Umhverfis- og framkvæmdaráð

11. janúar 2012 kl. 08:15

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 150

Mætt til fundar

 • Margrét Gaua Magnúsdóttir formaður
 • Hörður Þorsteinsson aðalmaður
 • Árni Stefán Jónsson aðalmaður
 • Valdimar Svavarsson aðalmaður
 • Helga Ingólfsdóttir aðalmaður

Ritari

 • Helga Stefánsdóttir
 1. Almenn erindi

  • 1001168 – Magni ehf, verðbætur

   Tekið fyrir að nýju.

   Staða málsins rædd.

  • 1112164 – Bolaalda,landmótunarsvæði

   Lögð fram drög af samningi sveitafélagana á höfuðborgasvæðinu við Bolaöldu ehf varðandi móttöku á óvirkum jarðefnum til landmótunar í Bolaöldu

   Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi samkomulag sveitafélaganna um samrekstur jarðmótunarsvæðis í Bolaöldu.

  • 1112100 – Umhverfis- og framkvæmdasvið, gjaldskrá 2012

   Lögð fram gjaldskrá Umhverfis- og framkvæmdasviðs fyrir 2012

   Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir gjaldskránna og vísar henni til bæjarráðs.

  • 1106059 – Fatlaðir, málefni, eignarhald og leiga fasteigna

   Kynning.

  • 1110306 – Rafmagnskaup fyrir Hafnarfjarðarbæ.

   Lagt fram erindi HS orku dags 5. jan 2012 varðandi útboð á rafmagnskaupum fyrir Hafnarfjarðarbæ.

   Umhverfis- og framkvæmdaráð felur sviðinu að svara erindinu í samræmi við fyrri ákvörðun í málinu.

  • 1201193 – Sjómokstur og hálkuvarnir

   Tekið til umræðu.

   Farið var yfir stefnumótun í snjómokstri og farið yfir verkefni liðinna vikna. Bent er á að íbúar geta sótt sér sand hjá Þjónustumiðstöð Hafnarfjarðar.

  Fundargerðir

  • 1101013 – Strætó bs, fundargerðir 2011

   Lögð fram fundargerð 165. fundar

   Lagt fram.

  • 1101014 – Sorpa bs, fundargerðir 2011

   Lögð fram fundargerð 293. fundar

   Lagt fram.

Ábendingagátt