Skipulags- og byggingarráð

7. maí 2015 kl. 08:00

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 370

Mætt til fundar

 • Ólafur Ingi Tómasson formaður
 • Borghildur Sölvey Sturludóttir aðalmaður
 • Pétur Óskarsson aðalmaður
 • Ófeigur Friðriksson aðalmaður
 • Júlíus Andri Þórðarson aðalmaður

Ritari

 • Bjarki Jóhannesson sviðstjóri/skipulags- og byggingarfulltrúi
 1. Almenn erindi

  • 1504390 – Frumvarp til laga um verndarsvæði í byggð, 629. mál til umsagnar

   Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga til um verndarsvæði í byggð, 629. mál. Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 4. maí nk.

   $line$Skipulags- og byggingarráð dregur umsögn sína dags. 5. maí sl. til baka og gefur ekki umsögn um málið.

Ábendingagátt