Skipulags- og byggingarráð

23. júní 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 229

Ritari

 • Ólafur Helgi Árnason skrifstofustjóri skipulags- og byggingarsviðs
 1. Almenn erindi

  • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

   A-hluti fundargerðarinnar fer til samþykktar bæjarstjórnar. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

   A-hluti fundargerðarinnar fer til samþykktar bæjarstjórnar. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0905018 – Norðurbakki 1-3, bílastæði

   Tekið fyrir að nýju bréf frá íbúum Norðurbakka 1 og 3 dags. 01.05.2009 þar sem farið er fram á að bílastæðum við húsin verði fjölgað. Frestað á síðasta fundi. Áður lögð fram umsögn framkvæmdaráðs dags. 13.05.2009. Skipulags- og byggingarráð fól skipulags- og byggingarsviði 09.06.2009 að vinna áfram í málinu.

   Skipulags- og byggingarráð tekur undir umsögn&nbsp;skipulags- og byggingarsviðs. Ekki er unnt að koma til móts við óskir íbúa um breytingu skipulags&nbsp;þar sem aðstæður á svæðinu&nbsp;leyfa ekki fjölgun bílastæða ofanjarðar.&nbsp;Því er synjað&nbsp;að breyta skipulaginu við Norðurbakka 1 og 3. </DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;Almar Grímsson tók ekki þátt í afgreiðslu málsins.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0905031 – Gunnarssund 9, deiliskipulagsbreyting

   Arkur ehf leggur fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar fyrir lóðina skv. uppdrætti Jon Nordsteien dags. 06.05.2009. Erindið hefur verið grenndarkynnt skv. 2. mgr. 26. gr skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Athugasemdir bárust.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð frestar erindinu.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0903243 – Herjólfsgata 8, breyting á deiliskipulagi

   Ásrún Matthíasdóttir leggur inn 26.03.2009 beiðni um breytingu á deiliskipulagi skv. fyrirliggjandi umsókn á byggingarleyfi. Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkti 6.5.2009 fyrir sitt leyti að erindið yrði grenndarkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga og vísar málinu jafnframt til skipulagsyfirvalda Garðabæjar, þar sem hér er um að ræða breytingu á deiliskipulagi Hleina að Langeyrarmölum. Skipulagsnefnd Garðabæjar samþykkti breytinguna á fundi 27.5.2009 og að henni yrði vísað í grenndarkynningu. Grenndarkynningu er lokið, engar athugasemdir bárust.

   <DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir erindið og að afgreiðslu verði lokið skv. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.<BR&gt;<BR&gt;<BR&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0712167 – Fornubúðir 12, lóðaleigusamningur, ósk um endurnýjun

   Húsfélagið Fornubúðum 12 óskar með bréfi dagsettu 08.05.2009 eftir framlengingu á lóðarleigusamningi til 25 ára, sem rennur út 01.11.2009.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þar sem skipulag svæðisins í heild sinni er í endurskoðun telur Skipulags- og byggingarráð eðlilegt að skoða alla lóðarleigusamninga á svæðinu á sama tíma og samþykkir fyrir sitt leyti að samningurinn verði framlengdur til 1. janúar 2015.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0812022 – Suðvesturlínur, raforkuflutningskerfi

   Tvær stjórnsýslukærur hafa borist umhverfisráðuneytinu vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar frá 29. mars sl. um að framkvæmdin Suðvesturlínur skuli ekki metin með öðrum tengdum framkvæmdum. Veittur er frestur til að skila umsögn til 15. júní nk. Skipulags- og byggingarráð fól 09.06.2009 skipulags- og byggingarsviði að skoða hvort eitthvað í kærunum snúi að Hafnarfjarðarbæ.

   &lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð telur ekki ástæðu til að bregðast við erindinu þar sem það snýr eingöngu að ákvörðun Skipulagsstofnunar.&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;

  • 0906057 – Náttúruverndaráætlun 2009-2013, tillaga til þingsályktunar

   Umhverfisnefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um náttúruverndaráætlun 2009-2013. Óskar nefndin eftir svörum eigi síðar en 19. júní 2009. Skipulags- og byggingarráð vísði 09.06.2009 erindinu til umhverfisnefndar/staðardagskrár 21 til umsagnar.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Trausti Baldursson víkur af fundi og tekur ekki þátt í afgreiðslu þessa erindis.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur undir umsögn umhverfisnefndar/staðardagskrár 21 og gerir ekki athugasemd við erindið.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0902154 – Lyngbarð 5 og 7, Móabarð 29, lóðamörk

