Skipulags- og byggingarráð

23. október 2012 kl. 08:15

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 308

Mætt til fundar

 • Sigríður Björk Jónsdóttir formaður
 • Guðfinna Guðmundsdóttir aðalmaður
 • Sigurbergur Árnason aðalmaður
 • Rósa Guðbjartsdóttir aðalmaður
 • Axel Guðmundsson varamaður

Ritari

 • Bjarki Jóhannesson sviðstjóri/skipulags- og byggingarfulltrúi
 1. Almenn erindi

  • 1209223 – Fjárhagsáætlun skipulags- og byggingarsviðs 2013.

   Fjárhagsáætlun skipulags- og byggingarsviðs 2013 með greinargerð tekin til afgreiðslu ásamt áætlun um aðkeypta skipulagsvinnu 2013 og starfsáætlun ársins 2013.

   Skipulags- og byggingarráð vísar fjárhagsáætluninni ásamt fylgigögnum til bæjarráðs.

Ábendingagátt