Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6
Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa dags. 27.04.11 og 04.05.11. A-liður afgreiddur af byggingarfulltrúa samkvæmt mannvirkjalögum nr.160/2010.
<DIV>Lagt fram.</DIV>
Tekin fyrir lóðin Óseyrarbraut 1b. Hafnarstjórn lagði til við skipulags- og byggingaráð á fundi 22.12.10 að lóðinni Óseyrarbraut 1b verði skipt upp og sameinuð lóðunum Óseyrarbraut 1 og Hvaleyrarbraut 2 í samræmi við tillögu 2, sjá tillögur í málinu. Skipulags- og byggingarráð heimilaði 18. janúar 2011 að erindið yrði grenndarkynnt í samræmi við 2. mgr. 43. gr. laga nr. 123/2010. Grenndarkynningu er lokið, athugasemdir bárust. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 13.04.2011, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.
<DIV><DIV><DIV>Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að ræða við aðila málsins. </DIV><DIV>Frestað. </DIV></DIV></DIV>
Gunnar Hjaltalín óskaði í bréfi dags. 10. janúar 2010 til skipulags- og byggingarsviðs annars vegar að heimilað yrði að byggja tveggja hæða hús á lóð nr. 5 við Hellubraut skv. skilmálum og innan þeirra lóðamarka sem skipulagið segir til um. Skipulags- og byggingarfulltrúi tók neikvætt í byggingu tveggja hæða húss þar sem það samræmist ekki skipulagi svæðisins. Skipulags- og byggingarráð óskaði eftir frekari gögnum, skýringar hafa borist.$line$Hins vegar að að heimilað verði að rífa niður eða flytja hús á lóð nr. 7 við Hellubraut. Skipulags- og byggingarráð óskaði eftir umsögn Húsafriðunar ríkisins. Neikvæð umsögn hefur borist, dags. 09.03.11.
<DIV><DIV> </DIV><DIV>Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að vinna greinargerð um erindið að því er varðar lóð nr. 5.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Skipulags- og byggingarráð getur ekki metið hvort erindið er varðar lóð nr. 7 er í samræmi við gildandi skipulag nema nákvæmar upplýsingar liggi fyrir um fyrirhugaða gerð þess húss sem ætti að koma í staðinn.</DIV></DIV>
Tekin fyrir að nýju greinargerð Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar dags. 2011 vegna aðstöðu til akstursæfinga. Fulltrúar Akstursíþróttafélagsins mæta á fundinn.
<DIV><DIV>Skipulags- og byggingarráð þakkar kynninguna.</DIV></DIV>
Tekið fyrir að nýju erindi Hjallastefnunnar sem óskar eftir að breyta deiliskipulagi lóðar við Hjallabraut 55 þannig að þar verði byggingarreitur fyrir kennslustofur.
<DIV><DIV><DIV>Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í erindið, en óskar eftir nánari útfærslu á umferðarmálum og aðkomu sem unnin verði í samráði við skipulags- og byggingarsvið og framkvæmdasvið. </DIV></DIV></DIV>
Tekin fyrir tillaga Arkis að deiliskipulagi gatnamótanna dags. 04.04.2011.
<DIV><DIV><DIV>Skipulags- og byggingarráð samþykkir að tillagan verði send í auglýsingu skv. 41. grein skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</DIV><DIV>“Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að tillaga að deiliskipulagi gatnamóta Reykjanesbrautar við Straumsvík dags. 04.04.2011 verði send í auglýsingu skv. 41. grein skipulagslaga nr. 123/2010.“ </DIV></DIV></DIV>
Lögð fram fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 frá 04.05.11.
<DIV><DIV>Lagt fram.</DIV></DIV>
Tekið fyrir að nýju erindi frá fundi bæjarráðs þann 14.04.11, þar sem samþykkt var að visa tillögu átakshóps í atvinnumálum, merkt C2 til umsagnar hjá skipulags- og byggingarráði. Lögð fram tillaga sviðsstjóra að umsögn.
<DIV><DIV>Skipulags- og byggingarráð tekur undir umsögn sviðsstjóra.</DIV></DIV>
Tekið fyrir að nýju erindi Ingvars Þórs Gunnlaugssonar forstöðumanns tæknideildar Grindavíkurbæjar dags. 29.03.11, þar sem óskað er umsagnar Hafnarfjarðarbæjar um tillögu að Aðalskipulagi Grindavíkur 2010 – 2030. Lögð fram tillaga sviðsstjóra að umsögn.
Lagðar fram til kynningar tillögur starfshóps samgönguráðs um grunn net almenningssamgangna og hjólreiðastíga.
<DIV><DIV><DIV>Lagt fram.</DIV></DIV></DIV>
Tekin til umræðu tillaga vinnuhóps vegna endurskoðunar skipulagsins.