Skipulags- og byggingarráð

12. apríl 2011 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 272

Ritari

  • Ólafur Helgi Árnason skrifstofustjóri
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa dags. 30.03.11 og 06.04.11. A-liður afgreiddur af byggingarfulltrúa samkvæmt mannvirkjalögum nr.160/2010.

      <DIV&amp;amp;gt;Lagt fram.</DIV&amp;amp;gt;

    • 0907153 – Hverfisgata-Mjósund-Austurgata-Gunnarssund deiliskipulag

      Tekin fyrir að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs að deiliskipulagi reits sem afmarkast af Mjósundi, Austurgötu, Gunnarssundi og efri lóðamörkum húsa við Hverfisgötu 31-49. Skipulags- og byggingarsvið gerði áður grein fyrir athugun á aðkomu að vitanum bak við lóðina Hverfisgata 41 og fundi með íbúum umhverfis vitann 08.04.2010. Áður lögð fram athugun skipulags- og byggingarsviðs á nýtingarmöguleikum Hverfisgötu 41. Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar þar sem athugasemd er gerð við auglýsingu skipulagsins.

      <DIV&amp;amp;gt;<DIV&amp;amp;gt;<DIV&amp;amp;gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að tillaga að deiliskipulagi reits sem afmarkast af Mjósundi, Austurgötu, Gunnarssundi og efri lóðamörkum húsa við Hverfisgötu 31-49 verði auglýstur samkvæmt 41. grein skipulagslaga nr. 123/2010.&amp;amp;nbsp;”</DIV&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;

    • 0812224 – Áhættumat fyrir höfuðborgarsvæðið

      Sviðsstjóri gerði grein fyrir áhættumati fyrir höfuðborgarsvæðið og vinnu starfshópa sveitarfélaganna og Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins við það. Í starfshópi fyrir Hafnarfjörð sátu Bjarki Jóhannesson, Helga Stefánsdóttir, Sigurður Haraldsson og Elsa Jónsdóttir.

      <DIV&amp;amp;gt;<DIV&amp;amp;gt;Lagt fram.</DIV&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;

    • 1104089 – Aðalskipulag gatnamót við Straumsvík

      Tekin til umræðu tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 dags. 08.04.11 hvað varðar gatnamót við innkeyrsluna af Reykjanesbrautinn á lóð álversins. Lagt er til að gerð verði undirgöng fyrir vinstri beygjur.

      <DIV&amp;amp;gt;<DIV&amp;amp;gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir tillöguna og að málsmeðferð verði skv. 2. mgr. 36. greinar skipulagslaga nr. 123/2010, óveruleg breyting á aðalskipulagi. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</DIV&amp;amp;gt;<DIV&amp;amp;gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar&amp;amp;nbsp;samþykkir tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 dags. 08.04.11 hvað varðar gatnamót við innkeyrsluna af Reykjanesbrautinn á lóð álversins&amp;amp;nbsp;og að málsmeðferð verði skv. 2. mgr. 36. greinar skipulagslaga nr. 123/2010, óveruleg breyting á aðalskipulagi.”</DIV&amp;amp;gt;<DIV&amp;amp;gt;&amp;amp;nbsp;</DIV&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;

    • 0912139 – Reykjanesbraut, gatnamót við Straumsvík

      Tekin fyrir tillaga Arkis að deiliskipulagi gatnamótanna dags. 04.04.2011.

      <DIV&amp;amp;gt;<DIV&amp;amp;gt;Skipulags- og byggingarráð frestar erindinu vegna breytingar á aðalskipulagi.</DIV&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;

    • 11023109 – Drekavellir 9, breyting á deiliskipulagi

      Teknar fyrir að nýju tillögur að breytingum á deiliskipulagi Valla 3. áfanga fyrir lóðina Drekavelli 9, lóð Hraunvallaskóla. Lagt er til að gerður verði byggingarreitur fyrir færanlegar leikskólastofur á lóðinni. Lagðar fram nýjar tillögur skipulags- og byggingarsviðs að staðsetningu ásamt kotnaðarmati framkvæmdasviðs. Formaður og sviðsstjóri gerðu grein fyrir fundi með fulltrúum Hraunvallaskóla, leikskólans, foreldrafélagi og öðrum hagsmunaaðilium, sem haldinn var 04.04.11.

