Umhverfis- og framkvæmdaráð

30. nóvember 2011 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 148

Mætt til fundar

  • Margrét Gaua Magnúsdóttir formaður
  • Árni Stefán Jónsson aðalmaður
  • Valdimar Svavarsson aðalmaður
  • Helga Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Árni Björn Ómarsson varamaður

Fundinn sátu einnig Sigurður Páll Harðarson, Dagur Jónsson og Sigurður Haraldsson.

Ritari

  • SH

Fundinn sátu einnig Sigurður Páll Harðarson, Dagur Jónsson og Sigurður Haraldsson.

  1. Almenn erindi

    • 1111179 – Umhverfis- og framkvæmdaráð, fjárhagsáætlun 2012

      Tekið fyrir að nýju. Farið verður ennfremur yfir fjárhagsáætlun Strætó, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir mun sjá um þá kynnningu.

      Framkvæmdarráð fór yfir fjárhagsáætlun og vísar áætluninni til bæjarráðs.

    • 1011405 – Frístundabíllinn,samstarf, framlenging

      Mál tekið fyrir að nýju.

      Framkvæmdarráð samþykkir fyrir sitt leiti að framlengja samning við Frístundarbílinn út vorönn.

    • 1110306 – Rafmagnskaup fyrir Hafnarfjarðarbæ.

      Tekið til umræðu.

      Framkvæmdarráð felur sviðsstjóra að bjóða út rafmagnskaup.

    • 1111340 – Ásvellir - merkingar á húsi.

      Tekið til umræðu.Lagt fram bréf frá Haukum frá 29.11.2011.

      Framkvæmdarráð samþykkir að fela forstöðumanni Fasteignafélagsins að taka upp viðræður við Hauka, vegna málsins.

Ábendingagátt