Stjórn Hafnarborgar

28. júní 2016 kl. 13:00

í Hafnarborg

Fundur 340

Mætt til fundar

  • Pétur Gautur Svavarsson aðalmaður
  • Sigríður Björk Jónsdóttir aðalmaður
  • Haraldur Líndal Haraldsson aðalmaður

Gestir í heimsókn í geymslur Byggðasafnsins voru Kristján Sturluson og Árdís Ármannsdóttir. Björn Pétursson forstöðumaður tók á móti hópnum.

Ritari

  • Ágústa Kristófersdóttir forstöðumaður

Gestir í heimsókn í geymslur Byggðasafnsins voru Kristján Sturluson og Árdís Ármannsdóttir. Björn Pétursson forstöðumaður tók á móti hópnum.

  1. Kynningar

    • 0905207 – Hafnarborg, viðhald og framkvæmdir

      Skoðunarferð í geymslur Byggðasafns Hafnarfjarðar í upphafi fundar. Mæting á Hringhellu 14.

      Geymslur Byggðasafns Hafnarfjarðar skoðaðar.

    • 1601576 – Opnunartími Hafnarborgar

      Opnunartími Hafnarborgar ræddur. Samþykkt að forstöðumaður vinni tillögu að breyttum opnunartíma sem lögð verði fyrir fund stjórnar í ágúst. Endurskoðun opnunartíma verði lokið fyrir 1. september.

    • 1602347 – Opinber listasöfn, sýningarhald, samningsdrög, starfshópur

      Greinargerð forstöðumanns lögð fram og samþykkt.

    Almenn erindi

    • 0711022 – Minningarsjóður Sverris Magnússonar og Ingibjargar Sigurjónsdóttur, stofnenda Hafnarborgar

      Tilnefning skoðunarmanns reikninga

      Rósa Steingrímsdóttir tilnefnd skoðunarmaður reikninga Minningarsjóðs Sverris Magnússonar og Ingibjargar Sigurjónsdóttur.

Ábendingagátt