Umhverfis- og framkvæmdaráð

28. janúar 2015 kl. 08:15

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 229

Mætt til fundar

 • Helga Ingólfsdóttir formaður
 • Kristinn Andersen aðalmaður
 • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður
 • Friðþjófur Helgi Karlsson aðalmaður
 • Eyrún Ósk Jónsdóttir aðalmaður
 • Birna Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi

Ritari

 • Helga Stefánsdóttir
 1. Almenn erindi

  • 1501927 – Þjónusta sveitarfélaga, Hafnarfjörður, könnun

   Á fundinn mætir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Hafnarfjarðarbæjar og fer yfir könnunina.

   Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar kynninguna.

  • 1412249 – Villikettir í bæjarlandi Hafnarfjarðar

   Lagt fram bréf frá Félaginu Villikettir þar sem fjallað er um starfsemi félagsins og ósk um aðstoð.

   Umhverfis- og framkvæmdaráð vísar erindinu til Umhverfisteymisins og ósk um fjárstuðning til bæjarráðs.

  • 1501437 – Endurvinnslukort, kynning

   Kynnt vinna við endurvinnslukort hjá Náttúran.is

   Umhverfis- og framkvæmdaráð óskar eftir áliti Sorpu bs á erindinu.

  • 1408105 – Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og stofnana hans 2015 - 2025

   Farið yfir fjárfestingaráætlun.

   Kynnt.

  • 0701265 – Fatlaðir, aðgengi

   Aðgengismál fatlaðra í stofnunum tekið til umræðu

   Umhverfis- og framkvæmdaráð óskar eftir umsögn ráðgjafaráðs fatlaðra um aðgengi fatlaðra að stofnunum í sveitarfélaginu.

  • 1411359 – Ásvellir, starfshópur v/uppbyggingar 2014

   Tekið fyrir að nýju.

   Umhverfis- og framkvæmdaráð skipar Helgu Ingólfsdóttur, Helgu B Arnardóttur og Friðþjóf H Karlsson fyrir hönd bæjarins í starfshópinn.

  • 1409081 – Golfklúbburinn Keilir, ósk um viðræður

   Lagt fram.

   Umhverfis- og framkvæmdaráð óskar eftir kynningu frá Golfklúbbnum Keili.

  Fundargerðir

  • 1110137 – Umhverfisteymi fundargerðir

   Lögð fram fundargerð 37.

   Lagt fram.

Ábendingagátt