Stjórn Hafnarborgar

17. febrúar 2009 kl. 13:00

í Hafnarborg

Fundur 300

Ritari

 • Ólöf K. Sigurðardóttir forstöðumaður
 1. Almenn erindi

  • 0904100 – Hafnarborg, fjárhagsáætlun 2009

   Forstöðumaður kynnti fjárhagsáætlun Hafnarborgar fyrir árið 2009 og ræddi hugmyndir um nauðsyn þess að afla styrktaraðila.

  • 0905206 – Hafnarborg, merki og útlit

   Forstöðumaður kynnti hugmyndir að nýju útliti fyrir Hafnarborg.

   <DIV&gt;Samþykkt.</DIV&gt;

  • 0905207 – Hafnarborg, viðhald og framkvæmdir 2009

   Forstöðumaður ítrekaði nauðsyn þess að ráðast í viðhaldsframkvæmdir.

   Stjórnin fól forstöðumanni að fylgja málinu eftir.

Ábendingagátt