Umhverfis- og framkvæmdaráð

24. ágúst 2011 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 140

Mætt til fundar

 • Margrét Gaua Magnúsdóttir formaður
 • Hörður Þorsteinsson aðalmaður
 • Árni Stefán Jónsson aðalmaður
 • Valdimar Svavarsson aðalmaður
 • Helga Ingólfsdóttir aðalmaður
 • Árni Björn Ómarsson varamaður
 • Helga Vala Gunnarsdóttir varamaður
 • Gestur Svavarsson varamaður
 • Guðmundur Rúnar Árnason bæjarstjóri
 • Guðrún Lísa Sigurðardóttir varamaður

Fundinn sátu einnig starfsmenn Umhverfis-og framkvæmdasviðs

Ritari

 • SPH

Fundinn sátu einnig starfsmenn Umhverfis-og framkvæmdasviðs

 1. Almenn erindi

  • 1108227 – Hugarflugsfundur um umhverfismál

   Hugarflugsfundur um umhverfismál í framhaldi af því að málaflokkurinn er komin yfir á Umhverfis-og framkvæmdasvið.

Ábendingagátt