Skipulags- og byggingarráð

2. mars 2010 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 246

Ritari

  • Ólafur Helgi Árnason skrifstofustjóri
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa 17.02.2010 og 24.02.2010.

      <DIV&gt;<DIV&gt;A-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10021996 – Þrúðvangur 8, byggingarleyfi fyrir nýjan bílskúr.

      Ívar J. Arndal og Elín Helga Káradóttir sækja 09.02.10 um að byggja nýjan bílskúr í stað þess sem að fyrir er samkvæmt teikningum Karl Erik Rocksén dags. 08.02.10 Meðfylgjandi er samþykki nágranna á Þrúðvangi 10. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 24.02.2010, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð bendir á að erindið krefst deiliskipulagsbreytingar og vísar í 1. mgr. 23. gr. skipulags- og byggingarlaga um heimild eiganda til að gera tillögu á eigin kostnað. Geri eigandi slíka tillögu skal athugun á&nbsp;skuggavarpi fylgja henni.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0912050 – Lækjargata 10 , deiliskipulagsbreyting.

      Hafliði Richard Jónsson sækir um leyfi til að breyta deiliskipulagi á Lækjargötu 10. Samkvæmt teikningum Hilmars Þórs Björnssonar dags. 03.12.09. Skipulags- og byggingarráð samþykkti 15.12.2009 að deiliskipulagsbreytingin verði auglýst skv. 1. mgr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Deiliskipulagsbreytingin var auglýst 25.12.2009 og lauk athugasemdafresti 09.02.2010. Athugasemd barst. Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs að svari við athugasemdum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur undir umsögn skipulags- og byggingarsviðs, samþykkir deiliskipulagið og að erindinu verði lokið samkvæmt 26. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:<BR&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir breytingu á deiliskipulagi&nbsp;Lækjargata – Hamar&nbsp;1999, varðandi lóðina Lækjargötu 10, dags. 3.12.2009, sem auglýst var 28.12.2009 og lauk athugasemdafresti 09.02.2010&nbsp;og að erindinu verði lokið samkvæmt 26. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”<BR&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1001060 – Miðholt 1-3-5, breyting á deiliskipulagi

      Búseti sækir um tillögu að breyttu deiliskipulagi vegna byggingar á bílageymslu samkvæmt teikningu Gunnars Sigurðssonar dags.05.01.2010. Erindið var grenndarkynnt 08.01.2010, athugasemdafresti lauk 08.02.2010. Athugasemd barst. Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs að svari við athugasemdum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir svar skipulags- og byggingarsviðs að sínu.&nbsp;Fellst á athugasemdir íbúa um að breytingin á deiliskipulagi hafi neikvæð áhrif á svæðið og synjar erindinu.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1001130 – Gunnarssund 9, byggingarleyfi

      Lagt fram bréf Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála ásamt kæru vegna byggingarleyfis hússins og deiliskipulags lóðarinnar. Lagt fram svar skipulags- og byggingarsviðs við kærunni.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0712080 – Miðbær - Hraun, deiliskipulag

      Tekið fyrir að nýju deiliskipulag svæðis sem afmarkast af Flatahrauni, Álfaskeiði, Arnarhrauni og Reykjavíkurvegi. Áður lagður fram uppdráttur Arkitektur.is dags. 07.05.01 og drög að skipulagsskilmálum dags. 03.05.01. Skipulags- og byggingarráð fól skipulags- og byggingarsviði 18.12.2007 að vinna áfram að deiliskipulaginu. Lagður fram endurskoðaður uppdráttur og skipulagsskilmálar Arkitektur.is dags. 15. október 2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir að haldinn verði forstigskynningarfundur á skipulagstillögunni.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0812152 – Selvogsgata 1, byggingarleyfi

      Tekið fyrir að nýju erindi Bjögvins Þórðarsonar Lex lögmannsstofu f.h. íbúa að Brekkugötu 26 dags. 24.11.2009, þar sem gerð er athugasemd við framkvæmdir við Selvogsgötu 1, þar sem steypt er fyrir glugga í kjallaraíbúð Brekkugötu 1. Gerð er athugasemd við þau gögn sem fylgdu grenndarkynningunni. Skipulags- og byggingarráð samþykkti 01.12.2009 að leita álits Skipulagsstofnunar varðandi grenndarkynninguna og gerði eiganda Selvogsgötu 1 skylt að stöðva framkvæmdir að hluta þar til það álit lægi fyrir. Í svarbréfi Skipulagsstofnunar dags. 8.12.2009 kemur fram að ekki hafi verið staðið rétt að samþykkt byggingarleyfisins. Skipulags- og byggingarráð gerði 15.12.2009 eiganda Selvogsgötu 1 skylt að stöðva áfram tímabundið framkvæmdir við vegginn að Brekkugötu 26 vegna álits Skipulagsstofnunar og fól skipulags- og byggingarsviði að ræða við aðila og kynna niðurstöðuna. Sviðsstjóri og skrifstofustjóri/lögmaður skipulags- og byggingarsviðs hafa gert grein fyrir viðræðum við málsaðila. Áður lagt fram bréf Bjögvins Þórðarsonar Lex lögmannsstofu f.h. íbúa að Brekkugötu 26 dags. 09.02.2010, þar sem m.a. er farið fram á að byggingarleyfið verði fellt úr gildi eða tilgreind tillaga skoðuð. Lagður fram tölvupóstur Sigurþórs Aðalsteinssonar arkitekt f.h. eigenda Selvogsgötu 1.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gefur málsaðilum frest í tvær vikur til að komast að sameiginlegri niðurstöðu. Að öðrum kosti mun skipulags- og byggingarráð fylgja eftir niðurstöðu Skipulagsstofnunar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1001040 – Tjarnarvellir 2, breyting á deiliskipulagi

      Manning ehf sækir þann 05.01.2010 um leyfi til að breyta deiliskipulagi á Tjarnarvöllum 2 skv. uppdrætti arkitektur.is. Erindið var grenndarkynnt 11.01.2010. Athugasemdafresti lauk 8.2.2010. Ein athugasemd barst. Frestað á síðasta fundi.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð fellst ekki á að breyta deiliskipulaginu í samræmi við framkomna tillögu&nbsp;þar sem tillagan hefur neikvæð áhrif á gangandi og akandi umferð á svæðinu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911223 – Hvammar, endurgert deiliskipulag

      Tekin til umræðu frumdrög skipulags- og byggingarsviðs að endurgerðu deiliskipulagi fyrir Hvamma. Ekki hefur verið byggt í samræmi við gildandi deiliskipulag frá árinu 1976, breytt 1979, og verður jafnframt að fella það deiliskipulag úr gildi.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB040347 – Umhverfisnefnd/staðardagskrá 21

      Lögð fram fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 frá 24.02.2010.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10023387 – Verndarsvæði, drög að samningum

      Lögð fram drög að samningum um umsjón og rekstur friðlýstra svæða dags. 14. janúar 2010.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur undir umsögn Umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21&nbsp;en bendir á að ástæða er til að skoða nánar kostnaðarskiptingu í&nbsp;&nbsp;5. og 9. gr. í&nbsp;samningum um náttúruvætti. Skipulags- og byggingarráð vísar málinu til bæjarráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902008 – Námur, stefnumótun, starfshópur

      Tekið fyrir að nýju erindi framkvæmdasviðs varðandi niðurstöðu starfshóps um námur, stefnumótun. Óskað var eftir umsögn skipulags- og byggingarráðs og umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21. Áður lögð fram umsögn umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21. Lögð fram tillaga sviðsstjóra að umsögn skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir umsögn sviðsstjóra að sinni með áorðnum breytingum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0704123 – Kaldársel, deiliskipulag

      Tekin fyrir að nýju viljayfirlýsing Hafnarfjarðarbæjar og KFUM/KFUK um að vinna að sameiginlegu deiliskipulagsverkefni sem lítur að því að formfesta Kaldársel sem hluta af byggðamynstri upplands Hafnarfjarðar. Skipulags- og byggingarráð heimilaði 24.04.2007 skipulags- og byggingarsviði að hefja vinnu við deiliskipulagið.

      &lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð vísar í fyrri afgreiðslu frá 24.04.2007 og&nbsp;samþykkir að óska eftir verðhugmynd frá Landslagi ehf.&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;

    • 0707015 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2005-2025 Krýsuvík, beiðni um breytingu

      Tekin fyrir að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025, Krýsuvík, hvað varðar staðsetningu tilraunaborhola, endurskoðaður uppdráttur dags. 22.09.2009. Tillagan var auglýst 21.12.2009 samkvæmt 18. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 og var athugasemdatími til 09.02.2010. Engar athugasemdir bárust nema frá umsagnaraðilum Umhverfisstofnun dags. 28.01.2010 og Stjórn Reykjanesfólkvangs dags. 08.02.2010. Lögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs varðandi athugasemdir sem fram komu í umsögnunum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir umsögn skipulags- og byggingarsviðs að sinni, með áorðnum breytingum, samþykkir aðalskipulagsbreytinguna og að málinu verði lokið samkv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar: “Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir&nbsp;breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025, Krýsuvík, hvað varðar staðsetningu tilraunaborhola, samkvæmt uppdrætti dags. 22.09.2009, sem auglýst var 21.12.2009&nbsp;og&nbsp;lauk athugasemdatíma 09.02.2010 og að málinu verði lokið í samræmi við 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB030312 – Jarðvegstippur

