Skipulags- og byggingarráð

12. maí 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 226

Ritari

 • Heiðbjört Guðjónsdóttir fulltrúi
 1. Almenn erindi

  • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

   Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa 29.04.2009, 06.05.2009.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Arial”&gt;A-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0902033 – Norðurbakki 5, breyting á deiliskipulagi

   Tekin fyrir að nýju tillaga að breytingu á deiliskipulagi Norðurbakka hvað varðar innkeyrslu, staðsetningu og hæð spennistöðvar og grenndargám skv. uppdrætti Batterísins dags. 29.01.2009. Deiliskipulagið hefur verið auglýst 06.03.2009 skv. 2. mgr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með athugasemdafresti til 03.04.2009. Athugasemdir bárust. Lögð fram samantekt skipulags- og byggingarsviðs á innkomnum athugasemdum.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir umsögn skipulags- og byggingarsviðs að sinni. Kóti á efri brún á þaki spennistöðvar verður óbreyttur frá núverandi samþykktu deiliskipulagi. Grenndargámur verður samkvæmt samþykktu deiliskipulagi staðsettur við dælustöð fráveitu við Norðurbakka. Skipulags- og byggingarráð samþykkir erindið og að afgreiðslu verði lokið skv. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0905018 – Norðurbakki 1-3, bílastæði

   Lagt fram bréf frá íbúum Norðurbakka 1 og 3 dags. 01.05.2009 þar sem farið er fram á að bílastæðum við húsin verði fjölgað.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags-og byggingarráð vísar erindinu til umsagnar hjá&nbsp;framkvæmdaráði.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Almar Grímsson vék af fundi undir þessum lið.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0903020 – Nönnustígur 2, bílastæði.

   Aðalheiður Dröfn Eiríksdóttir sækir um leyfi til að setja tvö bílastæði innan lóðar í samræmi við uppdrátt dags. febrúar 2009. Umsögn framkvæmdasviðs dags. 10.3.2009 liggur fyrir. Erindið var grenndarkynnt 13.03.2009 skv. 7. mgr. 43. greinar skipulags- og byggingarlaga með umsagnarfresti til 14.04.2009, athugasemd barst. Frestað á síðasta fundi. Lögð fram samantekt skipulags- og byggingarsviðs á innkominni athugasemd.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir umsögn skipulags- og byggingarsviðs að sinni með áorðnum breytingum og samþykkir erindið og vísar&nbsp;því til endanlegrar afgreiðslu skipulags- og byggingarfulltrúa.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0903210 – Gunnarssund 9, fyrirspurn

   Arkur ehf leggur 25.03.09 fram fyrispurn um að byggja nýtt hús, eina hæð og ris á lóðinni skv gögnum frá Jon Nordsteien. Bæjarráð hefur samþykkt breytt lóðamörk. Skipulags- og byggingarráð vísaði erindinu 07.04.2009 til umsagnar Byggðasafns Hafnarfjarðar. Lögð fram umsögn Byggðasafns Hafnarfjarðar dags. 16.04.2009, sem bendir á að sökum aldurs hússins þurfi samþykki Húsafriðunar ríkisins. Lögð fram umsögn Húsafriðunarnefndar dags 05.05.2009.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Arial”&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í fyrirspurnina.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0905031 – Gunnarssund 9, deiliskipulagsbreyting

   Arkur ehf leggur fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar fyrir lóðina skv. uppdrætti Jon Nordsteien dags. 06.05.2009. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 06.05.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-fareast-font-family: ” Times New Roman?; mso-fareast-language: EN-US; mso-ansi-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir að senda deiliskipulagstillöguna í grenndarkynningu skv. 2. mgr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0903173 – Hringbraut 30, byggingarleyfi

   Guðmundur Ýmir Bragasson og Guðrún Hallgrímsdóttir sækja 19.03.09 um að rífa bílgeymslu, byggja nýjan bílskúr, stækka íbúðir á 1. og 2. hæð samkvæmt teikningum Jóns M. Halldórssonar dags. 17.03 09. Erindið var grenndarkynnt. Athugasemdir bárust. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 06.05.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Arial”&gt;Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að vinna samantekt á innkomnum athugasemdum.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0902154 – Lyngbarð 5 og 7, Móabarð 29, lóðamörk

   Valgerður Kristjánsdóttir, Lyngbarði 5 gerir f.h. íbúa að Lyngbarði 5 og 7 athugasemd við að eigandi Móabarðs 29 hafi tekið sér hluta af lóðum þeirra og girt af. Mælingamaður Hafnarfjarðarbæjar hefur mælt lóðamörkin. Vísbendingar eru um fyrirhugaðar framkvæmdir á lóð Lyngbarðs 5. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 11.02.2009 eiganda Móabarðs 29 skylt að færa girðinguna á réttan stað í samræmi við mælingu mælingamanns Hafnarfjarðarbæjar. Yrði ekki úr bætt innan 4 vikna mun skipulags- og byggingarfulltrúi vísa málinu til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagssektir í samræmi við gr. 210.1 í byggingarreglugerð. Lagt fram bréf Önnu Rósu Traustadóttur og Gylfa Sigurðssonar eigenda Móabarðs 29 dags. 15.03.2009 ásamt lóðarleigusamningum fyrir umrædd hús. Skipulags- og byggingarráð óskaði 07.04.2009 eftir upplýsingum frá eigendum Lyngbarðs 5 og 7 um hvaða framkvæmdir eru fyrirhugaðar á lóðunum, og hvernig þau hyggist ganga frá lóðarmörkum. Vísað er til kafla 3 í byggingarreglugerð. Lagt fram bréf Valgerðar Kristjánsdóttur Móabarði 5 og Brynju Baldursdóttur Móabarði 7 dags. 04.05.2009 varðandi frágang á lóðamörkunum. Lagt fram ítrekunarbréf sömu aðila dags. 04.05.2009.%0D

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að vinna áfram í málinu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0905003 – Reykjavíkurvegur 76-80, breyting á deiliskipulagi

   Actavis hf leggur fram tillögu um breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar skv. uppdr. Úti og inni dags. 20.04.2009. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 06.05.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Arial”&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir að senda tillöguna í auglýsingu skv. 1. mgr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 og gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Arial”&gt;”</SPAN&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Arial”&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;<FONT face=Verdana&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að senda tillögu að deiliskipulagi&nbsp;iðnaðarsvæðis austan Reykjavíkurvegar,&nbsp;Reykjavíkurvegur 76-80&nbsp;dags. 20.04.2009 í auglýsingu skv. 1. mgr.&nbsp;26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0905014 – Drangahraun 1b, byggingarleyfi

   Börkur Gunnarsson sækir 04.05.09 um uppsetningu á lághitatanki á lóð samkvæmt teikningum Sigurðar Einarssonar dags. 27.04.09. Stimpill Heilbrigðiseftirlits og Slökkviliðs eru á teikningum. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 06.05.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í málið, felur skipulags- og byggingarfulltrúa endanlega afgreiðslu þess og bendir jafnframt á að leita þarf samþykkis eiganda Drangahrauns 3.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0807220 – Suðurgata - Hamarsbraut, deiliskipulag

   Tekin fyrir að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs að deiliskipulagsforsögn fyrir reit sem afmarkast af klettum norðan húsa norðan Hellubrautar/Hamarsbrautar, Suðurgötu, Mýrargötu og Strandgötu, dags. 17.03.2009. áður lögð fram fornleifaskráning Byggðasafns Hafnafjarðar fyrir svæðið dags. 2009. Lögð fram umsögn Húsafriðunarnefndar varðandi Hellubraut 7 dags. 05.05.2009.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir að haldinn verði forstigskynningarfundur fyrir lok mánaðarins.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0812105 – Kapelluhraun 2. áfangi geymslusvæði

   Tekin til umræðu tillaga Skipulags- og byggingarsviðs að 2. áfanga iðnaðarsvæðis í Kapelluhrauni skv. uppdrætti skipulags- og byggingarsviðs dags. 08.02.2009. Skipulagið var auglýst 02.03.2009 skv. 1. mgr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga og lauk athugasemdatíma 17.04.2009. Lagðar fram umsagnir Landsvirkjunar dags. 08.04.2009 og Rio Tinto – Alcan dags. 17.04.2009. Lögð fram samantekt skipulags- og byggingarsviðs á innkomnum athugasemdum.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0903068 – Fjarðargata 13-15, skilti

   Eldborg, kiwanisklúbbur sækir 06.03.2009 um endurnýjun fyrir skilti sem var samþykkt 28.04.2004, samkvæmt teikningum Sveinbjörns Hinrikssonar. Lagðar fram umsagnir framkvæmdasviðs, sem gerði ekki athugasemd, og miðbæjarnefndar sem leggst gegn því að leyfi verði veitt. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 18.03.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs. Jafnframt óskaði skipulags- og byggingarfulltrúi eftir rökstuðningi miðbæjarnefndar fyrir afgreiðslu erindisins, sem nú liggur fyrir. Frestað á fundi 225.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð synjar erindinu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0801344 – Miðbær, þróunaráætlun

   Tekin fyrir að nýju umræða um þróunaráætlun miðbæjar. Sameiginlegur fundur var haldinn með miðbæjarnefnd 31.03.2009, þar sem Bjarni Reynarsson Land-ráð ehf mætti og kynnti tillögu að þróunaráætlun. Lögð fram drög að þróunaráætlun dags. mars 2009. Frestað á síðasta fundi.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir fyrir sitt leyti drög að þróunaráætlun miðbæjar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • SB040347 – Umhverfisnefnd/staðardagskrá 21

   Lögð fram fundargerð Umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 dags. 06.05.2009.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0901201 – Krýsuvík, samningur um beitarhólf

   Tekin fyrir að nýju drög að samningi varðandi hrossabeit í Krýsuvík sem vísað var til ráðsins frá umhverfisnefnd/Staðardagskrá 21. Frestað á síðasta fundi.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð fellst ekki á að fjölga hestum&nbsp;á beit né beitarhólfum í Krýsuvík. Skipulags- og byggingarráð tekur undir ákvæði samningsdraga um stýringu beitar sbr. 4. gr. samningsdraga.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0701143 – Drekavellir 8, óleyfisframkvæmdir

   Lagður fram úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 28.04.2009, þar sem kæru vegna frágangs á lóðamörkum við Drekavelli 10 er vísað frá.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0709253 – Lónsbraut 60 og 68, kærumál varðandi byggingarleyfi

   Lagður fram úrskurður Úrskurðrnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 05.04.2009 varðandi kæru vegna veitingar byggingarleyfis fyrir endurbyggingu og breytingum á bátaskýlum á lóðunum nr. 52, 54, 60, 64 og 68 við Lónsbraut í Hafnarfirði. Kærunni er vísað frá.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0805264 – Skógarás H/7, athugasemd

   Tekin fyrir að nýju athugasemd lóðarhafa í Skógarási H við heimild sem veitt var að hækka húsið að Skógarási E/6. Áður lögð fram könnun skipulags- og byggingarsviðs á afgreiðslum í Áslandi dags. 27.06.2008. Skipulags- og byggingarráð fól skipulags- og byggingarsviði að rannsaka mögulegar aðgerðir til leiðréttingar á málinu í samræmi við skipulags- og byggingarlög og reglugerðir. Áður lagt fram bréf Björns R. Ingólfssonar og Sigríðar B. Guðmundsdóttur, Skógarási 7, dags. 07.01.09. Skipulags- og byggingarfulltrúi ítrekaði 14.01.2009 beiðni um skýringar frá húseigendum. Áður lagt fram bréf Lúthers Sigurðssonar og Ingibjargar Ragnarsdóttur dags. 20.12.2007. Lögð fram uppfærð samantekt sviðsstjóra dags. 28.04.2009 ásamt sneiðingum sem sýna hæðir hússins. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 29.04.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

   &lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;&lt;SPAN style=”FONT-FAMILY: Arial”&gt;&lt;FONT size=2&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir eiganda hússins Skógarás E/6 skylt að færa hæð þess til samræmis við samþykktar teikningar.&lt;?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;&lt;o:p&gt;&lt;/o:p&gt;&lt;/FONT&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;/P&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;

  • 0904049 – Stapahraun 2, óleyfileg búseta

   Borist hefur vitneskja um ólöglega búsetu að Stapahrauni 2. Samkvæmt brunavarnarlögum skulu eigendur iðnaðarhúsnæðis húsnæðis hafa aflað sér leyfis samkvæmt skipulags- og byggingarlögum fyrir breyttri notkun húsnæðisins þannig að föst búseta verði þar heimil. Fáist ekki slíkt leyfi skal eigandi eigi síðar en 1. mars 2009 rýma húsnæðið og láta af hinni ólögmætu notkun. Skipulags- og byggingarfulltrúi óskaði 08.04.2009 eftir upplýsingum um málið frá húseigendum Stapahrauns 2 innan tveggja vikna frá dagsetningu fundarins 08.04.2009. Yrði ekki brugðist við því, og væri um búsetu að ræða í húsinu, myndi skipulags- og byggingarfulltrúi gera tillögu til skipulags- og byggingarráðs um dagsektir í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði málinu 06.05.2009 til Skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu: “Skipulags- og byggingarráð óskar eftir upplýsingum um málið frá húseigendum Stapahrauns 2 innan tveggja vikna. Verði ekki brugðist við því, og sé um fasta búsetu að ræða í húsinu, mun skipulags- og byggingaráð gera tillögu til bæjarstjórnar um dagsektir í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;”Skipulags- og byggingarráð óskar eftir upplýsingum um málið frá húseigendum Stapahrauns 2 innan tveggja vikna. Verði ekki brugðist við því, og sé um fasta búsetu að ræða í húsinu, mun skipulags- og byggingaráð gera tillögu til bæjarstjórnar um dagsektir í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0812107 – Vesturgata 18-20, framkvæmdir

   Geir Garðarsson Vesturbraut 4 gerir athugasemd vegna framkvæmda við Vesturgötu 18-20 sem liggja niðri og girðinga sem reistar voru og eru fallnar niður á köflur og hæðarmunur milli lóða er mikill. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 11.03.2009 framkvæmdaraðila að Vesturgötu 18-20 skylt að gera grein fyrir áætlun og tímasetningu á frágangi lóðarinnar að Vesturgötu 4a innan tveggja vikna. Ekki hefur verið brugðist við því. Skipulags- og byggingarfulltrúi ítrekaði 15.04.2009 fyrirmæli um áætlun og tímasetningu á frágangi lóðarinnar. Yrði ekki brugðist við því innan tveggja vikna myndi skipulags- og byggingarfulltrúi gera tillögu til skipulags- og byggingarráðs um að beitt verði dagssektum í samræmi við 57. gr. skipulags- og byggingarlaga. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar málinu til Skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu: :”Skipulags- og byggingarráð ítrekar fyrirmæli um áætlun og tímasetningu á frágangi lóðarinnar. Verði ekki brugðist við því innan tveggja vikna mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um að beitt verði dagssektum í samræmi við 57. gr. skipulags- og byggingarlaga.”

   <DIV&gt;<DIV&gt;<FONT face=Arial size=2&gt;”Skipulags- og byggingarráð ítrekar fyrirmæli um áætlun og tímasetningu á frágangi lóðarinnar. Verði ekki brugðist við því innan tveggja vikna mun skipulags- og byggingarráð <?xml:namespace prefix = st1 ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:smarttags” /&gt;<st1:City w_st=”on”&gt;<st1:place w_st=”on”&gt;gera</st1:place&gt;</st1:City&gt; tillögu til bæjarstjórnar um að beitt verði dagssektum í samræmi við 57. gr.&nbsp;skipulags- og byggingarlaga.”</FONT&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0903167 – A Hansen, auglýsingaskilti

   Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði með bréfi dags. 17.02.2009 athugasemd við auglýsingaskilti sem staðsett hefur verið við Bæjartorg, nánar tiltekið á landi bæjarins á horni lóðar við Norðurbakka 1-3 án tilskilins leyfis. Ekki hefur verið brugðist við erindinu. Skipulags- og byggingarfulltrúi ítrekaði 25.03.2009 tilmæli við A. Hansen/Vínhúsið að fjarlægja skiltið. Yrði ekki orðið við þeim tilmælum innan tveggja vikna myndi skipulags- og byggingarfulltrúi gera tillögu til skipulags- og byggingarráðs um að beitt yrði úrræðum í samræmi við VI. kafla skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði málinu 15.04.2009 til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu: “Skipulags- og byggingarráð gerir lóðarhafa skylt að fjarlægja skiltið innan tveggja vikna. Verði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu um dagssektir í samræmi við 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir lóðarhafa skylt að fjarlægja skiltið innan tveggja&nbsp;vikna.&nbsp;Verði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarráð gera&nbsp;tillögu um&nbsp;dagssektir í samræmi við&nbsp;57. gr.&nbsp;skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • SB050293 – Starfshópur um fegrunarviðurkenningar

   Skipulags- og byggingarráð samþykkir að skipa tímabundinn starfshóp um fegrunarviðurkenningar í Hafnarfirði og skal hópurinn hafa lokið störfum fyrir ágústlok 2009.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir að eftirtaldir séu tilnefndir í starfshópinn: Anna Kristín Jóhannesdóttir, Drekavöllum 18, sem tilnefnd er sem formaður. Hólmfríður Finnbogadóttir, Skúlaskeiði 32. Elísabet Valgeirsdóttir, Heiðvangi 56. Starfsmaður verður Berglind Guðmundsdóttir landslagsarkitekt skipulags- og byggingarsviði.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0810253 – Greenstone ehf, viljayfirlýsing

   Sviðsstjóri skýrir frá viðræðum við forsvarsmenn Greenstone um byggingu netþjónabús í Hafnarfirði.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0903209 – Hvaleyrarbraut 22, ólöglegar framkvæmdir framhald

   Tekið fyrir að nýju mál varðandi ólöglegar framkvæmdir við húsið og ólöglega búsetu í húsinu. Komið hefur í ljós að ekki hefur verið brugðist við þessu. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir 08.04.2009 tillögu til skipulags- og byggingarráðs að ítrekuð verði samþykkt til nýrra eigenda um að beitt verði dagssektum í samræmi við VI kafla skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Á síðasta fundi beindi Skipulags- og byggingarráð því til bæjarlögmanns að nýjum eigendum verði tilkynnt þetta og beindi því jafnframt til bæjarstjórnar að ítrekuð verði samþykkt til nýrra eigenda um að beitt verði dagssektum í samræmi við VI kafla skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar ítrekar til nýrra eigenda Hvaleyrarbrautar 22 samþykkt sína frá 29.04.2008 að beitt verði dagssektum&nbsp;í samræmi við VI. kafla skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 vegna ólöglegra framkvæmda við húsið og ólöglegrar búsetu. Bæjarstjórn gefur núverandi eigendum tvær vikur til að tjá sig um málið eða gera við það athugasemdir.”</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt