Umhverfis- og framkvæmdaráð

22. febrúar 2012 kl. 08:15

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 153

Mætt til fundar

  • Hörður Þorsteinsson aðalmaður
  • Árni Stefán Jónsson aðalmaður
  • Valdimar Svavarsson aðalmaður
  • Árni Björn Ómarsson varamaður
  • Lára Janusdóttir varamaður

Á fundinum voru einnig Sigurður Páll Harðarson, Dagur Jónsson, Sigurður Haraldsson og Helga Stefánsdóttir

Ritari

  • Helga Stefánsdóttir

Á fundinum voru einnig Sigurður Páll Harðarson, Dagur Jónsson, Sigurður Haraldsson og Helga Stefánsdóttir

  1. Almenn erindi

    • 1202050 – Samgönguáætlun 2011-2014, 392. mál

      Eiríkur Bjarnason forstöðumaður áætlanadeildar Vegagerðarinnar mætir til fundarins og kynnir Samgönguáætlun 2011-2014.$line$Lögð fram umsögn Skipulags- og byggingarsviðs og Umhverfis- og framkvæmdasviðs.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar kynninguna og samþykkir umsögn Skipulags- og byggingarsviðs og Umhverfis- og framkvæmdasviðs.

    • 1108227 – Umhverfismál, hugarflugsfundur

      Tekið fyrir að nýju.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir aðgerðarplanið fyrir 2012.

    • 1202129 – Umhverfis- og framkvæmdasvið - útboð og verksamningar 2012

      Lagður fram listi yfir útboð og verksamninga fyrir 2012.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir lista útboðs og framkvæmdaverka 2012.

    • BR010589 – Hvaleyrarvatn - deiliskipulag

      Þráinn Hauksson hjá Landslagi hf mætti til fundarins og kynnir skipulag svæðisins sem og hugmyndir skipulags við Kaldársel.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar kynninguna.

    • 1110182 – Strætó bs, leiðakerfisbreytingar 2012

      Lagt fram erindi Strætó dags 7. febrúar 2012 varðandi framtíðarfeli leiðakerfisskipta hjá Strætó bs.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð vísar erindinu til umsagnar hjá sviðinu.

    • 1201182 – Sorpa bs, fundargerðir 2012

      Lögð fram fundargerð nr.294

      Lagt fram.

Ábendingagátt