Skipulags- og byggingarráð

1. febrúar 2011 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 267

Ritari

 • Ólafur Helgi Árnason skrifstofustjóri
 1. Almenn erindi

  • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

   Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa dags. 19.01.11 og 26.01.11. A-liður afgreiddur af byggingarfulltrúa samkvæmt mannvirkjalögum.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0907153 – Hverfisgata-Mjósund-Austurgata-Gunnarssund deiliskipulag

   Tekin fyrir að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs að deiliskipulagi reits sem afmarkast af Mjósundi, Austurgötu, Gunnarssundi og efri lóðamörkum húsa við Hverfisgötu 31-49. Skipulags- og byggingarsvið gerði áður grein fyrir athugun á aðkomu að vitanum bak við lóðina Hverfisgata 41 og fundi með íbúum umhverfis vitann 08.04.2010. Áður lögð fram athugun skipulags- og byggingarsviðs á nýtingarmöguleikum Hverfisgötu 41. Á síðasta fundi var afgreiðslu frestað til þessa fundar.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir að deiliskipulagstillagan verði auglýst samkvæmt 41. grein skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að tillaga að deiliskipulagi reits sem afmarkast af Mjósundi, Austurgötu, Gunnarssundi og efri lóðamörkum húsa við Hverfisgötu 31-49 verði auglýstur samkvæmt 25. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.&nbsp;”</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0807220 – Suðurgata - Hamarsbraut, deiliskipulag

   Tekin fyrir að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs dags. 20.05.2010 að deiliskipulaginu Suðurgata-Hamarsbraut, fyrir reit sem afmarkast af klettum norðan húsa norðan Hellubrautar/Hamarsbrautar, Suðurgötu, Mýrargötu og Strandgötu. Áður lögð fram fornleifaskráning Byggðasafns Hafnafjarðar fyrir svæðið dags. 2009, umsögn Húsafriðunarnefndar varðandi Hellubraut 7 dags. 05.05.2009, minnispunktar og svör við athugasemdum frá forstigskynningarfundi 25.05.2009, minnispunktar skipulags- og byggingarsviðs varðandi hverfisvernd, tillaga Teiknistofunnar ehf að fyrirkomulagi á lóðinni Hellubraut 7, gögn dags. 10. janúar 2009 og gögn frá skipulags- og byggingarsviði dags. 08.10.2009. Tillagan var auglýst skv. 25. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 og er athugasemdatíma lokið. Athugasemdir bárust. Kynningarfundur var haldinn á auglýsingatíma. Áður lögð fram samantekt skipulags- og byggingarsviðs á innkomnum athugasemdum. Á síðasta fundi var afgreiðslu frestað til þessa fundar. Breytingar frá auglýstu deiliskipulagi eru viðbrögð við innkomnum athugasemdum og þ.á.m. er lega Hellubrautar færð til samræmis við gildandi deiliskipulag. Lagt fram bréf frá íbúasamtökum Strandgötu suður.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir deiliskipulagið og að afgreiðslu verði lokið samkvæmt 25. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir deiliskipulag Suðurgata-Hamarsbraut dags.&nbsp;27.01.2011 og að afgreiðslu verði lokið samkvæmt 25. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1005056 – Miðbær deiliskipulag frá 1981 breytt mörk

   Tekin fyrir að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs að breytingu á mörkum deiliskipulags fyrir miðbæ Hafnarfjarðar frá 1981 til samræmis við tillögu að deiliskipulagi Suðurgötu – Hamarsbrautar. Tillagan var auglýst skv. 1. mgr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 og er athugasemdatíma lokið. Engar athugasemdir bárust.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir deiliskipulagið og að afgreiðslu verði lokið samkvæmt 25. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1101167 – Hellubraut 7, byggingamál

   Gunnar Hjaltalín fer þess á leit í bréfi dags. 10. janúar 2010 við skipulags- og byggingarsvið að heimilað verði að rífa niður eða flytja hús á lóð nr. 7 við Hellubraut. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 12.01.2011, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs. Frestað á síðasta fundi.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð vísar erindinu&nbsp;til umsagnar Húsafriðunarnefndar.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1012098 – Strandgata 55,fyrirspurn

   Tekin fyrir að nýju fyrirspurn Fjörukráarinnar 09.12.10 um að byggja torfhús fyrir aftan Fjörukrána sbr. meðfylgjandi blað. Skipulags- og byggingarráð fól skipulags- og byggingarsviði og framkvæmdasviði að skoða málið nánar með hliðsjón af bílastæðum og í tengslum við skipulag miðbæjarins í heild sinni. Lagðir fram minnispunktar skipulags- og byggingarsviðs og framkvæmdasviðs.

   &lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;Meirihluti&nbsp;Samfylkingar og Vinstri Grænna í skipulags- og byggingarráði telur að þar sem fyrirspurnin samræmist ekki gildandi deiliskipulagi svæðisins sé ekki unnt að taka afstöðu til erindisins eins og það liggur fyrir. Fyrir liggur að hefja þarf vinnu við endurskoðun deiliskipulags miðbæjarsvæðis þar sem skoða þarf m.a. uppbyggingu og umferðarmál svæðisins í heild.&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;&nbsp;&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins lýsa yfir vonbrigðum með afstöðu meirihlutans til fyrirspurnarinnar. Æskilegra hefði verið að formlega hefði verið rætt við viðkomandi rekstraraðila um hvort önnur útfærsla eða aðrir möguleikar í uppsetningu húsanna kæmu til greina. Fagna ber hugmyndum fyrirtækja í bænum sem vilja stækka og auka þjónustu sína nú þegar flestir halda að sér höndum í framkvæmdum og fjárfestingum. Því ættu bæjaryfirvöld að reyna að ná samkomulagi við fyrirtækin og finna sameiginlegar lausnir, jafnvel tímabundnar, þegar vilji til framkvæmda stækkunar kemur upp. Tekið er þó undir það að endurskoða beri deiliskipulag miðbæjarsvæðisins í heild sinni.&nbsp;&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;&nbsp;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;

  • SB060858 – Vellir 7. áfangi, deiliskipulagsvinna.

   Tekin til umræðu staða skipulagsins.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Skipulags- og byggingarráð ákveður að stofnaður verði vinnuhópur til að fara yfir skipulagsskilmála hverfisins með það að markmiði að laga núverandi skipulag að almennum kröfum um vistvænt skipulag. Vinnuhópinn skipi tveir fulltrúar úr skipulagsráði og einn úr framkvæmdaráði sem geri tillögu til ráðsins.</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1101334 – Skipulagslög, 113. mál til umsagnar

   Tekið fyrir erindi umhverfisnefndar Alþingis þar sem óskað er umsagnar um frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum (skilvirkari afgreiðsla aðalskipulags), 113. mál. Umsögn berist fyrir 11. febrúar 2011.%0D

   <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð telur breytingartillöguna mjög til bóta og gefur jákvæða umsögn um frumvarpið.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1101348 – Svæðisskipulag Suðurnesja

   Tekin til umræðu vinna við svæðisskipulag Suðurnesja. Ásmundur Friðriksson bæjarstjóri Garði, Berglind Kristinsdóttir framkvæmdastjóri SSS, Runólfur Ágústsson og Stefán Gunnar Thors VSÓ mættu á fundinn og kynntu.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð þakkar fyrir kynninguna.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • SB040347 – Umhverfisnefnd/staðardagskrá 21

   Lögð fram fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 frá 26.01.11.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1101281 – Vatnskarðsnámur í Grindavík, nýtt deiliskipulag

   Lögð fram tillaga Grindavíkurbæjar að nýju deiliskipulagi ásamt umhverfisskýrslu við Vatnsskarðasnámur. Óskað er eftir umsögn Hafnarfjarðarbæjar. Tillagan er í auglýsingu og er athugasemdafrestur til 25. febrúar 2010.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði í samvinnu við framkvæmdasvið að gera tillögu að umsögn fyrir næsta fund.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1011126 – Fléttuvellir 1,breyting á deiliskipulagi.

   Míla ehf sækir þann 10.11.2010 um leyfi til að gera breytingu á deiliskipulagi sem felur í sér að leyft verði að reisa 16 m hátt stálmastur við núverandi tækjahús Mílu ehf við Fléttuvelli 1. Áður lögð fram umsögn heilbrigðisfulltrúa Hafnarfjarðar- og Kópavóggsvæðis dags. 22.12.10, sem óskað var eftir. Tillagan er í auglýsingu skv. 43. grein skipulagslaga nr. 123/2010. Fulltrúar Mílu Gunnar Ingimarsson og Jón Grétar Magnússon mættu á fundinn og svöruðu fyrirspurnum.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð þakkar fulltrúum Mílu og felur sviðsstjóra að gera minnisblað.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1101342 – Þjónustugjaldskrá skipulags- og byggingarfulltrúa, árið 2011, endurskoðun

   Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs að gjaldskrá fyrir skipulags – og byggingarmál í samræmi við 3. mgr 20. greinar skipulagslaga nr. 123/2010 og 51. gr. og 53. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Frestað.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1009152 – Hvaleyrarbraut 26 byggingarkrani

   Bergþór Jónsson f.h. Mótáss hf sótti með tölvupósti dags. 10.09.2010 um að fá að staðsetja byggingarkrana á lóðinni í nokkra mánuði til að raða efni á lóðinni. Skipulags- og byggingarráð benti 21.09.10 á að uppsögn kranans sé ekki í tengslum við neina framkvæmdir og ber því að fjarlægja kranann innan tveggja mánaða. Ekki hefur verið brugðist við erindinu. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 17.11.2010, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs sem bókaði eftirfarandi á fundi 30.1102010: “Skipulags- og byggingarráð gerir eiganda kranans skylt að fjarlægja hann innan tveggja vikna. Verði ekki brugðist við því verður málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”%0DLagt fram bréf Gylfa Matthíassonar lóðarhafa Hvaleyrarbrautar 28 dags. 11.01.11. Á síðasta fundi var sviðsstjóra falið að gera tillögu um dagsektir á þessum fundi.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að lagðar verði dagsektir á Mótás ehf kr. 20.000/dag frá og&nbsp;með 1. mars 2011 í samræmi við 56. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010 hafi byggingarkrani ekki verið fjarlægður af lóðinni Hvaleyrarbraut 26 fyrir þann tíma.”</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 10023452 – Furuás 30, frágangur lóðar

   Ítrekuð hefur verið kvörtun vegna frágangs á lóðinni Furuás 30. byggingarefni, krani, steypumót og annað efni er á lóðinni, og staflað hefur verið upp efni beggja vegna götunnar. Talið er að hætta stafi af þessu. Byggingarstjóri hefur mætt í viðtal, segist enn vera að vinna í lóðinni, en viðmælandi sem sendi erindið telur ekkert vera þar að gerast nema bæta inn drasli á lóðina. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 28.07.2010, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs sem samþykkti eftir farandi 03.08.10: “Skipulags- og byggingarráð gerir byggingarstjóra Furuáss 30 skylt að fjarlægja tilgreint efni og tæki af lóðinni og götunni nú þegar. Verði ekki brugðist við því innan fjögurra vikna mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um dagsektir í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.” Lagt fram bréf Heilbrigðiseftirlts Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis dags. 29.11.10.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að lagðar verði dagsektir á eiganda byggingarkrana fyrir framan húsið Furuás 30 kr. 20.000/dag frá og með 1. mars 2010 í samræmi við 56. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010 hafi kraninn ekki verið fjarlægður fyrir þann tíma.”</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1004543 – Selhella 5,byggingarstig og notkun

   Selhella 5,er á byggingarstigi 1 en ekki séð annað en að það sé búið að fullbyggja húsið sem er á iðnaðarsvæði. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 28.04.2010 eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Bærust þær ekki yrði málinu vísað til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Áður lagt fram bréf Einars Sigurðssonar byggingarstjóra dags. 05.05.2010. Skipulags- og byggingarfulltrúi frestaði erindinu 12.05.10. Síðan hefur ekkert gerst í málinu. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 17.11.2010, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs sem bókaði eftirfarandi 30.11.10: “Skipulags- og byggingarráð gerir byggingarstjóra/eigendum skylt að sækja um fokheldisúttekt innan þriggja vikna. Berist hún ekki verður málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”

   <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að leggja dagsektir kr. 20.000/dag á byggingarstjóra Selhellu 5 frá og með 1. mars 2011 hafi hann ekki boðað til fokheldisúttektar fyrir þann tíma.”</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1008107 – Selhella 13,byggingarstig og notkun

   Borist hefur fyrirspurn frá heibriðgðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis varðandi samþykkta notkun hússins, sem er á athafnasvæði. Samkvæmt fasteignaskráningu er húsið enn skráð á byggingarstigi 1 (byggingarleyfi) þótt það sé fullbyggt og hafi verið tekið í notkun, og lögboðin lokaúttekt hefur ekki farið fram. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 10.08.10 byggingarstjóra skylt að sækja um lokaúttekt innan fjögurra vikna. Yrði það ekki gert yrði málinu vísað til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 20.10.2010, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs sem bókaði eftirfarandi 02.11.10: “Skipulags- og byggingarráð gerir byggingarstjóra skylt að sækja um lokaúttekt innan fjögurra vikna. Verði það ekki gert verður málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.” Ekki hefur verið brugðist við erindinu.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að leggja dagsektir kr. 20.000/dag á byggingarstjóra Selhellu&nbsp;13 frá og með 1. mars 2011 hafi hann ekki boðað til fokheldisúttektar fyrir þann tíma.”</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1101374 – Tjarnarvellir 11, dómur héraðsdóms

   Tekin fyrir fyrirspurn fulltrúa sjálfstæðisflokksins varðandi úrskurð Héraðsdóms um Tjarnarvelli 11.%0D1) Skrifleg samantekt af hálfu sviðsins á málinu, aðdraganda þess og niðurstöðu.%0D2) Skriflegt yfirlit yfir það hvort sambærileg dómsmál gegn Hafnarfjarðarbæ séu í gangi.%0D3) Skriflegt svar við því hvers vegna kjörnir fulltrúar voru ekki upplýstir um dómsmálið.%0D

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt”&gt;Það er er ekki hlutverk Skipulags og byggingarráðs að fjalla sérstaklega um fjárhagslegar- og lögfræðilegar innheimtur Hafnarfjarðarbæjar eins og hér er spurt um (sbr. lið 2 og 3), þrátt fyrir að innheimtan varði gjöld sem tilkomin eru vegna skipulagsmála og framkvæmda þeim tengdum. Slík mál eru hins vegar á sviði bæjarráðs, sbr. 6.gr. í erindisbréfi bæjarráðs. Hafnarfjarðar.</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt”&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt”&gt;&nbsp;<DIV&gt;&nbsp;Sviðsstjóra er falið að leggja fram svör við lið nr. 1.</DIV&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt