Skipulags- og byggingarráð

25. ágúst 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 232

Ritari

  • Bjarki Jóhannesson sviðstjóri/skipulags- og byggingarfulltrúi
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa 12.08.2009 og 19.08.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;A-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901016 – Skipulags- og byggingarsvið, gjaldskrár 2009

      Skipulags- og byggingarsvið gerir grein fyrir samræmingu í gjaldskrám sviðsins. Lögð fram tillaga skipulags- og byggignarsviðs að hámarki gjalds fyrir húsaleiguúttektir kr. 15.600 bundið við byggingarvísitölu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir tillögu skipulags- og byggingarsviðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906128 – Lónsbraut 56, breyting á byggingarleyfi

      Björn Sigurðsson sækir 12.06.09 um að breyta áður samþykktum teikningum. Gaflar steyptir í fulla hæð samkvæmt teikningum Jóns Hrafns Hlöðverssonar dags. 11.06.09. Nýjar teikningar lagðar inn 09.07.09. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 19.08.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð telur ekki unnt að verða við erindinu að svo stöddu, þar sem ekki er fyrir hendi frárennsli á svæðinu. Skipulags- og byggingarráð felur skipulagssviði að vinna úttekt á vatns- og frárennslismálum á svæðinu og gera tillögu um aðgerðir.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906051 – Suðurgata 38, byggingarleyfi

      Davíð A. Stefánsson sækir um 05.06.09 leyfi til að byggja viðbyggingu við hús, samkvæmt teikningum Kára Eiríkssonar dagss.09.05.09. Umsögn Byggðasafns Hafnarfjarðar dags. 18.6.2009 og Húsafriðunarnefndar dags. 16.6.2009 liggja fyrir. Erindið hefur verið grenndarkynnt, athugasemd barst. Leitað hefur verið álits Brunamálastofnunar, sem telur fjarlægð útveggjarins vera í lagi að efni hans uppfylli kröfur varðandi eldvarnir. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 19.08.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir ekki athugasemd við erindið að uppfylltum kröfum um brunamál og felur skipulags- og byggingarfulltrúa afgreiðslu þess.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903173 – Hringbraut 30, byggingarleyfi

      Tekin fyrir að nýju umsókn Guðmundar Ýmis Bragassonar og Guðrúnar Hallgrímsdóttur frá 19.03.09 um að rífa bílgeymslu, byggja nýjan bílskúr, stækka íbúðir á 1. og 2. hæð samkvæmt teikningum Jóns M. Halldórssonar dags. 17.03 09. Erindið var grenndarkynnt. Athugasemdir bárust. Skipulags- og byggingarráð fól 12.05.2009 skipulags- og byggingarsviði að vinna samantekt á innkomnum athugasemdum. Nýjar teikningar bárust 4. júní sl. Skipulags- og byggingarráð óskaði 09.06.2009 eftir uppfærðum skuggateikningum og fól sviðinu að kynna þær fyrir lóðarhöfum, sem gerðu athugasemdir í grenndarkynningu, Holtsgötu 16 og 18. Áður lagt fram bréf íbúa Holtsgötu 18 dags. 23.07.2009 og tölvupóstur íbúa Holtsgötu 16 dags. 23.07.2009. Áður lagðar fram nýjar teikningar dags. 10.08.2009. Skipulags- og byggingarsvið hefur áður gert grein fyrir fundi með hagsmunaaðilum 30.07.2009. Brugðist hefur verið við þeim athugasemdum sem fram komu að því marki sem það snertir hagsmuni nágrannanna. Frestað á síðasta fundi.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti og felur skipulags- og byggingarfulltrúa endanlega afgreiðslu þess</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0905212 – Bókasafnsreitur, Strandgata 1, starfsnefnd

      Tekin til umræðu samþykkt skipulags- og byggingarráð 24.03.2009 um skipan starfshóps embættismanna af skipulags- og byggingarsviði, framkvæmdasviði, fjölskyldusviði og stjórnsýslusviði til að vinna að undirbúningi við deiliskipulag og uppbyggingu bókasafnsreits, Strandgötu 1, í samræmi við verðlaunatillögu í samkeppni um stækkun bókasafnsins. Starfshópurinn hefur verið skipaður:%0DMálfríður Kristjánsdóttir skipulags- og byggingarsvið,%0DAnna S Einarsdóttir fjölskyldusvið,%0DSigurður Harldsson framkvæmdasvið,%0DAnna Sigurborg Ólafsdóttir stjórnsýslusvið.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB060701 – Strandgata 1, Bókasafnsreitur

