Stjórn Hafnarborgar

24. febrúar 2016 kl. 09:00

í Hafnarborg

Fundur 338

Mætt til fundar

  • Pétur Gautur Svavarsson aðalmaður
  • Sigríður Björk Jónsdóttir aðalmaður
  • Haraldur Líndal Haraldsson aðalmaður

Ritari

  • Ágústa Kristófersdóttir forstöðumaður
  1. Kynningar

    • 1512215 – Ársáætlun 2016

      Samþykkt að forstöðumaður leggi fram tillögur að breytingum á tekjulið fjárhagsáætlunar á næsta fundi.

    Almenn erindi

    • 1602431 – Hafnarborg - útboð á veitingarými

      Samþykkt að ganga til samninga við einn tilboðsgjafa í samráði við innkaupastjóra. Nafn þess aðila verður birt að frágengnum formsatriðum.

Ábendingagátt