Stjórn Hafnarborgar

30. nóvember 2016 kl. 16:00

í Hafnarborg

Fundur 342

Mætt til fundar

 • Pétur Gautur Svavarsson aðalmaður
 • Sigríður Björk Jónsdóttir aðalmaður
 • Haraldur Líndal Haraldsson aðalmaður

Ritari

 • Ágústa Kristófersdóttir forstöðumaður
 1. Almenn erindi

  • 1612032 – Hafnarborg, veitingarekstur, breytingar

   Samþykkt að kanna mögulega yfirtöku Skerjavers ehf á gildandi leigusamningi við Píróla ehf. Skerjaver verði beðið um að skila samsvarandi gögnum og þeir aðilar sem gerðu tilboð í rekstur kaffistofunnar vorið 2016 skiluðu.

  • 1605546 – Hafnarborg, breytingar á húsnæði

   Samþykkt að fela forstöðumanni að vinna minnisblað um geymslumál safnkosts Hafnarborgar.

  • 1309277 – Hafnarborg - Safneign

   Tillaga listráðs um að Hafnarborg kaupi verk Hildigunnar Birgisdóttur, ISK, 2016, samþykkt.

Ábendingagátt