðslu þess við samþykkt skipulagsins. Lagðir fram minnispunktar skipulags- og byggingarsviðs dags. 11.03.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þar sem biðstöð strætisvagna hefur verið á þessum stað um áraraðir, og skipulagið var samþykkt í bæjarstjórn 25.11.2008 með&nbsp;biðstöð við Hringbraut á móts við Flensborgarskóla telur skipulags- og byggingarráð að skipulagið skuli standa óbreytt.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0709106 – Ný lóð við Óseyrarbraut.

      Tekin til umræðu tillaga hafnarstjórnar að nýrri lóð nr. 33 við Óseyrarbraut. Hafnarstjórn samþykkti að ganga formlega frá skipulagi lóðarinnar samkvæmt yfirlitsteikningu Al-Ark arkitekta sem lögð var fram á 1327. fundi hafnarstjórnar 23. janúar 2008. Bæjarráð vísaði erindinu 16.03.2009 til umfjöllunar og afgreiðslu í skipulags- og byggingarráði.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð frestar erindinu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0805284 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar, breytt landnotkun austan Skútahrauns

      Tekin fyrir að nýju tillaga sviðsstjóra um að landnotkun verði breytt úr iðnaðarsvæði í athafnasvæði á svæði sem afmarkast af Hólshrauni til norðurs, veghelgunarsvæði fyrirhugagaðs Álftanesvegar og bæjarmörkum að Garðabæ til austurs, Stapahrauni til suðurs og húsum austan Bæjarhrauns til vesturs. Með breytingunni væri opnað fyrir að unnt væri að leyfa starfsmannabústaði og gistiheimili á svæðinu að uppfylltum tilheyrandi skilyrðum og jafnframt bæta umhverfi þess frá því sem nú er. Áður lögð fram samantekt skipulags- og byggingarsviðs á umhverfisáhrifum fyrirtækja á svæðinu dags. 30.03.2008. Lögð fram greinargerð skipulags- og byggingarsviðs með umsögn heilbrigðisfulltrúa Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis dags. 04.03.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901247 – Smyrlahraun 1, breyting kvistur.

      Tekin fyrir að nýju umsókn Vernharðar Skarphéðinssonar 26.01.2009 um breytingu á kvistum á SA og NV hliðum ásamt breyttum frágang á þakkanti og göflum, samkvæmt teikningum Kára Eiríkssonar dagsettar 21.01.2009. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði erindinu í grenndarkynningu 28.01.2009 skv. 7. mgr. 43. greinar skipulags- og byggingarlaga, en fól úttektarmanni sviðsins jafnframt að mæla upp kvistinn. Komið hefur í ljós að stærð kvistsins samræmist ekki gr. 79.16 í byggingarreglugerð, og var þá grenndarkynningunni frestað. Skipulags- og byggingarráð óskaði 10.02.2009 eftir skýringum frá húseiganda. Lagt fram bréf Haraldar Magnússonar dags. 26.02.2009. Áður lagðir fram minnispunktar sviðsstjóra dags. 02.03.2009 af fundi með eiganda Smyrlahrauns 1. Lagt fram bréf frá Vernharði Skarphéðinssyni dags. 09.03.2009 og minnispunktar sviðsstjóra dags. 10.03.2009. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 11.03.2008, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð telur að í bréfi umsækjanda felist engar viðhlítandi skýringar umfram það sem áður hefur komið fram. Skipulags- og byggingarráð dregur því grenndarkynningu erindisins til baka og ítrekar afgreiðslu sína frá síðasta fundi þann 10.03.2009&nbsp;að umsækjanda&nbsp;sé skylt að færa&nbsp;kvistana til samræmis við samþykktar teikningar,&nbsp;sbr. gr.&nbsp;79.16 í byggingarreglugerð.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0712080 – Miðbær - Hraun, deiliskipulag

      Tekið fyrir að nýju deiliskipulag svæðis sem afmarkast af Flatahrauni, Álfaskeiði, Arnarhrauni og Reykjavíkurvegi. Áður lagður fram uppdráttur Arkitektur.is dags. 07.05.01 og drög að skipulagsskilmálum dags. 03.05.01. Skipulags- og byggingarráð fól skipulags- og byggingarsviði 18.12.2007 að vinna áfram að deiliskipulaginu. Skipulagshöfundur Páll Tómasson Arkitektur.is mætti á fundinn og kynnti.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð þakkar kynninguna.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0711020 – Uppland Hafnarfjarðar, rammaskipulag

