Umhverfis- og framkvæmdaráð

26. júní 2013 kl. 08:15

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 189

Mætt til fundar

 • Margrét Gaua Magnúsdóttir formaður
 • Hörður Þorsteinsson aðalmaður
 • Árni Stefán Jónsson aðalmaður
 • Helga Ingólfsdóttir aðalmaður
 • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður

Ritari

 • Helga Stefánsdóttir
 1. Almenn erindi

  • 1006187 – Ráð og nefndir 2010-2014, kosningar,

   Á fundi bæjarstjórnar 19.júní sl. var kosið í ráð og nefndir og eftirfarandi samþykkt:$line$ $line$Umhverfis og framkvæmdarráð$line$Aðalmenn$line$Margrét Gauja Magnúsdóttir, Suðurgötu 38, formaður$line$Hörður Þorsteinsson, Stuðlabergi 38$line$Árni Stefán Jónsson, Stuðlabergi 110$line$Helga Ingólfsdóttir, Brekkugötu 26$line$Ólafur Ingi Tómasson, Fjóluhvammi 9$line$$line$Varamenn$line$Árni Björn Ómarsson, Hverfisgötu 22$line$Dagbjört Rún Guðmundsdóttir, Reykjarvíkurvegur 30$line$Gestur Svavarsson, Blómvangur 20$line$Konráð Jónsson, Þrastarási 42$line$Lára Janusdóttir, Teigabyggð 8$line$

   Umhverfis- og framkvæmdaráð kýs Árna Stefán Jónsson sem varaformann ráðsins með 3 atkvæðum. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins sitja hjá.

  • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

   Lagt fram nýtt erindisbréf byggingarnefndar FH.

   Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir nýtt erindsbréf fyrir byggingarnefnd nýframkvæmda við Kaplakrika. Samfylkingin skipar Gunnar Svavarsson sem formann byggingarnefndar í stað Margrétar Gauju Magnúsdóttur að öðru leiti er byggingarnefndin óbreytt.

  • 1110157 – Geymslusvæði Kapelluhrauni, gatnagerð og gjöld

   Tekin fyrir fyrirspurn Geymslusvæðisins hf dags 10.júní 2013. Erindinu er vísað út bæjarráði til umsagna.

   Umhverfis- og framkvæmdsviði er falið að ræða við bréfritara og afla frekari upplýsinga um erindið.

  • 1306109 – Reykjanesfólkvangur, samstarfssamningur

   Lagt fram erindi SSH dagsett 5. júní 2013 varðandi tillögu að mótun nýs samstarfssamnings um rekstur og stjórnun Reykjanesfólkvangs.

   Umhverfis- og framkvæmdaráð tekur jákvætt í erindið og felur Umhverfisteyminu að leggja fram umsögn.

  • 1106161 – Tillögur Ungmennaráðs Hafnarfjarðar.

   Lagðar fram tillögur Ungmennaráðs Hafnarfjarðar.

   Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar ungmennaráði fyrir framkomnar tillögur og felur Umhverfis- og framkvæmdsviði að taka þær til athugunar.

  • 1304059 – Gangstéttir í Hafnarfirðir 2013 - útboð

   Lögð fram niðurstaða útboðs á 2. og 3. hluta af nýjum gangstéttum í Hafnarfirði.

   Umhverfis- og framkvæmdaráð heimilar sviðinu að leita samninga við Sam-verktaka ehf

  • 1210331 – Umhverfi og framkvæmdir - fjárhagsáætlun 2013

   Farið yfir framkvæmdaáætlun 2013.

   Lagt fram.

  Fundargerðir

  • 1301060 – Sorpa bs, fundargerðir 2013

   Lögð fram fundargerð nr. 320 og 321.

   Lagt fram.

  • 1110137 – Umhverfisteymi fundargerðir

   Lögð fram fundargerð nr. 24.

   Lagt fram.

Ábendingagátt