      Tekin fyrir að nýju framkvæmd við jarðvegstipp/ landmótunarstað ofan við Hamranes og útfærsla hans. Áður lögð fram greinargerð Guðjóns Inga Eggertssonar staðardagskrárfulltrúa dags. 24.06.2008, umsögn Fornleifaverndar ríkisins dags. 24.06.2008, losunarreglur Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis og losunarreglur Þjónustumiðstöðvar Hafnarfjarðar. Áður lagðar fram bókanir umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 og framkvæmdasviðs. Áður lögð fram fundargerð frá vinnufundi um samræmingu rammaskipulags Hamraness og Áslands við deiliskipulag jarðvegstippssvæðisins og umsögn umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901068 – Hamranes rammaskipulag.

      Tekin fyrir að nýju tillaga Arkitektur.is að rammaskipulagi fyrir Hamranessvæði. Áður lögð fram Lagðar fram tillaga að rammaskipulagi og drög að áfangaskiptingu. Lögð fram fundargerð frá vinnufundi um samræmingu rammaskipulags Hamraness og Áslands við deiliskipulag jarðvegstippssvæðis. Lögð fram fundargerð frá vinnufundi um umferðarmál 25.02.2010.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901069 – Ásland rammaskipulag

      Tekin fyrir að nýju tillaga Batterísins að rammaskipulagi fyrir Ásland og Vatnshlíð. áður lögð fram fundargerð af fundi með fulltrúum Garðabæjar 10.12.2009, tillaga að rammaskipulagi og drög að áfangaskiptingu. Lögð fram fundargerð frá vinnufundi um samræmingu rammaskipulags Hamraness og Áslands við deiliskipulag jarðvegstippssvæðis. Lögð fram fundargerð frá vinnufundi um umferðarmál 25.02.2010.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911594 – Alcan - Rio Tinto

      Lagt fram svarbréf Rannveigar Rist dags. 28.01.2010 við fyrirspurn sviðsstjóra dags. 10.08.2010. Sviðsstjóri gerir grein fyrir viðræðum við fulltrúa Alcan – Rio Tinto 04.02.2010.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0912045 – Skipulags- og byggingarsvið, endurskoðun þjónustugjaldskrá desember 2009

      Tekin fyrir að nýju endurskoðuð þjónustugjaldskrá Skipulags- og byggingarsviðs desember 2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lilja Ólafsdóttir mætti á fundinn og gerði grein fyrir tillögunni.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir endurskoðaða gjaldskrá skipulags- og byggingarsviðs með 3 atkvæðum&nbsp;fulltrúa Samfylkingarinnar og gerir eftirfarandi&nbsp;tillögu til bæjarstjórnar Hafnarfjarðar: “Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir endurskoðaða gjaldskrá skipulags- og byggingarsviðs janúar 2010.”</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúi sjálfstæðisflokksins Rósa Guðbjartsdóttir og fulltrúi Vinstri Grænna Jón Páll Hallgrímsson&nbsp;sitja hjá við afgreiðslu tillögunar.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911177 – Móhella 1, kvörtun hreinsun

      Vettvangsskoðun hefur leitt í ljós að lóðin Móhella 1 er yfirfull af alls kyns drasli, svo sem bílhræjum, húsgögnum, timbri o.fl. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 11.11.2009 lóðarhafa skylt að fjarlægja umrædda hluti af lóðinni innan fjögurra vikna, í samræmi við grein 68.6 í byggingarreglugerð. Yrði ekki brugðist við því innan þess tíma mun skipulags- og byggingarfulltrúi gera tillögu til skipulags- og byggingarráðs um beitingu dagsekta í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Lóðarhafi kom til fundar og lofaði að bæta úr, enn ekkert hefur gerst í málinu. Ekkert hefur enn gerst. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 17.02.2010, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu: “Skipulags- og byggingarráð gerir lóðarhafa skylt að fjarlægja umrædda hluti af lóðinni innan fjögurra vikna, í samræmi við grein 68.6 í byggingarreglugerð. Verði ekki brugðist við því innan þess tíma mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um beitingu dagsekta í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir lóðarhafa skylt að fjarlægja umrædda hluti af lóðinni innan fjögurra vikna, í samræmi við grein 68.6 í byggingarreglugerð nr. 441/1998. Verði ekki brugðist við því innan þess tíma mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til&nbsp;bæjarstjórnar um beitingu dagsekta í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0910988 – Burknavellir 1 A,B,C, lokaúttekt

      Tekið fyrir að nýju erindi húsfélagsins að Burknavöllum 1 A, B og C dags. 03.10.2009 þar sem þess var farið á leit að skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 07.10.2009 byggingarstjóra skylt að sækja um lokaúttekt á húsinu. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði byggingarstjóra 01.12.2010 skylt að sækja um lokaúttekt innan fjögurra vikna í samræmi við grein 53.1 í byggingarreglugerð. Yrði ekki brugðist við þessu mundi skipulags- og byggingarfulltrúi vísa málinu til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagsektir í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði málinu til skipulags- og byggingarráðs sem gerði 01.12.2009 byggingarstjóra hússins skylt að sækja um lokaúttekt á húsinu innan fjögurra vikna í samræmi við grein 53.1 í byggingarreglugerð. Yrði ekki brugðist við þessu mun skipulags- og byggingarráð vísa málinu til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.” Lagður fram tölvupóstur byggingarstjóra dags. 14.12.2009 og minnispunktar frá samtali við formann húsfélagsins dags. 21.01.2010.%0DSkipulags- og byggingarráð gerði á síðasta fundi tillögu til bæjarstjórnar um beitingu dagsekta, en málinu var frestað, m.a. til að skoða lagaákvæði og orðalag. Í byggingarreglugerð grein 53.1 segir: “Þegar smíði húss er að fullu lokið skal byggingarstjóri eða byggjandi óska eftir lokaúttekt byggingarfulltrúa”. skv. 8.3 grein byggingarreglugerðar er það lögboðið hlutverk byggingarnefnda að hafa eftirlit með því að hvarvetna í umdæmi hennar sé byggt í samræmi við byggingarleyfi og gildandi skipulag, lagaákvæði og reglugerðir um skipulags- og byggingarmál. Í 57. grein skipulags- og byggingarlaga, mgr. 1, segir: “Sinni aðili ekki fyrirmælum byggingarfulltrúa eða byggingarnefndar innan þess frests sem sveitarstjórn setur getur hún ákveðið dagsektir þar til úr verður bætt. Hámark dagsekta skal ákveðið í byggingarreglugerð. Dagsektir renna í sveitarsjóð.”

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Umræða varð um málið.</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT size=3 face=”Times New Roman”&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10023482 – Dagsektir og dagsektaferli

      Tekið til umræðu ferli dagsekta, ákvörðun upphæða þeirra og rökstuðningur með tilvísun í lagagreinar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT size=3 face=”Times New Roman”&gt;Fulltrúar Vg og Sjálfstæðisflokks í skipulags – og byggingarráði óska eftir skriflegri samantekt á því hvernig lokaúttektir hafa verið framkvæmdar í Hafnarfirði frá því að reglugerðin tók gildi.</FONT&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;<FONT size=3 face=”Times New Roman”&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT size=3 face=”Times New Roman”&gt;Hvernig skiptist það á milli einstaka byggingarflokka.</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS&gt;<o:p&gt;<FONT size=3 face=”Times New Roman”&gt;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT size=3 face=”Times New Roman”&gt;Fjölda úttekta á síðastliðnum 4 árum.</FONT&gt;</SPAN&gt;<SPAN lang=IS&gt;<o:p&gt;<FONT size=3 face=”Times New Roman”&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT size=3 face=”Times New Roman”&gt;Hversu margar fullkláraðar byggingar eru í umdæmi byggingarfulltrúa Hafnarfjarðar sem ekki hefur verið farið fram lokaúttekt á.</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS&gt;<o:p&gt;<FONT size=3 face=”Times New Roman”&gt;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT size=3 face=”Times New Roman”&gt;Hverjar eru tekjur Sveitafélagsins á móti útgjöldum vegna lokaúttekta.</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT size=3 face=”Times New Roman”&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT size=3 face=”Times New Roman”&gt;Fulltrúar Samfylkingarinnar taka undir framlagðar spurningar en benda á að nú þegar er&nbsp;verið að vinna að samantekt&nbsp;varðandi&nbsp;þessi málefni&nbsp;eins og sviðsstjóri gerði grein fyrir.</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt