Umhverfis- og framkvæmdaráð

9. janúar 2013 kl. 08:00

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 176

Mætt til fundar

 • Margrét Gaua Magnúsdóttir formaður
 • Hörður Þorsteinsson aðalmaður
 • Árni Stefán Jónsson aðalmaður
 • Helga Ingólfsdóttir aðalmaður
 • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður

Fundinn sátu einnig Dagur Jónsson, Helga Stefánsdóttir og Sigurður Páll Harðarson frá Umhverfi og framkvæmdum.

Ritari

 • Helga Stefánsdóttir

Fundinn sátu einnig Dagur Jónsson, Helga Stefánsdóttir og Sigurður Páll Harðarson frá Umhverfi og framkvæmdum.

 1. Almenn erindi

  • 1212133 – Snjómokstur og hálkuvarnir

   Farið yfir verklag í snjó og hálkuvörnum.

   Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar kynninguna.

  • 1212179 – Umhverfis- og framkvæmdasvið - útboð og verksamningar 2013

   Farið yfir útboð fyrir 2013.

Ábendingagátt