      &lt;DIV&gt;&lt;/DIV&gt;

    • 11032699 – Trönuhraun 10, fyrirspurn

      Netis ehf leggja inn 25.03.2011 fyrirspurn, óska eftir því að fá að breyta efri hæð sem er samtals 411 fermetrar, þannig að þar verði 6-8 litlar íbúðir til útleigu til ferðamanna og annara. Um er að ræða rekstur hótelíbúða. Skammt frá er nú þegar rekstur hótels-Hótel Hafnarfjörður að Reykjavíkurvegi 72. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 30.03.2011, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&amp;amp;gt;<DIV&amp;amp;gt;Skipulags- og byggingarráð vísar til þess að ekki liggi fyrir samþykki nágranna í húsinu fyrir fyrirspurninni. Einnig er vísað til þess að verið er að vinna rammaskipulag að svæðinu og uns vinnu við það er lokið er ekki unnt að taka jákvætt í fyrirspurnina.</DIV&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;

    • 11032799 – Vellir 1-6 yfirlit

      Lagt fram yfirlit skipulags- og byggingarsviðs um uppbyggingu svæðanna og byggingarstig húsa.

      <DIV&amp;amp;gt;<DIV&amp;amp;gt;<DIV&amp;amp;gt;Lagt fram.</DIV&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;

    • 0801363 – Reykjavíkurvegur, athafnasvæði, rammaskipulag

      Tekið fyrir að nýju rammaskipulag fyrir athafnasvæði við Reykjavíkurveg.

      <DIV&amp;amp;gt;<DIV&amp;amp;gt;<DIV&amp;amp;gt;<P&amp;amp;gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” COLOR: black; FONT-SIZE: 8pt? Tahoma?,?sans-serif?;&amp;amp;gt;Hönnuði er falið að ljúka við gerð rammaskipulags í samræmi við umræður á fundinum, þar sem meðal annars var lögð áhersla á að skapa góðar tengingar fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur bæði innan svæðis og þá ekki síst við Bæjarhraunið.<BR&amp;amp;gt;Sú stefnumörkun sem sett er fram í rammaskipulaginu þarf að vera í samræmi við þá stefnu að grófari iðnaði er ætlaður staður í iðnaðarhverfi við Hellnahraun. Það felur í sér að til framtíðar verði aukin áhersla lögð á að ýta undir léttan iðnað og starfsemi tengdri verslun og þjónustu á svæðinu við Reykjavíkurveg. Þá þaf að skoða það sérstaklega hvar skuli leyfilegt að útbúa íbúðir í hverfinu.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&amp;amp;gt;<o:p&amp;amp;gt;</o:p&amp;amp;gt;</SPAN&amp;amp;gt;</P&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;

    • SB060506 – Strandgata 26-30 deiliskipulag

      Skipulag reitsins tekið til umræðu.

      <DIV&amp;amp;gt;<DIV&amp;amp;gt;<DIV&amp;amp;gt;Lagt fram.</DIV&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;

    • 1101002 – Hjólreiðastígar, starfshópur um skipulag

      Sviðsstjóri gerir grein fyrir öryggismálum á göngu- og hjólreiðastígum.

      <DIV&amp;amp;gt;<DIV&amp;amp;gt;<DIV&amp;amp;gt;<DIV&amp;amp;gt;Lagt fram.</DIV&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;

    • 0702005 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar, raflínur og tengivirki.

      Sviðsstjóri gerir grein fyrir fundi með Landsneti 28.03.11.

      <DIV&amp;amp;gt;<DIV&amp;amp;gt;Lagt fram.</DIV&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;

    • SB060858 – Vellir 7. áfangi, deiliskipulagsvinna.

      Tekin til umræðu tillaga vinnuhóps vegna endurskoðunar skipulagsins.

      <DIV&amp;amp;gt;<DIV&amp;amp;gt;<DIV&amp;amp;gt;<DIV&amp;amp;gt;Formaður ráðsins gerði&amp;amp;nbsp;munnlega&amp;amp;nbsp;grein fyrir vinnu hópsins. </DIV&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;

    • 0901068 – Hamranes rammaskipulag.

      Tekið til umræðu rammaskipulag fyrir Hamranessvæði og áfangaskipting í þróun Hamranessvæðis og Áslands-/Vatnshlíðarsvæðis.

      <DIV&amp;amp;gt;<DIV&amp;amp;gt;<P&amp;amp;gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” COLOR: black; FONT-SIZE: 8pt? Tahoma?,?sans-serif?;&amp;amp;gt;Skipulags- og byggingarráð telur rétt að endurskoða uppbyggingaráform Hamranessvæðis og Áslandshverfis eins og þau eru sett fram í rammaskipulagi. Í stað þess að dreifa úr byggð í Hamranesi verði lögð áhersla á að ljúka uppbyggingu á Völlum 7, en næst verði lokið við Ásland 4, 5 og 6 áður en viðkvæmt land er brotið undir byggð við Hamranes. SBH telur þá rétt að hafin verði vinna við að endurskoða uppbyggingu skólahverfa með tilliti til þessa.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&amp;amp;gt;<o:p&amp;amp;gt;</o:p&amp;amp;gt;</SPAN&amp;amp;gt;</P&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;

    • 0901069 – Ásland rammaskipulag

      Tekið til umræðu rammaskipulag fyrir Áslandssvæði og áfangaskipting í þróun Hamranessvæðis og Áslands-/Vatnshlíðarsvæðis.

      <DIV&amp;amp;gt;<DIV&amp;amp;gt;<DIV&amp;amp;gt;<P&amp;amp;gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” COLOR: black; FONT-SIZE: 8pt? Tahoma?,?sans-serif?;&amp;amp;gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” COLOR: black; FONT-SIZE: 8pt? Tahoma?,?sans-serif?;&amp;amp;gt;Skipulags- og byggingarráð</SPAN&amp;amp;gt; telur rétt að endurskoða uppbyggingaráform Hamranessvæðis og Áslandshverfis eins og þau eru sett fram í rammaskipulagi. Í stað þess að dreifa úr byggð í Hamranesi verði lögð áhersla á að ljúka uppbyggingu á Völlum 7, en næst verði lokið við Ásland 4, 5 og 6 áður en viðkvæmt land er brotið undir byggð við Hamranes.SBH telur þá rétt að hafin verði vinna við að endurskoða uppbyggingu skólahverfa með tilliti til þessa.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&amp;amp;gt;<o:p&amp;amp;gt;</o:p&amp;amp;gt;</SPAN&amp;amp;gt;</P&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;

    • 0704123 – Kaldársel, deiliskipulag

      Tekin til umræðu staða skipulags fyrir svæðið.

      <DIV&amp;amp;gt;<DIV&amp;amp;gt;<DIV&amp;amp;gt;Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að ræða við eigendur Kaldársels.</DIV&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;

    • 0711020 – Uppland Hafnarfjarðar, rammaskipulag.

      Tekið til umræðu rammaskipulag fyrir uppland Hafnarfjarðar.

      <DIV&amp;amp;gt;<DIV&amp;amp;gt;<DIV&amp;amp;gt;&amp;amp;nbsp;Lagt fram.</DIV&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;

    • 1103417 – Uppland Hafnarfjarðar, atvinnuátak

      Tekin til umræðu hugmynd um að vinna tillögu að minni verkefnum sem hægt væri að vinna í sumarátaksverkefnum á vegum bæjarins.

      <DIV&amp;amp;gt;<DIV&amp;amp;gt;<DIV&amp;amp;gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” COLOR: black; FONT-SIZE: Tahoma?,?sans-serif?; AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: mso-ansi-language: minor-latin; mso-fareast-theme-font: Calibri; mso-fareast-font-family: 8pt;&amp;amp;gt;Umhverfisfulltrúa er falið að gera drög að áætlun um viðhaldsverkþætti og aðrar smáframkvæmdir í upplandi Hafnarfjarðar. </SPAN&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;

    • SB040347 – Umhverfisnefnd/staðardagskrá 21

      Lagðar fram fundargerðir umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 frá 01.04.11 og 06.04.11.

      <DIV&amp;amp;gt;Lagt fram.</DIV&amp;amp;gt;

    • 10103513 – Staðardagskrá 21, endurskoðun

      Tekin til umræðu endurskoðun staðardagsskrár 21. Umhverfisnefnd/Staðardagskrá 21 vísaði erindinu til umsagnar skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&amp;amp;gt;<DIV&amp;amp;gt;<DIV&amp;amp;gt;<P&amp;amp;gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” COLOR: black; FONT-SIZE: 8pt? Tahoma?,?sans-serif?;&amp;amp;gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” COLOR: black; FONT-SIZE: 8pt? Tahoma?,?sans-serif?;&amp;amp;gt;Skipulags- og byggingarráð</SPAN&amp;amp;gt; fagnar því að 3.endurskoðun Staðardagskrár 21 fyrir Hafnarfjörð sé nú lokið og leggur til að áætlunin verði samþykkt í bæjarstjórn. Hér er um að ræða áætlun um þau verk sem vinna þarf hér í hafnfirsku samfélagi, svo við þokumst nær markmiðinu um sjálfbæra þróun á 21. öldinni. <BR&amp;amp;gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” COLOR: black; FONT-SIZE: 8pt? Tahoma?,?sans-serif?;&amp;amp;gt;Skipulags- og byggingarráð</SPAN&amp;amp;gt; telur ennfremur mikilvægt að áætlunin fái góða kynningu meðal allra bæjarbúa.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&amp;amp;gt;<o:p&amp;amp;gt;</o:p&amp;amp;gt;</SPAN&amp;amp;gt;</P&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;</DIV&amp;amp;gt;

Ábendingagátt