Umhverfis- og framkvæmdaráð

16. maí 2012 kl. 08:15

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 160

Mætt til fundar

  • Margrét Gaua Magnúsdóttir formaður
  • Árni Stefán Jónsson aðalmaður
  • Helga Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Árni Björn Ómarsson varamaður
  • Lára Janusdóttir varamaður

Ritari

  • Helga Stefánsdóttir
  1. Almenn erindi

    • 1205105 – Götusópun 2012

      Lögð fram tilboð í götusópun.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð heimilar umhverfis- og framkvæmdasviði að leita samninga við næst lægstbjóðanda, Hreinsitækni ehf, þar sem lægstbjóðandi uppfyllir ekki kröfur útboðsgagna.

    • 1205146 – Hlíðarþúfur, útboð losun hrossataðs

      Lögð fram tilboð í losun hrossataðs í Hlíðarþúfum.

      <DIV>Umhverfis- og framkvæmdaráð heimilar umhverfis- og framkvæmdasviði að leita samninga við lægstbjóðanda, Ó K gröfur ehf.</DIV>

    • 1205166 – Umhverfisvaktin 2012

      Verkefnið kynnt.

      <DIV>Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar kynninguna.</DIV>

    • 1204319 – Almenningssamgöngur, innanbæjarakstur

      Farið verður í kynningarferð með strætó í Hafnarfirði.

    Fundargerðir

    • 1201183 – Strætó bs, fundargerðir 2012

      Lögð fram fundargerð 169.

      <DIV>Lagt fram.</DIV>

Ábendingagátt