Stjórn Hafnarborgar

24. maí 2011 kl. 13:30

í Hafnarborg

Fundur 314

Mætt til fundar

  • Almar Grímsson aðalmaður
  • Margrét Friðbergsdóttir aðalmaður

Auk ofangreindra sat Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálfulltrúi fundinn.

Ritari

  • Ólöf K Sigurðardóttir forstöðumaður

Auk ofangreindra sat Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálfulltrúi fundinn.

  1. Almenn erindi

    • 0905083 – Hafnarborg, Sýningardagskrá

      Forstöðumaður fór yfir sýningar ársins og kynnti hugmyndir um að lengja sýninguna Hugvit þannig að hún standi til haustins en sett verði upp sýning úr safneign á fyrstu hæð eins og ráðgert var.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;Samþykkt</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1004383 – Hafnarborg, framtíðarsýn

      Rætt um fyrirhugað vinnu að framtíðarsýn í samstarfi við Capacent. Hópfundur hefur dregist og rætt um það hvort hann skuli vera nú í vor eða haust.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Ákveðið að halda fundinn síðari hluta ágúst. </DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1004379 – Hafnarborg, viðhald útilistaverka

      Ekki hefur fengist neitt fé til að sinna viðhaldi og ljóst að því verður ekki sinnt í sumar. Mjög slæmt að árin líði án þess að aðkallandi viðhaldi sé sinnt eins og lagt er til í úttekt á ástandi útilistaverka bæjarins.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1102237 – Hafnarborg, önnur mál 2011

      Áætlað er að mæta sumarleyfum í Hafnarborg að mestu án þess að ráða utanaðkomandi starfsmenn. Skrifstofa Hafnarborgar verður lokað um mánaðamót júlí ágúst.$line$$line$Forstöðumaður kynnti viðbrögð við öskufalli.$line$$line$Forstöðumaður sagði frá verðlaunum sem Hafnarborg veitir við útskrift 10. bekkjar úr grunnskólum í Hafnarfirði. Markið verðlaunanna er að veita viðurkenningu nemendum sem sýnt hafa framúrskarandi árangur og einstakan áhuga á myndlist. Í ár eru verðlaunin veitt í þriðja sinn. $line$$line$Marín sagði frá Björtum dögum og fjölda tónleika í Hafnarborg. $line$$line$

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style=“MARGIN: 0cm 0cm 0pt 36pt“ class=MsoListParagraph&gt;&nbsp;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt