Umhverfis- og framkvæmdaráð

6. nóvember 2013 kl. 08:15

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 199

Mætt til fundar

 • Margrét Gaua Magnúsdóttir formaður
 • Hörður Þorsteinsson aðalmaður
 • Árni Stefán Jónsson aðalmaður
 • Helga Ingólfsdóttir aðalmaður

Ritari

 • Helga Stefánsdóttir
 1. Almenn erindi

  • 1211376 – Ásvallabraut tenging Valla og Áslands, deiliskipulag

   Verkefnið kynnt.

   Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar kynninguna og leggur áherslu á að tryggt verði fjármagn til áframhaldandi vinnu við gerð vegarins á næsta ári.

  • 1302260 – Nýtt áhættumat fyrir höfuðborgarsvæðið

   Á fundinn mætir Bjarki Jóhannesson,skipulags- og byggingarfulltrúi og fer yfir áhættumatið.

   Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar kynninguna.

  • 1310363 – Sorpa eigendasamkomulag

   Lagt fram eigendasamkomulag. Margrét G Magnúsdóttir stjórnarformaður Sorpu kynnti málið ásamt Páli Guðjónssyni framkvæmdastjóra SSH.

   Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar kynninguna.

  • 1310300 – Þungmálmar og brennisteinn í mosa í Hafnarfirði

   Sviðsstjóri fór yfir helstu viðbrögð og aðgerðir.

   Haldinn verður íbúafundur í Hraunvallaskóla á laugardaginn kl 10:30 þar sem farið verður yfir málið.

  • 1202073 – Stefnumótun menningar- og ferðamálanefndar í ferðamálum.

   Lögð fram framkvæmda-og kostnaðaráætlun varðandi merkingar

   Umhverfis- og framkvæmdaráð vísar málinu til fjárhagsáætlunar 2014.

  • 1310277 – Hleðslustaurar fyrir rafmagnsbíla

   Tekið til umræðu

  • 1210077 – Hjólreiðar á höfuðborgarsvæðinu

   Lagt fram bréf Landsamtaka hjólereiðamanna dags 13.okt s.l. varðandi merkingar stíga.

   Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar bréfið og tekur undir ábendingarnar.

  • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

   Lögð fram fundargerð bygginganefndar nr. 109.

   Lagt fram.

  Fundargerðir

  • 1110137 – Umhverfisteymi fundargerðir

   Lögð fram 28. fundargerð

   Lagt fram.

  • 1301061 – Strætó bs, fundargerðir 2013

   Lögð fram fundargerð nr. 188 fundar sem liggja á heimasíðu Strætó bs http://www.straeto.is/um-straeto/fundargerdir/

   Lagt fram.

Ábendingagátt