Umhverfis- og framkvæmdaráð

10. ágúst 2011 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 139

Mætt til fundar

  • Margrét Gaua Magnúsdóttir formaður
  • Hörður Þorsteinsson aðalmaður
  • Árni Stefán Jónsson aðalmaður
  • Helga Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Helga Vala Gunnarsdóttir varamaður

Fundinn sátu einnig Sigurður P Harðarson, Dagur Jónsson og Helga Stefánsdóttir Framkvæmdasviði.

Ritari

  • Helga Stefánsdóttir

Fundinn sátu einnig Sigurður P Harðarson, Dagur Jónsson og Helga Stefánsdóttir Framkvæmdasviði.

  1. Almenn erindi

    • 1003448 – Strætó bs, seta í nefndum/ráðum

      Lagt fram erindi Strætó bs varðandi ósk um setu í framkvæmdaráði þegar fjallað er um skipulag samgöngumála.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir erindið.

    • 1003470 – Strætó, innanbæjarakstur

      Á fundi bæjarráðs 7. júlí s.l. var skýrslu starfshóps um innanbæjarakstur vísað til Umhverfis- og framkvæmdaráðs til frekari stefnumótunar og úrvinnslu. Guðrún Ágústa stjórnarformaður Strætó bs kynnti skýrsluna.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar kynninguna. Ráðið vísar skýrslunni til frekari skoðunar á Umhverfis- og framkvæmdasviði.

    • 1101013 – Strætó bs, fundargerðir 2011

      Lögð fram fundargerð 157. fundar

      Lagt fram.

    • 1107251 – Strætó bs. - heimsókn

      Í lok fundarins var haldið í heimsókn til Strætó bs.

Ábendingagátt