Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarherbergi Norðurhellu 2
Auk ofangreindra ráðsmanna sátu fundinn: Þormóður Sveinsson skipulagsfulltrúi, Sigurður Haraldsson sviðsstjóri og Ívar Bragason lögfræðingur.
Þann 22. janúar 2019 óskar Davíð Snær Sveinsson eigandi hússins við Suðurgötu 35b eftir breytingu á deiliskipulagi er nær til lóðarinnar. Lagður var fram uppdráttur Yddu arkitekta er gerir grein fyrir breytingunum. Skipulags- og byggingarráð samþykkti á fundi sínum þ. 29.1.2019 að auglýsa deiliskipulagsbreytinguna skv. 1.mgr. 43. gr skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagsbreytingin var auk þess kynnt aðliggjandi lóðarhöfum. Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 6.2.2019 ofangreinda bókun. Breytingartillagan var auglýst frá 15.2.-29.3.2019. Engar athugasemdir bárust.
Skipulags- og byggingarráð samþykkir nýtt deiliskipulag lóðarinnar Suðurgötu 35b og að meðferð umsóknarinnar verði samkvæmt 3.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Elsa Esther Kristófersdóttir sækir þann 19.12.2018 um að stækka húsið með viðbyggingu á norðurhlið ásamt breytingu innandyra og nýrri klæðningu að utan samkvæmt teikningum Sturlu Þórs Jónssonar. Á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa þann 6.3.2019 var samþykkt að grenndarkynna erindið í samræmi við 1.mgr. 2.gr. samþykktar um embættisagreiðslur skipulags- og byggingarfulltrúans í Hafnarfirði. Grenndarkynnt var frá 12.3. – 9.4.2019. Athugasemdir bárust.
Skipulags- og byggingarráð felur skipulagsfulltrúa að gera umsögn vegna framkominna athugasemda.
Á fundi skipulags- og byggingarráðs 12.3.2019 heimilaði ráðið umsækjanda að vinna að breyttu deiliskipulagi að teknu tilliti til athugasemda skipulagsfulltrúa. Tillaga AOK arkitekta dags. 11.2.2019 að breyttu deiliskipulagi Kapelluhrauns 2 áfanga lögð fram.
Skipulags- og byggingarráð samþykkir framlagðan uppdrátt að breyttu deiliskipulagi Kapelluhrauns 2. áfanga dags. 11.2.2019 og að deiliskipulagsbreytingin verði auglýst í samræmi við 1.mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulags-og byggingarráð leggur jafnframt til við bæjarstjórn að hún staðfesti ofangreint.
Lagður fram úrskurður frá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála dags. 11. apríl 2019 þar sem tekið var fyrir mál nr. 32/2018, kæra á ákvörðun bæjarráðs Hafnarfjarðar frá 29. júní 2017 um að samþykkja deiliskipulag fyrir Kaldársel, Kaldárbotna og Gjárnar í Hafnarfirði. Úrskurðarorð eru svohljóðandi: Hafnað er kröfu kæranda um ógildingu ákvörðunar bæjarráðs Hafnarfjarðar frá 29. júní 2017 um að samþykkja nýtt deiliskipulag fyrir Kaldársel, Kaldárbotna og Gjárnar.
Lagt fram til kynningar.