Skipulags- og byggingarráð

15. mars 2011 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 270

Ritari

  • Ólafur Helgi Árnason skrifstofustjóri
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa dags. 02.03.11 og 09.03.11. A-liður afgreiddur af byggingarfulltrúa samkvæmt mannvirkjalögum nr.160/2010.

      <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

    • 1103135 – Náttúrugripasafn, 283. mál til umsagnar

      Menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um uppbyggingu Náttúrugripasafns Íslands á Selfossi, 283. mál. Þess er óskað að umsögn berist fyrir 28. mars nk.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð felur umhverfisnefnd að gera drög að umsögn fyrir næsta fund ráðsins.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB020105 – Norðurbakki

      Tekið til umræðu deiliskipulag Norðurbakka, ófrágengin lóð og tenging svæðisins við miðbæ Hafnarfjarðar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<I&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Verdana”,”sans-serif”; COLOR: black; FONT-SIZE: 8pt”&gt;Skipulags og byggingarráð telur mikilvægt að hugað verði að frágangi strandstígs meðfram Norðubakka og við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2012/2013. Tenging Norðubakka við miðbæjarsvæðið þarf að styrkja umfram það sem nú er og skal þá horft til þess að útfæra göngubraut&nbsp; yfir á svokallaðan R2 reit í skipulagi miðbæjar. Um leið þarf að skoða áframhald göngustígs og umferð gangandi vegfarenda yfir bílastæði og yfir á Fjarðargötu. Skipulags og byggingarsviði falið að gera tillögu að útfærslu gönguleiða. </SPAN&gt;</I&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<I&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Verdana”,”sans-serif”; COLOR: black; FONT-SIZE: 8pt”&gt;Þá&nbsp;er sviðinu falið að kanna hvort hægt sé að auka við almenningssvæði í núgildandi skipulagi við Norðurbakka.</SPAN&gt;</I&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1011126 – Fléttuvellir 1,breyting á deiliskipulagi.

      Míla ehf sækir þann 10.11.2010 um leyfi til að gera breytingu á deiliskipulagi sem felur í sér að leyft verði að reisa 16 m hátt stálmastur við núverandi tækjahús Mílu ehf við Fléttuvelli 1. Áður lögð fram umsögn heilbrigðisfulltrúa Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis dags. 22.12.10. Tillagan var auglýst skv. 43. grein skipulagslaga nr. 123/2010 og er athugasemdatíma lokið. Athugasemdir bárust. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 09.03.2011, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar synjar erindinu með vísan til fjölda athugasemda og umsagna sem borist hafa á athugasemdatíma.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB040347 – Umhverfisnefnd/staðardagskrá 21

      Lögð fram fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 frá 09.03.11.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0912139 – Reykjanesbraut, gatnamót við Straumsvík

      Lagt fram bréf Jónasar Snæbjörnssonar f.h. Vegagerðarinnar dags. 23.02.11 varðandi gatnamót við Straumsvík, undirgöng umdir Reykjanesbraut. Fulltrúi Vegagerðarinnar Magnús Einarsson kynnti málið á síðasta fundi.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð heimilar umsækjanda að vinna tillögu að deiliskipulagi tengingarinnar á eigin kostnað í samræmi við 2. mgr. 38. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar: </DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar heimilar Vegagerðinni að&nbsp;vinna tillögu að deiliskipulagi tengingar Reykjanesbrautar við álverið í Straumsvík&nbsp;á eigin kostnað í samræmi við 2. mgr. 38. greinar skipulagslaga nr. 123/2010.”</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1103193 – Stofnvegakerfi og tengingar.

      Sviðsstjóri gerir grein fyrir viðræðum við fulltrúa Vegagerðarinnar og Garðabæjar um tengingu Ofanbyggðavegar við Reykjanesbraut og Álftanesveg.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<I&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” 8pt? FONT-SIZE: black; COLOR: Verdana?,?sans-serif?;&gt;Skipulags og byggingarsvið telur rétt að í ljósi þess að til greina komi að&nbsp;Garðabær breyti landnotkun þar sem fyrirhuguð lega ofanbyggðavegar í Garðabæ&nbsp;er hugsuð miðað við núgildandi svæðisskipulag, verði skipulags og byggingarsviði ásamt framkvæmdasviði&nbsp;falið að skoða málið&nbsp; í samvinnu við skipulagssvið Garðabæjar og leggja fram tillögu að breyttri tengingu. </SPAN&gt;</I&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903062 – Hraunvallaskóli, stækkun leikskóla

      Tekin til umræðu samþykkt fræðsluráðs frá 14.03.11: „Fræðsluráð samþykkir að lausar kennslustofur, sem nú standa við Hjallabraut verði fluttar á lóð leikskóla við Hraunvallaskóla, og nýttar þar sem viðbót við leikskóla Hraunvallaskóla frá og með næsta skólaári. Jafnframt verði felld úr gildi fyrri samþykkt um að flytja húsin á grunn leikskólalóðar við Bjarkavelli. Fræðsluráð fer þess á leit við framkvæmdasvið að hefja nauðsynlegan undirbúning að flutningi húsanna og skipulags- og byggingasvið að vinna að breyttu deiliskipulagi vegna þessa. “ Lögð fram kostnaðaráætlun framkvæmdasviðs vegna flutnings húsanna að Hraunvallaskóla.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Sviðsstjóri kynnti tillögur. Skipulags- og byggingarráð felur sviðinu að vinna áfram að tillögum og leggja fram á næsta fundi ráðsins, sem unnar verði áfram í samráði við skólayfirvöld.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins benda á að rými á skólalóðinni er mjög takmarkað og þegar hefur verið óskað eftir umbótum á leiksvæðum við skólann. Því hefði verið réttast að fá formleg&nbsp;viðbrögð frá skólasamfélagi Hraunvallaskólans áður en til vinnu við deiliskipulag og undirbúning framkvæmda hefst. Minnt er á tillögu Sjálfstæðisflokksins í fræðsluráði um að kannað yrði hvaða kostir kæmu til greina varðandi nýtingu skólahúsnæðis almennt í bænum til að mæta vaxandi þörf á húsnæði í einstaka hverfum. Ennfremur er óljóst hvort fyrirhugaðar framkvæmdir nýtist til lengri tíma.</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt