Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarherbergi Norðurhellu 2
Fundinn sátu einnig Sigurður Haraldsson, Dagur Jónsson, Erlendur Á Hjálmarsson og Helga Stefánsdóttir
Á fundinn mætti Harpa Cilia Ingólfsdóttir frá Aðgengi ehf.$line$Kynnti hún úttektar- og skráningarkerfi varðandi aðgengismál.$line$
Umhverfis- og framkvæmdasvið þakkar kynninguna og felur sviðinu að vinna áfram að málinu.
Berglind Guðmundsdóttir landslagsark. mætti til fundarins og kynnti deiliskipulag Hvaleyrarvatns.
Umhverfis- og framkvæmdasvið þakkar kynninguna.
Lögð fram drög af samningi milli Kvartmíluklúbbsins og Hafnarfjarðarbæjar um flýtiframkvæmd við endurbyggingu og breikkun kvartmílubrautarinnar.
Umhverfis- og framkvæmdasvið samþykkir samninginn fyrir sitt leiti og vísar honum til staðfestingar í bæjarráðs.
Lagt fram erindi frá ÍTH vegna lokunnar gatna 17. júní.
Umhverfis- og framkvæmdasvið samþykkir lokanir vegna 17. júní fyrir sitt leiti.
Lagt fram erindi frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.
Lagt fram.
Tekið fyrir að nýju.
Umhverfis- og framkvæmdasvið þakkar kynninguna og mun sviðið leggja fram áætlun um viðhaldsþörf 2015 á næsta fundi.
Umhverfis- og framkvæmdasvið ítrekar bókun fulltrúa Hafnarfjarðarbæjar í stýrihópnum í grein 8.4.1. og samþykkir heildarendurskoðunina. Heildarendurskoðuninni er vísar henni fyrir sitt leiti til staðfestingar í bæjarstjórn.
Lagt fram erindi frá Náttúrufræðistofnun Íslands, þar sem óska eftir því að halda áfram vinnu vegna þessa verkefnis.
Umhverfis- og framkvæmdasvið samþykkir að halda áfram vöktun þungmálma í samvinnu við Náttúrufræðistofnun Íslands.
Farið yfir húsnæðismál í Áslandsskóla
Málið kynnt.
Farið yfir fund með HS Orku, sem var 19. mars.
Óskað er heilmildar til að bjóða út 1. áfanga yfirborðsfrágangar.
Umhverfis- og framkvæmdasvið samþykkir útboðið.
Kynnt kostnaðaráætlun fyrir verkefnið.
Umhverfis- og framkvæmdasvið tekur vel í erindið og vísar umbeðinni kostnaðaráætlun til Ferða- og menningarmálanefndar.
Lögð fram ósk um umsögn um frístundarheimili frá Fjölskylduráði.
Lögð fram fundargerð nr.348.
Lögð fram fundargerð 2014.