      Tekin fyrir að nýju tillaga Landslags ehf að rammaskipulagi fyrir uppland Hafnarfjarðar dags. 14.02.2008. Áður lögð fram tillaga að forsögn og minnispunktar skipulags- og byggingarsviðs frá fundi með hagsmunahópum 11. og 20. nóvember 2008. Þráinn Hauksson mætti á fundinn og kynnti.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð þakkar kynninguna.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0807220 – Suðurgata - Hamarsbraut, deiliskipulag

      Lögð fram ný tillaga skipulags- og byggingarsviðs að deiliskipulagsforsögn fyrir reit sem afmarkast af klettum norðan húsa norðan Hellubrautar/Hamarsbrautar, Suðurgötu, Mýrargötu og Strandgötu, dags. 17.03.2009. Lögð fram fornleifaskráning Byggðasafns Hafnafjarðar fyrir svæðið dags. 2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901069 – Ásland rammaskipulag

      Lagðar fram fundargerðir hönnunarfunda 05.03.2009 og 19.03.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901068 – Hamranes rammaskipulag.

      Lögð fram fundargerð hönnunarfundar 12.03.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902053 – Ljósatröð, deiliskipulag

      Tekin fyrir að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs að deiliskipulagi fyrir svæði við Ljósatröð dags. 15.01.2009. Svæðið er innan deiliskipulags fyrir Hörðuvelli – Reykdalsreit, en þessum hluta þess var frestað. Frestað á fundi 220.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir að&nbsp; deiliskipulagstillagan verði auglýst skv. 1.&nbsp;mgr.&nbsp;26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að senda tillögu að deiliskipulagi&nbsp;Hörðuvellir/Reykdalsreitur, Ljósatröð 2 og&nbsp;4 og Lækjargata 46&nbsp;dags. 10.03.2009 í auglýsingu skv. 1. mgr.&nbsp;26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903068 – Fjarðargata 13-15, skilti

      Eldborg, kiwanisklúbbur sækir 06.03.2009 um endurnýjun fyrir skilti sem var samþykkt 28.04.2004, samkvæmt teikningum Sveinbjörns Hinrikssonar. Lagðar fram umsagnir framkvæmdasviðs, sem gerði ekki athugasemd, og miðbæjarnefndar sem leggst gegn því að leyfi verði veitt. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 18.03.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs. Jafnframt óskaði skipulags- og byggingarfulltrúi eftir rökstuðningi miðbæjarnefndar fyrir afgreiðslu erindisins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Frestað milli funda.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0702084 – Flatahraun 29, skráning fasteignar.

      Lagt fram bréf, dags. 24. febrúar sl., frá Gylfa Sveinssyni og Sigríði Önnu Þorgrímsdóttur vegna fasteignarinnar nr. 29 við Flatahraun. Lagt fram bréf Gústafs Þórs Tryggvasonar hrl. dags. 28.02.2008 þar sem farið er fram á að skráningu hússins verði breytt til samræmis við raunverulega notkun. Lóðin er á athafnasvæði skv. Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025.

      Beiðni um breytingu á skráningu hússins úr iðnaðarhúsnæði í íbúðarhúsnæði er synjað með tilvísun í 2. mgr. gr. 4.6.1 í skipulagsreglugerð, Skilgreining athafnasvæða. Þar segir m.a. að almennt skuli ekki gera ráð fyrir íbúðum á athafnasvæðum.

