Skipulags- og byggingarráð

28. september 2020 kl. 10:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 715

Mætt til fundar

  • Ólafur Ingi Tómasson formaður
  • Ágúst Bjarni Garðarsson varaformaður
  • Lovísa Björg Traustadóttir aðalmaður
  • Sigurður Pétur Sigmundsson aðalmaður
  • Óli Örn Eiríksson áheyrnarfulltrúi
  • Gísli Sveinbergsson áheyrnarfulltrúi

Í fjarfundi sátu Ágúst Bjarni Garðarsson og Óli Örn Eiríksson.

Auk ofangreindra ráðsmanna sátu fundinn Þormóður Sveinsson skipulagsfulltrúi, Berglind Guðmundsdóttir arkitekt og Gunnþóra Guðmundsdóttir arkitekt.

Ritari

  • Anna María Elíasdóttir skrifstofustjóri

Í fjarfundi sátu Ágúst Bjarni Garðarsson og Óli Örn Eiríksson.

Auk ofangreindra ráðsmanna sátu fundinn Þormóður Sveinsson skipulagsfulltrúi, Berglind Guðmundsdóttir arkitekt og Gunnþóra Guðmundsdóttir arkitekt.

  1. Almenn erindi

    • 1809389 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2013-2025, endurskoðun

      Lögð fram skipulagslýsing vegna endurskoðunar aðalskipulags Hafnarfjarðar 2013-2025. Skipulagshöfundar mæta til fundarins.

      Skipulags- og byggingarráð þakkar Jóhanni Einari Jónssyni frá Teiknistofu Arkitekta kynninguna.

Ábendingagátt