Skipulags- og byggingarráð

10. október 2016 kl. 13:00

í Bungalow, Vesturgötu 32

Fundur 607

Mætt til fundar

  • Ólafur Ingi Tómasson formaður
  • Borghildur Sölvey Sturludóttir varaformaður
  • Pétur Óskarsson aðalmaður
  • Ófeigur Friðriksson aðalmaður
  • Júlíus Andri Þórðarson aðalmaður

Auk ofangreindra ráðsmanna sátu Þormóður Sveinsson skipulagsfulltrúi og Sigurður Haraldsson sviðsstjóri fundinn.

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir skrifstofustjóri

Auk ofangreindra ráðsmanna sátu Þormóður Sveinsson skipulagsfulltrúi og Sigurður Haraldsson sviðsstjóri fundinn.

  1. Almenn erindi

    • 1606445 – Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2017 og 2018-2020.

      Fjárhagsáætlun vegna skipulags- og byggingarmála tekin til umfjöllunar.
      Einnig þjónustugjaldskrá skipulags- og byggingarfulltrúa.

      Til umfjöllunar og verður til afgreiðslu á næsta reglulega fundi.

    • 1610074 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2013 - 2025

      Aðalskipulag Hafnarfjarðar tekið til umfjöllunar.

      Skipulags- og byggingarráð felur skipulagsfulltrúa að taka saman yfirlit yfir helstu svæði sem þarfnast endurskoðunar.

Ábendingagátt