Skipulags- og byggingarráð

18. desember 2017 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 638

Mætt til fundar

  • Ólafur Ingi Tómasson formaður
  • Borghildur Sölvey Sturludóttir varaformaður
  • Pétur Óskarsson aðalmaður
  • Eva Lín Vilhjálmsdóttir aðalmaður
  • Júlíus Andri Þórðarson aðalmaður

Ritari

  • Þormóður Sveinsson skipulagsfulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 1604501 – Skarðshlíð 2. áfangi, deiliskipulag

      Lögð fram tillaga að breytingu á skilmálum íbúðarhúsa í 2. áfanga.

      Skipulags- og byggingarráð samþykkir tillögu að breyttu deiliskipulagi og skilmálum dags. 13. desember 2017 samræmi við 1 mgr. 43 gr. skipulagslaga og að tillagan verði auglýst í samræmi við 1. mgr 41 gr. skipulagslaga 123/2010. Jafnframt verður lóðarhöfum kynnt um breytingu á skilmálum og skipulagi bréfleiðis. Skipulags- og byggingarráð leggur til við bæjarstjórn: Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir breytingu á deiliskipulagi Skarðshlíðar 2. áfanga og að með málið verði farið skv. 1. mgr. 43 gr skipulagslaga og að tillagan verði auglýst í samræmi við 1. mgr. 41. skipulagslaga 123/2010.

Ábendingagátt