Umhverfis- og framkvæmdaráð

24. júní 2015 kl. 10:15

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 238

Mætt til fundar

  • Helga Ingólfsdóttir formaður
  • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður
  • Eyrún Ósk Jónsdóttir aðalmaður
  • Örn Tryggvi Johnsen varamaður
  • Eva Lín Vilhjálmsdóttir varamaður
  • Birna Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi

Fundinn sátu einnig Sigurður Haraldsson, Helga Stefánsdóttir og Dagur Jónsson.

Ritari

  • Helga Stefánsdóttir

Fundinn sátu einnig Sigurður Haraldsson, Helga Stefánsdóttir og Dagur Jónsson.

  1. Almenn erindi

    • 1506131 – Sorphirða, magntölur

      Ishmael David hjá Umhverfi og framkvæmdir kynnir magntölur í sorpi.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar kynninguna.

    • 0902008 – Námur, stefnumótun, starfshópur

      Berglind Guðmundsdóttir ark. á Skipulags- og byggingarsviði kemur og kynnir málið.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar kynninguna og óskar eftir að sviðið undirbúi greiningu á námum í landi bæjarins.

    • 1408105 – Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og stofnana hans 2015 - 2025

      Staða fjárhagsáætlun kynnt.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar kynninguna.

    • 1506130 – Opnir leikvellir í Hafnarfirði

      Lagt fram kort sem sýnir staðsetningu opinna leiksvæða í Hafnarfirði.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar kynninguna.

    • 1506279 – Sörli, ný reiðleið við Hvaleyrarvatn

      Lagt fram erindi Sörla þar sem óskað er eftir því að Hafnarfjarðarbær standi fyrir gerð nýrrar reiðleiðar við Hvaleyrarvatn.

      Erindinu frestað.

    • 1506132 – Alaskalúpína og skógarkerfill í landi Hafnarfjarðar

      Lögð fram tillaga að mörkum svæða þar sem reynt verður að halda lúpínu og kerfil í skefjun.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar kynninguna.

    • 1506280 – Hjólreiðaáætlun Reykjavíkur 2015-2020, ósk um umsögn

      Lagt fram erindi Reykjavíkurborgar þar sem óskað er eftir umsögn um Hjólreiðaráætlun Reykjavíkurborgar 2015-2020. Frestur er til 10. júlí nk.

      Lagt fram.

    • 1506159 – Samstarf um merkingar hjólastíga fyrir höfuðborgarsvæðið

      Lagt fram erindi Reykjavíkurborgar þar sem óskað er eftir samstarf vegna vinnu við að samræma merkingar á hjólastígum fyrir höfuðborgarsvæðið.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir að fara í samstarf við Reykjavíkurborg um merkingar.

    • 1410632 – Bjarkavellir 3, leikskóli

      Tilboð vegna eftirlits kynnt. Óskað eftir heimild til að semja við lægstbjóðenda.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð heimilar sviðinu að leita samninga við STH teiknistofu ehf.

    • 1506085 – Leiðarendi, ósk um teljara

      Tekið fyrir.

      Frestað.

    • 1005136 – Klukkuvellir 9, girðing á lóðarmörkum

      Tekið til umræðu.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð óskar eftir formlegri umsögn Ólafs H Árnasonar lögmanns á skipulags- og byggingarsviðs.

    • 1406316 – Varanlegar fuglavarnir gegn mávi, starra, dúfum og fl

      Tekið til umræðu.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð leggur til að fuglafælutæki með klukku verði keypt. Erindinu vísað til fjárhagsáætlunar 2016.

    Fundargerðir

    • 1501326 – Sorpa bs, fundargerðir 2015

      Lögð fram fundargerð nr 351.

      Lagt fram.

    • 15011038 – Strætó bs, fundargerðir 2015

      Lögð fram fundargerð nr. 221.

      Lagt fram.

    • 1110137 – Umhverfisteymi fundargerðir

      Lögð fram fundargerð nr. 43.

      Lagt fram.

Ábendingagátt