Stjórn Hafnarborgar

25. september 2018 kl. 16:30

Sjá fundargerðarbók

Fundur 352

Mætt til fundar

  • Rósa Guðbjartsdóttir bæjarfulltrúi
  • Pétur Gautur Svavarsson aðalmaður
  • Böðvar Ingi Guðbjartsson aðalmaður

Ritari

  • Ágústa Kristófersdóttir forstöðumaður
  1. Almenn erindi

    • 1809366 – Hafnarborg - veitingastaðurinn Krydd

      Erindi frá veitingastaðnum Krydd lagt fram.
      1. Beðið var um leyfi til að hafa lokað á mánudögum. Í samningi milli Hafnarborgar og Krydd er kveðið á um að veitingastaðurinn skuli opinn á opnunartíma safnsins. Stjórnin leggst því gegn mánudagslokun veitingastaðarins en bendir á að safnið er lokað á þriðjudögum og gæti veitingastaðurinn haft lokað þá daga.
      2. Óskað var eftir að stækka rými veitingastaðar í anddyri. Stjórnin hafnar stækkun en leggur til að hugað verði að endurskipulagningu í anddyri í samráði við forstöðumann Hafnarborgar.

Ábendingagátt