    • SB060701 – Strandgata 1, Bókasafnsreitur

      Tekið til umræðu framhald vinnu við deiliskipulag bókasafnsreits, Strandgötu 1, í samræmi við verðlaunatillögu í samkeppni um stækkun bókasafnsins. Frestað á síðasta fundi.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal&gt;<I&gt;<FONT face=Arial size=2&gt;<SPAN lang=EN-GB style=”FONT-SIZE: 10pt; FONT-STYLE: italic; FONT-FAMILY: Arial”&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir að skipaður verði starfshópur embættismanna af skipulags- og byggingarsviði, framkvæmdasviði, fjölskyldusviði og stjórnsýslusviði til að vinna að undirbúningi við deiliskipulag og uppbyggingu&nbsp;reitsins. Óskað er eftir tilnefningum frá þessum sviðum fyrir næsta fund skipulags- og byggingarráðs.</SPAN&gt;</FONT&gt;</I&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal&gt;<I&gt;<FONT face=Arial size=2&gt;<SPAN lang=EN-GB style=”FONT-SIZE: 10pt; FONT-STYLE: italic; FONT-FAMILY: Arial”&gt;Starfshópnum er ætlað að hafa samstarf við lóðarhafa að Strandgötu 9 (Súfistinn) vegna áforma um stækkun byggingar á þeirri lóð. Ennfremur er hópnum ætlað að hafa samstarf með Miðbæjarsamtökum verslunar- og þjónustuaðila.</SPAN&gt;</FONT&gt;</I&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0803172 – Háuhnúkar við Vatnsskarð Grindavíkurbæ, efnistaka

      Tekin fyrir að nýju skýrsla Mannvits: “Efnistaka úr Háuhnúkum við Vatnsskarð í Grindavíkurbæ (Vatnsskarðsnáma) – Mat á umhverfisáhrifum frummatsskýrsla” dags. mars 2009, ásamt bréfi Skipulagsstofnunar dags. 04.03.2009 þar sem óskað er eftir umsögn um skýrsluna. Umsagnarfrestur er til 30.03.2009. Lögð fram umsögn sviðsstjóra dags. 19.03.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir að fela sviðsstjóra að óska eftir framlengdum fresti til að skila inn umsögn og óskar eftir umsögn umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21, framkvæmdaráðs/Vatnsveitu Hafnarfjarðar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903127 – Bæjarmörk Hafnarfjarðar og Garðabæjar við Hrafnistu

      Lögð fram bréf Arinbjarnar Vilhjálmssonar skipulagsstjóra Garðabæjar dags. 11.03.2009 og tillaga bæjarstjórnar Garðabæjar að breyttum sveitarfélagsmörkum við Hrafnistu og í Molduhrauni. Við Hrafnistu bætast alls 14.448 m2 við land Hafnarfjarðar skv. tillögunni, og í Molduhrauni bætast 18.931 m2 við land Garðabæjar samkvæmt tillögunni. Mismunurinn er 4.483 m2 viðbót við land Garðabæjar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<FONT size=3&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-ascii-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: ” Roman?? New ?Times mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: Roman?; Times&gt;<P class=MsoNormal style=”BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<I&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS”&gt;<FONT face=Calibri&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í tillögu Garðabæjar.&nbsp;Ráðið bendir á að í tillögu að breytingu á bæjarmörkum Hafnarfjarðar og Garðabæjar kemur fram að land það sem kemur í hlut Hafnarfjarðar er tæpum 4500 fm minna en það land sem<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;kemur í hlut Garðabæjar. Til að leiðrétta þennan mismun leggur Skipulags- og byggingarráð til að þess verði farið á leit við Garðabæ að fá Lækjarbotna sem hluta af lögsögu Hafnarfjarðar. Lækjarbotnar eru<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;upptök Læksins í Hafnarfirði en Lækurinn er<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;órjúfanlegur<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;hluti af menningar- og náttúrufarssögu Hafnarfjarðar og því eðlilegt að Lækjarbotnar<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;séu innan lögsögu bæjarins.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 10pt; LINE-HEIGHT: normal”&gt;<I&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA”&gt;<FONT face=Calibri&gt;Skipulags- og byggingarráð vísar erindinu ásamt framangreindri tillögu ráðsins&nbsp;til umsagnar framkvæmdaráðs, umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 og bæjarráðs.</FONT&gt;</SPAN&gt;</I&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB040347 – Umhverfisnefnd/staðardagskrá 21

      Lögð fram fundargerð Umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 dags. 18.03.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Liður 1.</DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð bendir á að uppsetning skilta er leyfisskyld, og ber að vinna tillögur í nánu samráði við skipulags- og byggingarsvið. Einnig ber að leita umsagnar Reykjanesfólkvangs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0707015 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2005-2025 Krýsuvík, beiðni um breytingu

      Lagðir fram minnispunktar frá 3. fundi starfshópsins 5. febrúar 2009. Lögð fram drög að tilkynningu um rannsóknarboranir í Krýsuvík.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð vísar málinu til&nbsp;kynningar hjá umhverfisnefnd/Staðardagskrá 21.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt