Skipulags- og byggingarráð

10. maí 2011 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 274

Mætt til fundar

 • Sigríður Björk Jónsdóttir formaður
 • Gunnar Axel Axelsson aðalmaður
 • Sigurbergur Árnason varaformaður
 • Rósa Guðbjartsdóttir aðalmaður
 • Þóroddur Steinn Skaptason varamaður

Ritari

 • Ólafur Helgi Árnason skrifstofustjóri
 1. Almenn erindi

  • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

   Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa dags. 27.04.11 og 04.05.11. A-liður afgreiddur af byggingarfulltrúa samkvæmt mannvirkjalögum nr.160/2010.

   <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

  • 0708068 – Fornubúðir 1A (Óseyrarbraut 1b)

   Tekin fyrir lóðin Óseyrarbraut 1b. Hafnarstjórn lagði til við skipulags- og byggingaráð á fundi 22.12.10 að lóðinni Óseyrarbraut 1b verði skipt upp og sameinuð lóðunum Óseyrarbraut 1 og Hvaleyrarbraut 2 í samræmi við tillögu 2, sjá tillögur í málinu. Skipulags- og byggingarráð heimilaði 18. janúar 2011 að erindið yrði grenndarkynnt í samræmi við 2. mgr. 43. gr. laga nr. 123/2010. Grenndarkynningu er lokið, athugasemdir bárust. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 13.04.2011, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að ræða við aðila málsins. </DIV&gt;<DIV&gt;Frestað.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1101167 – Hellubraut 7, byggingamál

   Gunnar Hjaltalín óskaði í bréfi dags. 10. janúar 2010 til skipulags- og byggingarsviðs annars vegar að heimilað yrði að byggja tveggja hæða hús á lóð nr. 5 við Hellubraut skv. skilmálum og innan þeirra lóðamarka sem skipulagið segir til um. Skipulags- og byggingarfulltrúi tók neikvætt í byggingu tveggja hæða húss þar sem það samræmist ekki skipulagi svæðisins. Skipulags- og byggingarráð óskaði eftir frekari gögnum, skýringar hafa borist.$line$Hins vegar að að heimilað verði að rífa niður eða flytja hús á lóð nr. 7 við Hellubraut. Skipulags- og byggingarráð óskaði eftir umsögn Húsafriðunar ríkisins. Neikvæð umsögn hefur borist, dags. 09.03.11.

   <DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að vinna greinargerð um erindið að því er varðar lóð nr. 5.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð getur ekki&nbsp;metið hvort erindið er varðar lóð nr. 7&nbsp;er í samræmi við gildandi skipulag nema nákvæmar&nbsp;upplýsingar liggi fyrir um fyrirhugaða gerð þess húss sem ætti að koma í staðinn.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1104091 – AÍH, íþróttasvæði

   Tekin fyrir að nýju greinargerð Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar dags. 2011 vegna aðstöðu til akstursæfinga. Fulltrúar Akstursíþróttafélagsins mæta á fundinn.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð þakkar kynninguna.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1104346 – Hjallabraut 55, br. á deiliskipulagi

   Tekið fyrir að nýju erindi Hjallastefnunnar sem óskar eftir að breyta deiliskipulagi lóðar við Hjallabraut 55 þannig að þar verði byggingarreitur fyrir kennslustofur.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í erindið, en&nbsp;óskar eftir nánari útfærslu á umferðarmálum og aðkomu sem unnin verði í samráði við&nbsp;skipulags- og byggingarsvið og framkvæmdasvið.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0912139 – Reykjanesbraut, gatnamót við Straumsvík

   Tekin fyrir tillaga Arkis að deiliskipulagi gatnamótanna dags. 04.04.2011.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir að tillagan verði send í auglýsingu skv. 41. grein skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að tillaga að deiliskipulagi gatnamóta Reykjanesbrautar við Straumsvík&nbsp;dags. 04.04.2011 verði send í auglýsingu skv. 41. grein skipulagslaga nr. 123/2010.” </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • SB040347 – Umhverfisnefnd/staðardagskrá 21

   Lögð fram fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 frá 04.05.11.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1008329 – Sókn í atvinnumálum, átakshópur

   Tekið fyrir að nýju erindi frá fundi bæjarráðs þann 14.04.11, þar sem samþykkt var að visa tillögu átakshóps í atvinnumálum, merkt C2 til umsagnar hjá skipulags- og byggingarráði. Lögð fram tillaga sviðsstjóra að umsögn.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur undir umsögn sviðsstjóra.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1004051 – Aðalskipulag Grindavíkurbæjar 2010-2030

   Tekið fyrir að nýju erindi Ingvars Þórs Gunnlaugssonar forstöðumanns tæknideildar Grindavíkurbæjar dags. 29.03.11, þar sem óskað er umsagnar Hafnarfjarðarbæjar um tillögu að Aðalskipulagi Grindavíkur 2010 – 2030. Lögð fram tillaga sviðsstjóra að umsögn.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur undir umsögn sviðsstjóra.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1003470 – Strætó, innanbæjarakstur

   Lagðar fram til kynningar tillögur starfshóps samgönguráðs um grunn net almenningssamgangna og hjólreiðastíga.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • SB060858 – Vellir 7. áfangi, deiliskipulagsvinna.

   Tekin til umræðu tillaga vinnuhóps vegna endurskoðunar skipulagsins.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt