Skipulags- og byggingarráð

7. júní 2011 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 276

Mætt til fundar

 • Sigríður Björk Jónsdóttir formaður
 • Gunnar Axel Axelsson aðalmaður
 • Sigurbergur Árnason aðalmaður
 • Rósa Guðbjartsdóttir aðalmaður
 • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður

Ritari

 • Ólafur Helgi Árnason skrifstofustjóri
 1. Almenn erindi

  • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

   Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa dags. 25.05.11 og 01.06.11. A-liður afgreiddur af byggingarfulltrúa samkvæmt mannvirkjalögum nr.160/2010.

   <P&gt;Lagt fram.</P&gt;

  • 1102768 – Mannvirkjalög nr 160/2010 og byggingarreglugerð

   Borist hefur erindi frá umhverfisráðuneytinu dags. 30.05.11 þar sem ókað er umsagnar um drög að nýrri byggingarreglugerð. Umsagnarfrestur er til 15. ágúst n.k.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að gera tillögu að umsögn.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1105153 – Aðalskipulag Kópavogs 2000-2012, endurskoðun

   Tekið fyrir að nýju erindi Birgis H. Sigurðssonar skipulagsstjóra Kópavogs dags. 02.05.11 þar sem óskað er eftir umsögn um meðfylgjandi verklýsingu fyrir Aðalskipulag Kópavogs 2000-2012 dags. 15.04.11. Umsagnarfrestur er til 07.06.11. Lögð fram tillaga sviðsstjóra að umsögn.

   <P&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur undir umsögn sviðsstjóra og gerir að sinni.byggingarráð og að tekur undir umsögn sviðsstjóra gerir sinni</P&gt;

  • 1104089 – Aðalskipulag gatnamót við Straumsvík

   Tekin til umræðu tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 dags. 08.04.11 hvað varðar gatnamót við innkeyrsluna af Reykjanesbrautinn á lóð álversins. Lagt er til að gerð verði undirgöng fyrir vinstri beygjur. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti að farið yrði með tillöguna sem óverulega breytingu á aðalskipulagi, en mat Skipulagsstofnunar er að hér sé um verulega breytingu að ræða.$line$Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 16.05.11 og bréf Fornleifaverndar ríkisins dags. 16.05.11, svar við erindi Byggðasafns Hafnarfjarðar. Áður lagðar fram lýsing á verkefninu og umhverfismati áætlana skv. 30. grein skipulagslaga nr. 123/2010. Lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar dags. 01.06.11. Kynningarfundur á tillögunni var haldinn 06.06.11.

   Skipulags- og byggingarráð samþykkir að aðalskipulagstillagan og umhverfismat áætlunarinnar verði auglýst skv. 31. grein skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 hvað varðar gatnamót Reykjanesbrautar og Víkurgötu við Straumsvík og umhverfismat áætlunarinnar verði send í auglýsingu skv. 31. grein skipulagslaga nr. 123/2010.” DIV&GT;DIV&GT;

  • SB040347 – Umhverfisnefnd/staðardagskrá 21

   Lögð fram fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 frá 01.06.11.

   <P&gt;Lagt fram.</P&gt;

  • 0711020 – Uppland Hafnarfjarðar, rammaskipulag.

   Tekið fyrir að nýju erindi Flugmódelklúbbsins Þyts sem óskar eftir starfsaðstöðu til módelflugs í upplandi Hafnarfjarðar. Greint verður frá viðræðum við forsvarsmenn Þyts. Lögð fram hugmynd höfundar rammaskipulags upplands að staðsetningu.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð bendir umsækjanda á að ræða við eiganda landsins um möguleg not þess undir starfsemina. </DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1105320 – Ásvellir, aðkoma að Haukahúsinu.

   Tekið fyrir að nýju öryggi gangandi vegfarenda við íþróttasvæði Hauka. Erindinu vísað til ráðsins á fundi undirbúningshóps umferðarmála 17. maí s.l. Greint verður frá viðræðum við forsvarsmenn Hauka.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&AMP;AMP;GT;<DIV&AMP;AMP;GT;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=”MsoNormal&gt;<FONT” og skipulags- byggingarráð div DIV til&gt;Skipulags- og byggingarráð vísar erindinu til skipulags- og byggingarsviðs.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1104346 – Hjallabraut 55, br. á deiliskipulagi

   Tekið fyrir að nýju erindi Hjallastefnunnar sem óskar eftir að breyta deiliskipulagi lóðar við Hjallabraut 55 þannig að þar verði byggingarreitur fyrir kennslustofur. lögð fram tillaga að deiliskipulagi dags. 25.05. 2011. Kynningarfundur var haldinn 06.06.11.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir að senda tillöguna með áorðnum breytingum í auglýsingu skv. 41. grein skipulagslaga nr. 123/2010.</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 11023109 – Drekavellir 9, breyting á deiliskipulagi

   Teknar fyrir að nýju tillögur að breytingum á deiliskipulagi Valla 3. áfanga fyrir lóðina Drekavelli 9, lóð Hraunvallaskóla. Lagt er til að gerður verði byggingarreitur fyrir færanlegar leikskólastofur á lóðinni. Áður lagðar fram tillögur skipulags- og byggingarsviðs að staðsetningu ásamt kotnaðarmati framkvæmdasviðs. Formaður og sviðsstjóri gerðu áður grein fyrir fundi með skólayfirvöldum Hraunvallaskóla og leikskóla. Tillagan var auglýst skv. 41. grein skipulagslaga nr. 123/2010. Engar athugasemdir bárust.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir tillöguna og að afgreiðslu hennar verði lokið skv. 41. grein skipulagslaga nr. 123/2010. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúar Sjálfstæðisflokks sitja hjá við afgreiðslu tillögunar og leggja fram eftirfarandi bókun: </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins minna á að vegna erfiðs fjárhags Hafnarfjarðarbæjar og að fyrirhugaðar framkvæmdir eru ekki á fjárhagsáætlun lögðu bæjarfulltrúar flokksins til í janúar síðastliðnum að áform um að flytja kennslustofurnar frá Hjallabraut að Völlum yrðu endurskoðuð. Lagt var til að leitað yrði annarra leiða til lausnar húsnæðismálum leik-og grunnskóla í Vallahverfi og lögð áhersla á að nýta betur annað húsnæði í eigu bæjarins í því skyni. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúar Samfylkingar og VG leggja fram eftirfarandi bókun: Það vekur undrun að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins velji þann kost að taka ekki afstöðu til þeirra tillagna sem hér eru lagðar fram og miða að því að leysa húsnæðismál leik- og grunnskólabarna og eru unnar í nánu samstarfi og góðri sátt við bæði foreldra- og skólastjórnendur viðkomandi skólastofnana. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Ekki hafa komið fram neinar raunhæfar tillögur frá fulltrúum Sjálfstæðisflokksins sem miða að því að leysa málið með öðrum hætti </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1101167 – Hellubraut 7, byggingamál

   Gunnar Hjaltalín óskaði í bréfi dags. 10. janúar 2010 til skipulags- og byggingarsviðs annars vegar að heimilað yrði að byggja tveggja hæða hús á lóð nr. 5 við Hellubraut skv. skilmálum og innan þeirra lóðamarka sem skipulagið segir til um. Skipulags- og byggingarfulltrúi tók neikvætt í byggingu tveggja hæða húss þar sem það samræmist ekki skipulagi svæðisins. Skipulags- og byggingarráð óskaði eftir frekari gögnum, skýringar hafa borist.$line$Hins vegar að að heimilað verði að rífa niður eða flytja hús á lóð nr. 7 við Hellubraut. Skipulags- og byggingarráð óskaði eftir umsögn Húsafriðunar ríkisins. Neikvæð umsögn hefur borist, dags. 09.03.11.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Gerð grein fyrir viðræðum við umsækjanda. </DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1012039 – Óseyrarbraut 29 - 31, skipulag

   Farið yfir stöðu mála varðandi skipulag lóðanna Óseyrarbrautar 29 – 31. Hafnarstjóri mætti á fundinn.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1106008 – Engidalur - gatnamót

   Tekin til kynningar tillaga Verkís að gatnamótum í Engidal. Fulltrúi Verkís Ólafur Erlingsson og Jónas Snæbjörnsson frá Vegagerðinni mættu á fundinn og kynntu tillöguna.

   <DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð þakkar fyrir kynninguna og tekur jákvætt í tillöguna.</DIV&gt;

  • 0709199 – Flatahraun 13, deiliskipulag

   Tekið fyrir að nýju erindi frá Pétri Guðmundssyni stjórnarformanns Eyktar ehf dags. 18.05.11, þar sem óskað er eftir að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina. Lögð fram umsókn um deiliskipulagsbreytingu ásamt uppdrætti.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur neikvætt í framlagða tillögu þar sem hún samræmist ekki hugmyndum um langtímauppbyggingu svæðisins sem unnið er að í tillögu að rammaskipulagi svæðisins. </DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt