Stjórn Hafnarborgar

31. maí 2017 kl. 16:00

í Hafnarborg

Fundur 345

Mætt til fundar

 • Pétur Gautur Svavarsson aðalmaður
 • Sigríður Björk Jónsdóttir aðalmaður
 • Haraldur Líndal Haraldsson aðalmaður

Sigurður Haraldsson var gestur á fundinum við umræðu um mál 1605546 Hafnarborg – breytingar á húsnæði.

Ritari

 • Ágústa Kristófersdóttir forstöðumaður

Sigurður Haraldsson var gestur á fundinum við umræðu um mál 1605546 Hafnarborg – breytingar á húsnæði.

 1. Kynningar

  • 1705460 – Hafnarborg - endurskoðun stefnu

   Samþykkt að fela forstöðumanni að undirbúa endurskoðun á gildandi stefnu Hafnarborgar. Endurskoðun verði lokið fyrir lok október 2017.

  • 1605546 – Hafnarborg, breytingar á húsnæði

   Sigurður Haraldsson var gestur á fundinum. Rætt var um möguleika á lausn á geymslumálum Hafnarborgar. S.H. falið að skoða ítarlega geymsluþörf og bera saman kostnað við leigu á húsnæði við kostnað við nýbyggingu.

  Almenn erindi

  • 1612204 – Sveinssafn, erindi

   Sjá umsögn stjórnar Hafnarborgar

Ábendingagátt