Skipulags- og byggingarráð

6. október 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 235

Ritari

  • Ólafur Helgi Árnason skrifstofustjóri skipulags- og byggingarsviðs
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa 23.09.2009 og 30.09.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;A-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB060858 – Vellir 7. áfangi, deiliskipulagsvinna.%0D

      Kynntar voru tillögur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði frá marsmánuði 2009 að breyttu deiliskipulagi. Af þeirra hálfu mættu Ágúst Pétursson, Friðrik Ólafsson og Sigurður Þorvarðarson á fundinn.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð þakkar kynninguna.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909122 – Kaplahraun 15, breyting

      FM eignir 1 ehf og FM eignir 2 ehf sækja 15.09.09 um að innrétta starfsmannaíbúðir á 2.hæð hússins í staðin fyrir skrifstofur, eldvarnareftirlitið og heilbrigðiseftirlit hafa bæði komið á staðinn, og hafa athugasemdir þeirra verið uppfylltar, samkvæmt teikningum Sigurðar Þorvarðarsonar dagsettar 10.09.09. Einnig barst stimpill frá heilbrigðiseftirliti. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 16.09.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs. Frestað á síðasta fundi.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0805284 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar, breytt landnotkun austan Skútahrauns

      Tekin fyrir að nýju tillaga sviðsstjóra um að landnotkun verði breytt úr iðnaðarsvæði í athafnasvæði á svæði sem afmarkast af Hólshrauni til norðurs, veghelgunarsvæði fyrirhugaðs Álftanesvegar og bæjarmörkum að Garðabæ til austurs, Stapahrauni til suðurs og húsum austan Bæjarhrauns til vesturs. Með breytingunni væri opnað fyrir að unnt væri að leyfa starfsmannabústaði og gistiheimili á svæðinu að uppfylltum tilheyrandi skilyrðum og jafnframt bæta umhverfi þess frá því sem nú er. Áður lögð fram samantekt skipulags- og byggingarsviðs á umhverfisáhrifum fyrirtækja á svæðinu dags. 30.03.2008.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að vinna áfram í málinu í samræmi við umræður á fundinum.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0809132 – Dalshraun 15, breyting, byggingarleyfi

      Nýver ehf sækir 11.09.08 um leyfi til að breyta funda-veislu og sýningarsal í gistiheimili á Dalshrauni 15. Samkvæmt teikningum Davíð Karls Karlssonar dags. 11.06.08. Nýjar teikningar bárust 20.05.09%0DNýjar teikningar bárust 30.06.2009 einnig stimpill frá heilbrigðiseftirliti. Stimpill frá Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins 13.05. 2009. Frestað á síðasta fundi, og skipulags- og byggingarsviði falið að gera úttekt á húsnæðinu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir ekki athugasemd við að notkun hússins verði breytt að því tilskildu að allar kröfur reglugerðar nr. 585/2007 séu uppfylltar og felur skipulags- og byggingarsviði endanlega afgreiðslu málsins.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0707015 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2005-2025 Krýsuvík, beiðni um breytingu

      Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025, Krýsuvík, hvað varðar staðsetningu tilraunaborhola.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB040347 – Umhverfisnefnd/staðardagskrá 21

      Lögð fram fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 frá 30.09.2009

      <DIV&gt;<DIV&gt;Liður 5 um íbúaþing 2009 tekinn inn sem sérstakt erindi.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909237 – Íbúaþing 2009

      Tekin til umræðu tillaga umhverfisnefndar/Sd 21 frá fundi 30. september s.l. um undirbúning að íbúaþingi. %0DUmhverfisnefnd/sd 21 fer þess á leit við Skipulags-og byggingarráð að hafist verði handa við undirbúning á íbúaþingi með áherslu á rammaskipulag upplandsins, þróunaráætlun miðbæjarins og hugmyndir hafnarstjórnar að nýrri höfn vestan Straumsvíkur.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð leggur til að stofnaður verði starfshópur með fjórum fulltrúum úr ráðinu og nefndinni til viðbótar við starfandi starfshóp embættismanna.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Rósa Guðbjartsdóttir óskar eftir að&nbsp;áætlanir um útfærslu framkvæmdar og&nbsp;kostnað tengt íbúaþingi liggi fyrir á næsta fundi.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Frekari umræðu&nbsp;frestað til næsta fundar.&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0807220 – Suðurgata - Hamarsbraut, deiliskipulag

      Tekin fyrir að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs dags. 18.09.2009 að deiliskipulagi fyrir reit sem afmarkast af klettum norðan húsa norðan Hellubrautar/Hamarsbrautar, Suðurgötu, Mýrargötu og Strandgötu. Áður lögð fram fornleifaskráning Byggðasafns Hafnafjarðar fyrir svæðið dags. 2009 og umsögn Húsafriðunarnefndar varðandi Hellubraut 7 dags. 05.05.2009. Áður lagðir fram minnispunktar og svör við athugasemdum frá forstigskynningarfundi 25.05.2009. áður lagðir fram minnispunktar skipulags- og byggingarsviðs varðandi hverfisvernd. Ný greinargerð og uppdráttur dags. 30. september sl. lagt fram.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0702005 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar, raflínur og tengivirki.

      Tekin fyrir að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 hvað varðar flutningskerfi raforku til samræmis við áætlanir Landsnets um styrkingu raforkuflutningskerfis á Suðvesturlandi og samkomulag Hafnarfjarðar og Landsnets þar um, sem samþykkt var af bæjarstjórn 11.11.2008. Breytingarnar eiga við raflínur og jarðstrengi frá Geithálsi og Sandskeiði að núverandi og fyrirhuguðum tengivirkjum í Hafnarfirði og áfram þaðan að álverinu í Straumsvík og til Suðurnesja. Aðalskipulagstillagan byggir á samþykkt bæjarstjórnar um gerð skipulagsins dags. 11.11.2008. Áður lögð fram umhverfisskýrsla Eflu verkfræðistofu dags. 29.07.2009. Haldinn var forstigskynningarfundur 07.09.2009. Áður lagt fram álit Skipulagsstofnunar á frummatsskýrslu dags. 17.09.2009 og endanleg matsskýrsla Eflu og Landsnets dags. 10.08.2009. Frestað á síðasta fundi.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð frestar erindinu vegna nýlegs úrskurðar Umhverfisráðuneytisins.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909084 – Holtaberg og tenging hennar við Hólsberg

      Lagt fram bréf frá Jóhannesi Einarssyni dags. varðandi frágang á Holtabergi. framkvæmdaráð vísaði málinu 25.09.2009 til Skipulags- og byggingarráðs m.t.t. að Holtabergi verði lokað við Hólsberg. Framkvæmdum við Holtaberg er því frestað þar til að niðurstaða í málinu liggur fyrir.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð&nbsp;vísar erindinu til umsagnar á&nbsp;skipulags- og byggingarsviði. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0709011 – Gullhella 1, byggingarleyfi.

      Sigþór Sigurðsson framkvæmdastjóri Hlaðbæjar óskar með bréfi dags. 11.05.2009 eftir að lokaúttekt vegna fyrirhugaðra mannvirkja á lóðinni verði frestað frá 16.06.2010 til 16.06.2013. Lokaúttekt vegna lóðar, malbikunarverksmiðju og véla/geymsluskemmu getur farið fram 01.09.2009. Gerð er grein fyrir áætlunum félagsins um frágang á lóð og byggingum. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 20.05.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs. Skipulags- og byggingarráð frestaði erindinu á fundi sínum 26.5.2009. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 23.09.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu:%0DSkipulags- og byggingarráð fellst á beiðni um frest á lokaaúttekt, um eitt og hálft ár eða til 2. janúar 2012 með fyrirvara um fokheldisúttekt. Skila átti fokheldi 16.09.2009, en hefur ekki farið fram. Frestun á lokaúttekt er bundinn því að sótt verði um fokheldisúttekt innan þriggja vikna.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð fellst á beiðni um frest á lokaaúttekt, um eitt og hálft ár eða til 2. janúar 2012 með fyrirvara um fokheldisúttekt. Skila átti fokheldi 16.09.2009, en hefur ekki farið fram. Frestun á lokaúttekt er bundinn því að sótt verði um fokheldisúttekt innan þriggja vikna.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0908248 – Hringhella 8, byggingarstig og notkun

      Samkvæmt fasteignaskráningu er húsið enn skráð á byggingarstigi 1 þótt það sé fullbyggt og hafi verið tekið í notkun, og að lögboðnar úttektir hafi ekki farið fram, þar á meðal fokheldisúttekt. Samkvæmt skilmálum átti húsið að skilast fokhelt 15.3.2007 og fullbúið 15.8.2007. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 02.09.2009 eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Bærust þær ekki yrði málinu vísað til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Upplýsingar hafa ekki borist. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 23.09.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu:%0D”Skipulags- og byggingarráð gerir eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Berist þær ekki verður málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Berist þær ekki verður málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um&nbsp;dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0908249 – Íshella 7, byggingarstig og notkun

      Samkvæmt fasteignaskráningu er húsið enn skráð á byggingarstigi 1 þótt það sé fullbyggt og hafi verið tekið í notkun, og að lögboðnar úttektir hafi ekki farið fram, þar á meðal fokheldisúttekt. Samkvæmt skilmálum átti húsið að skilast fokhelt 15.3.2007 og fullbúið 15.8.2007. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 02.09.2009 eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Bærust þær ekki yrði málinu vísað til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 23.09.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu:%0D”Skipulags- og byggingarráð gerir eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Berist þær ekki verður málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Berist þær ekki verður málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um&nbsp;dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0908252 – Steinhella 6, byggingarstig og notkun

      Samkvæmt fasteignaskráningu er húsið enn skráð á byggingarstigi 1 þótt það sé fullbyggt og hafi verið tekið í notkun, og að lögboðnar úttektir hafi ekki farið fram, þar á meðal fokheldisúttekt. Samkvæmt skilmálum átti húsið að skilast fokhelt 15.3.2007 og fullbúið þann 15.8.2007. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 02.09.2009 eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Bærust þær ekki yrði málinu vísað til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 23.09.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu: %0D”Skipulags- og byggingarráð gerir eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Berist þær ekki verður málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Berist þær ekki verður málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um&nbsp;dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909004 – Selhella 3, byggingarstig og notkun

      Samkvæmt fasteignaskráningu er húsið enn skráð á byggingarstigi 1 þótt það sé fullbyggt og hafi verið tekið í notkun, og að lögboðnar úttektir hafi ekki farið fram, þar á meðal fokheldisúttekt. Samkvæmt skilmálum átti húsið að skilast fokhelt 6. júní 2008 og fullbúið 6. janúar 2009. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 02.09.2009 eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Bærust þær ekki yrði málinu vísað til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 23.09.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu:%0D”Skipulags- og byggingarráð gerir eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Berist þær ekki verður málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Berist þær ekki verður málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um&nbsp;dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909263 – Erluás 58, stækkun húss

      Sigurður Björnsson leggur inn fyrirspurn dags. 30. september 2009 um hvort heimilt sé að stækka íbúðarhús að Erluási 58 um 7.5 fm skv. meðfylgjandi gögnum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í fyrirspurnina.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909231 – Aðalskipulag, Suðurhöfn

      Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs, dags. 1. október 2009, um breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar hvað varðar Suðurhöfn.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir að vísa&nbsp;aðalskipulagstillögunni í auglýsingu skv. 18. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</P&gt;<P&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 hvað varðar Suðurhöfn, dags. 1. október 2009,&nbsp;verði auglýst samkvæmt 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr.&nbsp;73/1997 m.s.br.”<BR&gt;</P&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt