Stjórn Hafnarborgar

17. nóvember 2017 kl. 16:00

í Hafnarborg

Fundur 347

Mætt til fundar

 • Pétur Gautur Svavarsson aðalmaður
 • Sigríður Björk Jónsdóttir aðalmaður
 • Haraldur Líndal Haraldsson aðalmaður

Ritari

 • Ágústa Kristófersdóttir forstöðumaður
 1. Kynningar

  • 1705460 – Hafnarborg, endurskoðun stefnu

   Rætt um endurskoðun stefnu Hafnarborgar.

  • 1709103 – Hafnarborg - starfs- og fjárhagsáætlun 2018

   Farið yfir starfs- og fjárhagsáætlun fyrir árið 2018. Greint frá umsóknum í safnasjóð og fyrirhugaðri afmælissýningu safnsins.

  • 1605546 – Hafnarborg, breytingar á húsnæði

   Farið yfir stöðu á geymsluhúsnæði safnsins og langtíma áætlun bæjarins um betri geymslulausnir.

  • 1711390 – Hafnarborg - verklagsreglur um greiðslur til myndlistarmanna.

   Samþykkt að fela forstöðumanni að vinna að verklagsreglum fyrir Hafnarborg um greiðslur til myndlistarmanna sem lagðar verði fyrir á næsta fundi stjórnar.

Ábendingagátt