      Tekið til umræðu framhald vinnu við deiliskipulag bókasafnsreits, Strandgötu 1, í samræmi við verðlaunatillögu í samkeppni um stækkun bókasafnsins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0807220 – Suðurgata - Hamarsbraut, deiliskipulag

      Tekin fyrir að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs að deiliskipulagsforsögn fyrir reit sem afmarkast af klettum norðan húsa norðan Hellubrautar/Hamarsbrautar, Suðurgötu, Mýrargötu og Strandgötu, dags. 17.03.2009. Áður lögð fram fornleifaskráning Byggðasafns Hafnafjarðar fyrir svæðið dags. 2009 og umsögn Húsafriðunarnefndar varðandi Hellubraut 7 dags. 05.05.2009. Lagðir fram minnispunktar og svör við athugasemdum frá forstigskynningarfundi 25.05.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0811062 – Hólabraut 15, óleyfisframkvæmd

      Tekið fyrir að nýju bréf Húseigendafélagsins dags. 04.11.08 varðandi óleyfisframkvæmdir Jóns Karls Grétarssonar á 1. hæð hússins. Ekki hefur verið brugðist við ítrekuðum athugasemdum skipulags- og byggingarfulltrúa, sem ákvað á fundi 11.12.2008 að yrði ekki brugðist við athugasemdum innan eins mánaðar eða breytingarnar fjarlægðar myndi hann leggja til við skipulags- og byggingarráð að beitt verði dagsektum skv. VI. kafla skipulags- og byggingarlaga. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði erindinu 01.07.2009til skipulags- og byggingarráðs, sem bókaði eftirfarandi 07.07.2009: Skipulags- og byggingarráð ítrekar að eigendur sæki um leyfi fyrir umræddum framkvæmdum, sem fjallað verður um samkvæmt skipulags- og byggingarlögum. Berist ekki slík umsókn innan fjögurra vikna eða breytingarnar verði fjarlægðar að öðrum kosti, mun skipulags- og byggingarráð leggja til við bæjarstjórn að beitt verði dagsektum skv. VI. kafla skipulags- og byggingarlaga. Lagt fram bréf Guðbjargar Matthíasdóttur lögmanns Húseigandafélagsins dags. 13.07.2009, þar sem fram kemur að ekki liggi fyrir samþykki meðeigenda í húsinu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þar sem framkvæmdin er brot á skipulags- og byggingarlögum og fjöleignahúsalögum, gerir skipulags- og byggingarráð eftirfarandi&nbsp;tillögu til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að lagðar verði dagsektir á eiganda 1. hæðar hússins kr. 50 þúsund á dag frá og með 1. október hafi hinar ólögmætu framkvæmdir ekki verið fjarlægðar fyrir þann tíma.”</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902154 – Lyngbarð 5 og 7, Móabarð 29, lóðamörk