   Valgerður Kristjánsdóttir, Lyngbarði 5 gerir f.h. íbúa að Lyngbarði 5 og 7 athugasemd við að eigandi Móabarðs 29 hafi tekið sér hluta af lóðum þeirra og girt af. Mælingamaður Hafnarfjarðarbæjar hefur mælt lóðamörkin. Vísbendingar eru um fyrirhugaðar framkvæmdir á lóð Lyngbarðs 5. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 11.02.2009 eiganda Móabarðs 29 skylt að færa girðinguna á réttan stað í samræmi við mælingu mælingamanns Hafnarfjarðarbæjar. Yrði ekki úr bætt innan 4 vikna mun skipulags- og byggingarfulltrúi vísa málinu til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagssektir í samræmi við gr. 210.1 í byggingarreglugerð. Lagt fram bréf Önnu Rósu Traustadóttur og Gylfa Sigurðssonar eigenda Móabarðs 29 dags. 15.03.2009 ásamt lóðarleigusamningum fyrir umrædd hús. Skipulags- og byggingarráð óskaði 07.04.2009 eftir upplýsingum frá eigendum Lyngbarðs 5 og 7 um hvaða framkvæmdir eru fyrirhugaðar á lóðunum, og hvernig þau hyggist ganga frá lóðarmörkum. Vísað er til kafla 3 í byggingarreglugerð. Lagt fram bréf Valgerðar Kristjánsdóttur Móabarði 5 og Brynju Baldursdóttur Móabarði 7 dags. 04.05.2009 varðandi frágang á lóðamörkunum. Lagt fram ítrekunarbréf sömu aðila dags. 04.05.2009. Skipulags- og byggingarráð fól skipulags- og byggingarsviði að vinna áfram að málinu. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar%0D10.06.2009 eftirfarandi niðurstöðu til staðfestingar skipulags- og byggingarráðs:%0D”Lóðamörk skulu vera samkvæmt lóðasamningum svo sem sýnt er á lóðablaði útgefnu af Hafnarfjarðarbæ 05.2008. Núverandi girðing milli umræddra lóða við Lyngbarð og lóðarinnar við Móabarð skal fjarlægð, og frágangur á lóðum og lóðamörkum skal unninn samkvæmt leiðbeiningum landslagsarkitekts skipulags- og byggingarsviðs í samræmi við kafla 3 í byggingarreglugerð.”

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð frestar erindinu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0905152 – Hvaleyrarbraut 35, ólögleg búseta.

   Borist hafa upplýsingar um ólöglega búsetu í húsinu. Einnig að húsið sé enn skráð á byggingarstigi 1 og að lögboðnar úttektir hafi ekki farið fram, þar á meðal fokheldisúttekt. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 20.05.2009 eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Bærust þær ekki yrði málinu vísað til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um viðeigandi aðgerðir skv. skipulags- og byggingarlögum. Svar hefur ekki borist. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði 10.06.2009 málinu til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu: %0DSkipulags- og byggingarráð gerir eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Berist þær ekki innan þess tíma mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um að beitt verði dagsektum skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 þar til bætt verður úr.%0D

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir&nbsp;eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Berist þær ekki innan þess tíma mun skipulags- og&nbsp;byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um að beitt verði dagsektum skv. 57. grein&nbsp;skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 þar til bætt verður úr.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0905139 – Kaplahraun 15, ólögleg búseta

   Borist hefur vitneskja um ólöglega búsetu í húsinu. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 20.05.2009 eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Bærust þær ekki yrði málinu vísað til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um viðeigandi aðgerðir skv. skipulags- og byggingarlögum. Svar hefur ekki borist. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði málinu 09.06.2009 til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu:%0DSkipulags- og byggingarráð gerir eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Berist þær ekki verður málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir&nbsp;eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Berist þær ekki verður málinu vísað til bæjarstjórnar&nbsp;með tillögu um dagsektir í samræmi við 57. grein&nbsp;skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0805247 – Vitastígur 7, ósamþykkt íbúð leigð út

   Borist hafa upplýsingar um búsetu í ósamþykktri íbúð í húsinu. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 20.05.2009 eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Bærust þær ekki yrði málinu vísað til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um viðeigandi aðgerðir skv. skipulags- og byggingarlögum. Svar hefur ekki borist. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði málinu 10.06.2009 til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu:%0DSkipulags- og byggingarráð gerir eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Berist þær ekki verður málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Berist þær ekki verður málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0903206 – Umferðarhraðamælingar lögreglu í Hafnarfirði vorið 2009

   Ragnar Þór Árnason, varðstjóri í umferðardeild lögreglunnar mætti til fundarins og kynnti niðurstöður mælinganna.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð þakkar kynninguna.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • SB050584 – Reykjanesbraut , deiliskipulag

   Baldvin Einarsson og Guðmundur Guðmundsson hjá Eflu hf og Þráinn Hauksson hjá Landslagi mættu til fundarins og kynntu tillögu að göngutenginum yfir Reykjanesbraut.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð þakkar kynninguna. Skipulags- og byggingarráð vísar tillögunum til umsagnar starfshóps um umferðarmál Suðurbrautar við Hvaleyrarskóla.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0810232 – Ölduslóð, bílastæði

   Tekið fyrir að nýju.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur undir afgreiðslu undirbúningshóps umferðarmála, sem mælir ekki með því að gerð verði bílastæði á þessum stað, sjá meðfylgjandi minnisblað.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0804012 – Stekkjarhvammur, deiliskipulag

   Tekin fyrir að nýju tillaga Ingimundar Sveinssonar arkitekts að breytingu á deiliskipulagi Hvamma, dags. 27.02.2008, hvað varðar Stekkjarhvamm. Áður lögð fram athugun skipulags- og byggingarsviðs dags. 13.11.2008. Skipulags- og byggingarráð fól skipulags- og byggingarsviði 18.11.2008 að kynna fyrir íbúum hugmyndir sviðsins að fjölgun bílastæða á svæðinu. Áður lögð fram samantekt skipulags- og byggingarsviðs á innkomnum athugasemdum dags. 30.01.2009. Skipulags- og byggingarráð vísaði erindinu 10.02.2009 til umsagnar Undirbúningshóps umferðarmála.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur undir afgreiðslu undirbúningshóps umferðarmála, sem&nbsp;leggst gegn því að farið verði í fjölgun bílastæða þar sem aðeins vantar 3 stæði upp á að 2 stæði séu á íbúð.&nbsp; Í dag eru 116 stæði á svæðinu samkvæmt úttekt skipulags- og byggingarsviðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0801336 – Norðurbakki, yfirborðsfrágangur

   Lögð fram tillaga Landslags ehf dags. 6.maí 2009 að tenginu strandstígs við Linnetsstíg. Þráinn Hauksson gerði grein fyrir þeim.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð frestar erindinu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0906068 – Austurgata, umferðaröryggi

   Tekið fyrir.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur undir afgreiðslu undirbúningshóps umferðarmála, sem vísar erindinu til fyrirhugaðrar skipulagsvinnu við stækkun&nbsp;bókasafnsins.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0906157 – Strandgata 9, sólpallur, fyrirspurn

   Fyrirspurn um heimild til að setja upp trépall tímabundið við Strandgötu 9.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð&nbsp;vísar erindinu til umsagnar skipulags- og byggingarsviðs og miðbæjarnefndarinnar.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • LU060158 – Hafravellir 4

   Lóðarleigusamningur gerir ráð fyrir að húsið verði fullgert að utan fyrir 1. nóvember 2008. Framkvæmdir eru ekki hafnar. Skipulags- og byggingarfulltrúi óskaði 22.04.2009 eftir upplýsingum um fyrirhugaðar framkvæmdir innan tveggja vikna. Svar hefur ekki borist. Þar sem frágangur á aðliggjandi lóð er háður því að gengið sé frá lóðinni og kvartanir hafa borist frá þeim lóðarhafa, telur skipulags- og byggingarfulltrúi brýnt að það verði gert hið fyrsta. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði 13.05.2009 málinu til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um að tillaga verði gerð til bæjarráðs um að endurúthluta lóðinni berist ekki viðhlítandi svar frá lóðarhafa innan tveggja vikna.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð vísar í bókun frá 26. maí sl. og leggur til við bæjarráð að lóðinni að&nbsp;Hafravöllum 4&nbsp;verði endurúthlutað. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • SB040347 – Umhverfisnefnd/staðardagskrá 21

   Fundur haldinn 16. júní sl.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0702005 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar, raflínur og tengivirki.

   Tekin fyrir að nýju frummatsskýrsla Eflu verkfræðistofu, dags. 6. maí 2009, umsagnarfrestur til 02.07.2009. Tillagan er aðgengileg á vefslóðunum www.sudvesturlinur.is; www.landsnet.is og www.efla.is. Skipulags- og byggingaráð vísaði erindinu 26.05.2009 til umsagnar umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 og framkvæmdasviðs. Einnig vísaði ráðið erindinu til umsagnar Byggðasafns Hafnarfjarðar og ferðamálafulltrúa varðandi þau atriði sem þau varðar. Ráðið fól jafnframt skipulags- og byggingarsviði að gera tillögu að umsögn um frummatsskýrsluna. Framkvæmdaráð samþykkti 08.06.2009 að Framkvæmdasvið og Skipulags- og byggingarsvið geri sameiginlega umsögn um málið og leggi fyrir Skipulags- og byggingarráð. %0DLögð fram umsögn Byggðasafns Hafnarfjarðar, Umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21, umsögn skrifstofu menningar- og ferðamála og sameiginleg umsögn skipulags- og byggingarsviðs og framkvæmdasviðs.%0D

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur undir framlagðar umsagnir og felur skipulags- og byggingarsviði að koma þeim á framfæri.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt