Skipulags- og byggingarráð

9. júní 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 228

Ritari

  • Ólafur Helgi Árnason skrifstofustjóri skipulags- og byggingarsviðs
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa 27.05.2009 og 03.06.2009.

      <DIV&gt;A-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.</DIV&gt;

    • 0905018 – Norðurbakki 1-3, bílastæði

      Tekið fyrir að nýju bréf frá íbúum Norðurbakka 1 og 3 dags. 01.05.2009 þar sem farið er fram á að bílastæðum við húsin verði fjölgað. Frestað á síðasta fundi. Lögð fram umsögn framkvæmdaráðs dags. 13.05.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að vinna áfram í málinu.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903173 – Hringbraut 30, byggingarleyfi

      Guðmundur Ýmir Bragasson og Guðrún Hallgrímsdóttir sækja 19.03.09 um að rífa bílgeymslu, byggja nýjan bílskúr, stækka íbúðir á 1. og 2. hæð samkvæmt teikningum Jóns M. Halldórssonar dags. 17.03 09. Erindið var grenndarkynnt. Athugasemdir bárust. Skipulags- og byggingarráð fól 12.05.2009 skipulags- og byggingarsviði að vinna samantekt á innkomnum athugasemdum. Frestað á síðasta fundi. Nýjar teikningar bárust 4. júní sl.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð&nbsp;óskar eftir uppfærðum skuggateikningum&nbsp;og felur sviðinu að kynna nýjar teikningar fyrir lóðarhöfum, sem gerðu athugasemdir í grenndarkynningu, Holtsgötu 16 og 18.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0812095 – Hverfisgata 41A, niðurrif

      Tekið fyrir að nýju erindi eigenda ofangreindrar lóðar dags. 8. febrúar 2009 þar sem óskað er eftir viðræðum vegna frágangs lóðarinnar. Bæjarráð fól skipulags- og byggingarráði 12.02.2009 að vinna áfram að málinu. Áður lögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs varðandi nýtingu lóðarinnar dags. 04.03.2009. Áður lögð fram umsögn Byggðasafns Hafnarfjarðar. Áður lagt fram bréf Guðfinnu Jóh. Guðmundsdóttur hdl. f.h. Bjartmars Sigurðssonar eiganda Hverfisgötu 41b, dags. 14.05.2009, þar sem gerð er grein fyrir afstöðu hans varðandi hugmyndir um nýtingu lóðarinnar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð&nbsp;felur&nbsp;skipulags- og byggingarsviði&nbsp;að gera&nbsp;tillögu að&nbsp;breytingu á deiliskipulagi miðbæjar frá 1981, þar sem þessari lóð verði bætt inn með einbýlishúsi með&nbsp;skilmálum í samræmi við gildandi skilmála við götuna og að heimilt verði að rífa núverandi hús á lóðinni. Aðkoma að Vitanum verði tryggð.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0709106 – Ný lóð við Óseyrarbraut.

      Tekin til umræðu tillaga hafnarstjórnar að nýrri lóð nr. 33 við Óseyrarbraut. Hafnarstjórn samþykkti að ganga formlega frá skipulagi lóðarinnar samkvæmt yfirlitsteikningu Al-Ark arkitekta sem lögð var fram á 1327. fundi hafnarstjórnar 23. janúar 2008. Bæjarráð vísaði erindinu 16.03.2009 til umfjöllunar og afgreiðslu í skipulags- og byggingarráði. Frestað á fundi 222. Nýr deiliskipulagsuppdráttur dags. 02.04.2009 lagður fram. Hafnarstjórn samþykkti 13.05.2009 að óska eftir breytingu á aðalskipulagi, þannig að megin stofnbraut hafnarsvæðisins þ.e. Óseyrarbrautin verði felld út af aðalskipulaginu í þeirri mynd sem hún er sýnd þar eða að hún verði færð inná skipulagið í þeirri mynd sem hún er í dag.Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 27.05.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir að fela skipulags- og byggingarsviði að vinna tillögu að umbeðinni breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að unnin verði tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 hvað varðar legu Óseyrarbrautar.”</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0905209 – Hlíðarás 8, breyting á byggingarleyfi

      Skarphéðinn Reynisson sækir 25.05.09 um að bæta við útgröfnu rými á 1. hæð sem var óráðstafað samkvæmt teikningum Gísla Gunnarssonar dags. 20.05.09. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 27.05.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í erindið og felur skipulags- og byggingarfulltrúa&nbsp;endanlega afgreiðslu málsins.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0812105 – Kapelluhraun 2. áfangi geymslusvæði og deiliskipulag

      Tekin til umræðu tillaga Skipulags- og byggingarsviðs að 2. áfanga iðnaðarsvæðis í Kapelluhrauni skv. uppdrætti skipulags- og byggingarsviðs dags. 08.02.2009. Skipulagið var auglýst 02.03.2009 skv. 1. mgr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga og lauk athugasemdatíma 17.04.2009. áður lagðar fram umsagnir Landsvirkjunar dags. 08.04.2009 og Rio Tinto – Alcan dags. 17.04.2009. Áður lögð fram samantekt skipulags- og byggingarsviðs á innkomnum athugasemdum. Lögð fram umsögn Vegagerðarinnar dags. 29.05.2009. Skipulags- og byggingarsvið gerir grein fyrir viðræðum við fulltrúa Landsvirkjunar.

      <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

    • 0902022 – Krýsuvík Seltún, rotþró og salerni

      Lögð fram útskrift úr fundargerð Reykjanesfólkvangs dags. 31.03.2009 þar sem óskað er eftir samstarfi við Hafnarfjarðarbæ að koma fyrir og reka íveruhús og salernishús við Seltún. Lögð fram umsögn Framkvæmdaráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð vísar til bókunar framkvæmdaráðs um að ekki sé gert ráð fyrir framkvæmdum á fjárhagsáætlun 2009. Skipulags- og byggingarráð lýsir yfir vilja til frekara samstarfs varðandi uppbyggingu þjónustu á svæðinu.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0711020 – Uppland Hafnarfjarðar, rammaskipulag

      Lögð fram gönguleiðarkort vegna upplands Hafnarfjarðar frá Landslagi ehf. dags. 13. maí 2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð vísar&nbsp;kortinu til kynningar í umhverfisnefnd/staðardagskrá 21,&nbsp;<FONT color=#1f497d&gt;menningar- og ferðamálanefnd og framkvæmdaráði.</FONT&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0905171 – Hveradalur í Krýsuvík, rannsóknarboranir

      Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 19.05.2009, þar sem óskað er umsagnar Hafnarfjarðarbæjar vegna tilkynningar um matsskyldu vegna rannsóknarborana HS Orku í Hveradal í Krýsuvík. Lögð fram skýrsla HS Orku dags. 14.05.2009. Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs að umsögn.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð&nbsp;gerir umsögn skipulags- og byggingarsviðs, með áorðnum breytingum, að sinni.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB040347 – Umhverfisnefnd/staðardagskrá 21

      Lögð fram fundargerð Umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 dags. 04.06.2009.

      <DIV&gt;Formanni skipulags- og byggingarráðs er falið að ræða við aðila vegna liðar 4 í&nbsp;fundargerð.</DIV&gt;

    • 0905240 – Vegalög, frumvarp

      Lagt fram bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 27.05.2009 varðandi umsögn Sambandsins um frumvarp til vegalaga.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0905129 – Vogar, tillaga að nýju aðalskipulagi 2008-2028

      Lögð fram auglýst tillaga að Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga 2008-2028. Athugasemdafrestur er til 03.07.2009. Tillagan er aðgengileg á vefsíðunni www.vogar.is/Skipulag/Skipulag_i_kynningu. Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs að umsögn.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir umsögn skipulags- og byggingarsviðs að sinni.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0812107 – Vesturgata 18-20, framkvæmdir

      Geir Garðarsson Vesturbraut 4 gerir athugasemd vegna framkvæmda við Vesturgötu 18-20 sem liggja niðri og girðinga sem reistar voru og eru fallnar niður á köflur og hæðarmunur milli lóða er mikill. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 11.03.2009 framkvæmdaraðila að Vesturgötu 18-20 skylt að gera grein fyrir áætlun og tímasetningu á frágangi lóðarinnar að Vesturgötu 4a innan tveggja vikna. Ekki hefur verið brugðist við því. Skipulags- og byggingarfulltrúi ítrekaði 15.04.2009 fyrirmæli um áætlun og tímasetningu á frágangi lóðarinnar. Yrði ekki brugðist við því innan tveggja vikna myndi skipulags- og byggingarfulltrúi gera tillögu til skipulags- og byggingarráðs um að beitt verði dagssektum í samræmi við 57. gr. skipulags- og byggingarlaga. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar málinu til Skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu: :”Skipulags- og byggingarráð ítrekar fyrirmæli um áætlun og tímasetningu á frágangi lóðarinnar. Verði ekki brugðist við því innan tveggja vikna mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um að beitt verði dagssektum í samræmi við 57. gr. skipulags- og byggingarlaga.”

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur undir fyrirmæli byggingarfulltrúa. Verði ekki brugðist við þeim innan tveggja vikna mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um að beitt verði dagsektum í samræmi við 57. gr. skipulags- og byggingarlaga.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903048 – Breiðvangur 1-7, kvörtun, ath.

      Kvörtun hefur borist vegna breytinga á húsinu sem ekki hefur verið sótt um leyfi fyrir, sjá gögn, fundur 04.03.2009. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði eigendum hússins eða húsfélaginu 04.03.2009 skylt að senda inn reyndarteikningar með breytingunum í samræmi við gr. 12.2 í byggingarreglugerð innan 8 vikna. Ekki hefur verið brugðist við því. %0DSkipulags- og byggingarfulltrúi áréttaði 13.05.2009 að hafi teikningar enn ekki borist innan tveggja vikna mundi hann gera tillögu til skipulags- og byggingarráðs um að beitt verði dagsektum skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar málinu 03.06.2009 til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu:%0D”Skipulags- og byggingarráð samþykkir að hafi teikningar enn ekki borist innan tveggja vikna muni ráðið gera tillögu til bæjarstjórnar um að beitt verði dagsektum skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga.”%0D%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur undir fyrirmæli byggingarfulltrúa. Skipulags- og byggingarráð samþykkir að hafi teikningar enn&nbsp;ekki borist innan tveggja vikna muni ráðið gera tillögu til bæjarstjórnar um að beitt verði dagsektum skv. 57. gr. skipulags- og byggingarlaga.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0812022 – Suðvesturlínur, raforkuflutningskerfi

      Tvær stjórnsýslukærur hafa borist umhverfisráðuneytinu vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar frá 29. mars sl. um að framkvæmdin Suðvesturlínur skuli ekki metin með öðrum tengdum framkvæmdum. Veittur er frestur til að skila umsögn til 15. júní nk.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð felur&nbsp;skipulags- og byggingarsviði&nbsp;að skoða hvort eitthvað í kærunum snúi að Hafnarfjarðarbæ.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906057 – Náttúruverndaráætlun 2009-2013, tillaga til þingsályktunar

      Umhverfisnefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um náttúruverndaráætlun 2009-2013. Óskar nefndin eftir svörum eigi síðar en 19. júní 2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð vísar&nbsp;erindinu til umhverfisnefndar/staðardagskrár 21 til umsagnar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB050584 – Reykjanesbraut , deiliskipulag

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Almar Grímsson bókar eftirfarandi: Skipulags- og byggingarráð samþykkti á fundi 9. september 2008 að skipa starfshóp fulltrúa allra flokka í bæjarstjórn, auk fulltrúa Hvaleyrarskóla og foreldrafélags til að fara yfir og finna&nbsp;lausnir á umferðaröryggismálum við skólann vegna tengingar Suðurbrautar við Reykjanesbraut. Tilnefningar lágu fyrir í nóvember en starfshópurinn hefur ekki verið kallaður saman. Þetta er athyglisvert þar sem skipun hópsins var svar&nbsp;bæjaryfirvalda við mikilli gagnrýni íbúa sem fram kom í ágúst/september 2008.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Gísli Ó.&nbsp;Valdimarsson gerir eftirfarandi bókun: Verkhönnun breikkun Reykjanesbrautar frá&nbsp;Kirkjugarði suður fyrir Krýsuvíkurveg mun ljúka í lok þessa árs samkvæmt áætlun.&nbsp;Byrjun verkhönnunar tafðist um nokkra mánuði í lok síðasta árs og byrjun þessa árs. Samhliða því hefur dregist að boða til fundar í starfshópnum.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt