Stjórn Hafnarborgar

5. janúar 2017 kl. 15:30

í Hafnarborg

Fundur 343

Mætt til fundar

  • Pétur Gautur Svavarsson aðalmaður
  • Sigríður Björk Jónsdóttir aðalmaður
  • Haraldur Líndal Haraldsson aðalmaður

Sigríður Kristinsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs var gestur á fundinum.

Ritari

  • Ágústa Kristófersdóttir forstöðumaður

Sigríður Kristinsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs var gestur á fundinum.

  1. Almenn erindi

    • 1612032 – Hafnarborg - breytingar á veitingarekstri

      Tillaga að viðauka við samninginn verður lögð fram á fundinum.

      Samþykkt með vísan til 44. gr. húsaleigulaga nr. 36/1994 að leigusamningur um rekstur veitingastofu í Hafnarborgar verði framseldur frá Pírólu ehf til Skerjavers ehf. Öll ákvæði leigusamningsins gilda að öllu leyti gagnvart Skerjaveri ehf.

    • 1605546 – Hafnarborg, breytingar á húsnæði

      Samþykkt að biðja um úttekt umhverfis og skipulagsþjónustu á geymsluhúsnæði Hafnarborgar, út frá þeim skilmálum sem Hafnarborg ber að uppfylla sem viðurkennt safn samkvæmt safnalögum 141/2011.

Ábendingagátt