      Valgerður Kristjánsdóttir, Lyngbarði 5 gerir f.h. íbúa að Lyngbarði 5 og 7 athugasemd við að eigandi Móabarðs 29 hafi tekið sér hluta af lóðum þeirra og girt af. Mælingamaður Hafnarfjarðarbæjar hefur mælt lóðamörkin. Vísbendingar eru um fyrirhugaðar framkvæmdir á lóð Lyngbarðs 5. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 11.02.2009 eiganda Móabarðs 29 skylt að færa girðinguna á réttan stað í samræmi við mælingu mælingamanns Hafnarfjarðarbæjar. Yrði ekki úr bætt innan 4 vikna mun skipulags- og byggingarfulltrúi vísa málinu til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagssektir í samræmi við gr. 210.1 í byggingarreglugerð. Lagt fram bréf Önnu Rósu Traustadóttur og Gylfa Sigurðssonar eigenda Móabarðs 29 dags. 15.03.2009 ásamt lóðarleigusamningum fyrir umrædd hús. Skipulags- og byggingarráð óskaði 07.04.2009 eftir upplýsingum frá eigendum Lyngbarðs 5 og 7 um hvaða framkvæmdir eru fyrirhugaðar á lóðunum, og hvernig þau hyggist ganga frá lóðarmörkum. Vísað er til kafla 3 í byggingarreglugerð. Lagt fram bréf Valgerðar Kristjánsdóttur Móabarði 5 og Brynju Baldursdóttur Móabarði 7 dags. 04.05.2009 varðandi frágang á lóðamörkunum. Lagt fram ítrekunarbréf sömu aðila dags. 04.05.2009. Skipulags- og byggingarráð fól skipulags- og byggingarsviði að vinna áfram að málinu. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði 10.06.2009 eftirfarandi niðurstöðu til staðfestingar skipulags- og byggingarráðs:%0D”Lóðamörk skulu vera samkvæmt lóðasamningum svo sem sýnt er á lóðablaði útgefnu af Hafnarfjarðarbæ 05.2008. Núverandi girðing milli umræddra lóða við Lyngbarð og lóðarinnar við Móabarð skal fjarlægð, og frágangur á lóðum og lóðamörkum skal unninn samkvæmt leiðbeiningum landslagsarkitekts skipulags- og byggingarsviðs í samræmi við kafla 3 í byggingarreglugerð.” Frestað á fundi 230. Lóða- og hæðablað hefur verið sent málsaðilum.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-fareast-font-family: ” Times New Roman?; mso-fareast-language: EN-US; mso-ansi-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;<SPAN style=”mso-bidi-font-style: italic”&gt;<FONT face=”Times New Roman” size=3&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-bidi-font-style: italic”&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-bidi-font-style: italic”&gt;<P class=MsoNormal style=”BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-style: italic; mso-bidi-font-family: Arial”&gt;Lóðamörk skulu vera samkvæmt lóðasamningum svo sem sýnt er á lóðablaði útgefnu af Hafnarfjarðarbæ 05.2008. Núverandi girðing milli umræddra lóða við Lyngbarð og lóðarinnar við Móabarð skal fjarlægð, og frágangur á lóðum og lóðamörkum skal unninn samkvæmt leiðbeiningum landslagsarkitekts skipulags- og byggingarsviðs í samræmi við kafla 3 í byggingarreglugerð.</SPAN&gt;</SPAN&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Arial”&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Arial”&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial”&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901068 – Hamranes rammaskipulag.

      Farið yfir stöðu vinnu við rammaskipulagið og rætt um framhald vinnunnar. Lagðar fram fundargerðir frá vinnufundum 22.04.2009, 28.05.2009, 11.06.2009, 10.08.2009 og 20.08.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901069 – Ásland rammaskipulag

      Farið yfir stöðu vinnu við rammaskipulagið og rætt um framhald vinnunnar. Lagðar fram fundargerðir frá vinnufundum 07.05.2009, 19.05.2009, 04.06.2009, 25.06.2009 og 13.08.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0711020 – Uppland Hafnarfjarðar, rammaskipulag

      Tekin fyrir að nýju tillaga Landslags ehf að rammaskipulagi fyrir uppland Hafnarfjarðar dags. 14.02.2008. Áður lögð fram tillaga að forsögn og minnispunktar skipulags- og byggingarsviðs frá fundi með hagsmunahópum 11. og 20. nóvember 2008. Drög að rammaskipulagi voru kynnt á fundi skipulags- og byggingarráðs þann 24. mars s.l. Skipulags- og byggingarráð vísaði erindinu 29.06.2009 til kynningar í Umhverfisnefnd/Staðardagskrá 21, Framkvæmdaráði, Fjölskylduráði og Bæjarstjórn.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0801336 – Norðurbakki, yfirborðsfrágangur

      Tekin fyrir að nýju tillaga Landslags ehf dags. 21.ágúst 2009 að tenginu strandstígs við Linnetsstíg. Frestað á síðasta fundi.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir tillöguna fyrir sitt leiti.&nbsp;Samþykkt með 4 atkvædum, Rósa Guðbjartsdóttir situr hjá.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0907051 – Steinhella 5, ólögleg búseta

      Bréf barst frá Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins varðandi ólöglega búsetu. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 15.07.2009 eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Bærust þær ekki yrði málinu vísað til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um viðeigandi aðgerðir skv. skipulags- og byggingarlögum. Svar barst ekki. Skipulags- og byggingarráð gerði 11.08.2009 eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Bærust þær ekki yrði málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Lagður fram tölvupóstur frá Sigríði Kristinsdóttur f.h. Ljósleiða ehf dags. 11.08.2009, ar sem fram kemur að búsetan sé aðeins tímabundin.%0D%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð frestar erindinu og felur skipulags- og byggingarsviði að fylgjast með framvindu málsins.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB060361A – Norðurbakki 7-9

