Umhverfis- og framkvæmdaráð

25. janúar 2012 kl. 08:15

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 151

Mætt til fundar

  • Margrét Gaua Magnúsdóttir formaður
  • Hörður Þorsteinsson aðalmaður
  • Árni Stefán Jónsson aðalmaður
  • Valdimar Svavarsson aðalmaður
  • Helga Ingólfsdóttir aðalmaður

Á fundinum voru einnig Sigurður Páll Harðarson, Dagur Jónsson, Sigurður Haraldsson og Helga Stefánsdóttir.

Ritari

  • Helga Stefánsdóttir

Á fundinum voru einnig Sigurður Páll Harðarson, Dagur Jónsson, Sigurður Haraldsson og Helga Stefánsdóttir.

  1. Almenn erindi

    • 1001168 – Magni ehf, verðbætur

      Tekið fyrir að nýju.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi drög að samkomulagi með 3 atkvæðum. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins sitja hjá. Erindinu er vísað til bæjarráðs.

    • 1201188 – Umferðarstofa, snjóhreinsun og hálkuvarnir

      Lagt fram erindi frá Umferðarstofu dags 9. janúar 2012 varðandi snjóhreinsun og hálkuvarnir á höfuðborgarsvæðinu.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar fyrir góðar ábendingar.

    • 1201193 – Snjómokstur og hálkuvarnir

      Tekið fyrir að nýju.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar góða greinagerð. Rætt var um leiðir hvernig sviðið geti bætt þjónustuna enn frekar.

    • 1112138 – Jafnréttisstefna 2012-2014

      Lögð fram jafnréttisstefna Hafnarfjarðarbæjar 2011-2014. Vísað til umsagar hjá ráðinu frá bæjarráði.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð felur sviðinu að gera tillögu að umsögn.

    • 1101004 – Framkvæmdasvið, eftirlit fjárhagsáætlunar

      Farið yfir rekstur ársins 2011

    Fundargerðir

    • 1107101 – SSH, almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu

      Lögð fram fundargerð dags. 22. nóv 2011.

      Lagt fram.

    • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

      Lögð fram 99. fundargerð bygginganefndar.

      Lagt fram.

Ábendingagátt