      Tekin til umræðu staða framkvæmda á Norðurbakka 7 – 9. Byggingarleyfi var samþykkt 14.06.2006 og breytingar 28.11.2007. Samkvæmt lóðarleigusamningi átti uppsteypu bílastæðahúss og plötu 1. hæðar eð vera lokið 1. september 2008 oog lokið við að fullgera húsið 1. október 2009. Byggingarframkvæmdir eru enn á frumstigi, einungis lokið við að steypa botnplötu og einn vegg bílastæðahúss. Í lóðarsamningi segir enn fremur að “Hafi lóðarhafi hafist framkvæmda á lóðinni, en framkvæmdir eru ekki í samræmi við framangreinda byggingarfresti, er bæjaryfirvöldum heimilt að beita ákvæðum 45. gr. og 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 97/1997 m.s.br. gagnvart vanefndum lóðarhafa.” Sviðsstjóri skýrir frá við ræðum við lóðarhafa. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 19.08.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs. Lagt fram bréf Gunnars Vals Gíslasonar dags. 24.08.2009 f.h. Eyktar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906198 – Holtsgata 12, burðarveggur

      Jónína G Hjaltadóttir biður með bréfi dags 22.6.2008 um lausn þ.e. að eigandi neðri hæðar setji upp burðarsúlu í stað burðarveggjar er hann reif í heimildarleysi. Skipulags- og byggingarfulltrúi bendti 24.06.2009 á að breytingin er brot á skipulags- og byggingarlögum, grein 43.1 og gerði eiganda neðri hæðar skylt að skila inn byggingarleyfisteikningum og burðarteikningum innan fjögurra vikna frá dagsetningu fundarins 24.06.2009. Yrði ekki brugðist við því mundi skipulags- og byggingarfulltrúi vísa málinu til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagsektir í samræmi við grein 57,1 í skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 12.08.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu:”Skipulags- og byggingarráð gerir eiganda skylt að skila inn byggingarleyfisteikningum og burðarteikningum innan fjögurra vikna. Verði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarráð vísa málinu til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir í samræmi við grein 57.1 í skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir eiganda neðri hæðar skylt að skila inn byggingarleyfisteikningum og burðarteikningum innan fjögurra vikna. Verði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarráð vísa málinu til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir í samræmi við grein 57.1 í skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0806025 – Stekkjarkinn 5, framkvæmd á óeinangruðu lofti.

      Borist hefur fyrirspurn um hvort framkvæmd við innréttingu á óeinangruðu skriðlofti sé samkvæmt útgefnu byggingarleyfi. Ítrekað var óskað eftir skýringum frá húseiganda, en ekkert svar barst. Við skoðun úttektarmanns hefur komið í ljós að framkvæmdir án tilskilins leyfis hafa verið gerðar. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði 17.02.2009 í 1. mgr. 43. grein skipulags- og byggingarlaga og gerði eiganda skylt að fjarlægja þær framkvæmdir sem gerðar hafa verið á leyfis, eða sækja um leyfi fyrir þeim að öðrum kosti innan fjögurra vikna. Yrði ekki brugðist við erindinu mundi skipulags- og byggingarfulltrúi leggja til við skipulags- og byggingarráð að dagsektum verði beitt í samræmi við 1. mgr. 57. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 25.03.2008, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu: “Skipulags- og byggingarráð gerir húseiganda skylt að fjarlægja þær framkvæmdir sem gerðar hafa verið á leyfis, eða sækja um leyfi fyrir þeim að öðrum kosti innan fjögurra vikna. Verði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um að beitt verði dagsektum í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.” Skipulags- og byggingarráð frestaði erindinu 07.04.2009 þar sem byggingarleyfisumsókn hafði borist. Mikið vantaði upp á þær teikningar, og hafa því fullnægjandi gögn enn ekki borist. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 12.08.2008, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs með ítrekaðri tillögu um dagsektir.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir húseiganda skylt að fjarlægja þær framkvæmdir sem gerðar hafa verið án leyfis, eða öðrum kosti að&nbsp;leggja inn fullnægjandi umsókn um leyfi fyrir þeim skv. 12.2 grein byggingarreglugerðar&nbsp;innan fjögurra vikna. Verði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um að beitt verði dagsektum í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt