Umhverfis- og framkvæmdaráð

26. ágúst 2015 kl. 08:15

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 240

Mætt til fundar

  • Helga Ingólfsdóttir formaður
  • Kristinn Andersen aðalmaður
  • Helga Björg Arnardóttir aðalmaður
  • Eva Lín Vilhjálmsdóttir aðalmaður
  • Árni Rúnar Þorvaldsson varamaður
  • Birna Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi

Fundinn sátu einnig Sigurður Haraldsson, Dagur Jónsson og Helga Stefánsdóttir.

Ritari

  • Helga Stefánsdóttir

Fundinn sátu einnig Sigurður Haraldsson, Dagur Jónsson og Helga Stefánsdóttir.

  1. Almenn erindi

    • 1406187 – Ráð og nefndir 2014-2018, kosningar

      Á fundi bæjarstjórnar 24. júní sl. voru eftirtaldir kosnir í umhverfis- og framkvæmdaráð til eins árs:
      Aðalmenn:
      Helga Ingólfsdóttir, Brekkugötu 26
      Kristinn Andersen. Austurgötu 42
      Helga Björg Arnardóttir, Álfaskeiði 1
      Friðþjófur Helgi Karlsson, Úthlíð 5
      Eva Lín Vilhjálmsdóttir, Engjahlíð 3a

      Varamenn:
      Örn Tryggvi Hohnsen, Hraunbrún 48
      Lára Janusdóttir, Teigabyggð 8
      Matthías Freyr Matthíasson, Breiðvangi 9
      Bára Friðriksdóttir, Arnarhrauni 35
      Árni Rúnar þorvaldsson, Álfaskeiði 100
      Áheyrnarfulltrúi:
      Birna Ólafsdóttir, Kvistavöllum 29

      Varaáheyrnarfulltrúi:
      Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, Lækjarkinn 10

      Lagt fram.

    • 1504265 – Reykdalsvirkjun, stíflumannvirki

      Lagt fram minnisblað Verkís hf dags.27.06.2015

      Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir að fara í þær aðgerðir sem koma fram í skýrslu Verkís hf þ.e.a.s. að fylla þrónna af sérvöldu grjóti og setja handrið. Jafnframt verður sett upp varúðarskilti.

    • 1505013 – Leiðarendi og umhverfi hellisins

      Tekið fyrir að nýju.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð mun fara í vettvangsferð 11.september n.k.

    • 1506279 – Sörli, ný reiðleið við Hvaleyrarvatn

      Tekið fyrir að nýju

      Umhverfis- og framkvæmdaráð felur sviðinu að skoða með Sörla nýja leið að Hvaleyrarvatni.

    • 1507176 – Norðurbakka 1-3, bílastæði

      Lagt fram erindi húsfélagsins að Norðurbakka 1-3 varðandi merkingar við bílastæði.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð tekur jákvætt í erindið og samþykkir að sett verði upp skilti sem bannar að lagt sé í götunni.

    • 1505207 – Erluás 31, bílar í snúningshraus

      Tekið fyrir að nýju.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð vísar málinu til skoðunar hjá bæjarlögmanni.

    • 1506318 – Erluás 29, göngustígur, áskorun

      Lagt fram erindi Friðriks Friðrikssonar varðandi stíga við Erluás.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð vísar erindinu til skoðunar á sviðinu.

    • 1211376 – Ásvallabraut tenging Valla og Áslands, deiliskipulag

      Tekið til umræðu.

      Staðan kynnt.

    • 1508011 – Fatlað fólk, ferðasalerni, viðburðir, hátíðir

      Lagt fram bréf Öryrkjabandalagsins varðandi aðgengi að viðburðum.

      Lagt fram. Erindinu er vísað til Fræðsluráðs og menningar- og ferðarmálanefndar.

    • 1506568 – Hjúkrunarheimili Sólvangssvæði

      Skipað hefur verið í starfshópinn.

      Bæjarráð tilnefndi:
      Helgu Ingólfsdóttur
      Guðlaugu Kristjánsdóttur
      Sigurð P. Sigmundsson
      Gylfa Ingvarsson
      Birnu Ólafsdóttur

      Lagt fram.

    • 1411359 – Ásvellir, starfshópur v/uppbyggingar 2015

      Tekið fyrir.

      Staðan kynnt.

    • 1304501 – Vatnsendakrikar í Heiðmörk, kalt vatn, nýting

      Lagt fram bréf Orkustofnunar frá 17. ágúst sl. varðandi nýtingarleyfi á grunnvatni í Vatnsendakrika í Heiðmörk.

      Málinu frestað milli funda.
      Boðað er til fundar með Orkustofnun á morgun fimmtudag kl 14 þar sem úrskurðurinn verður kynntur.

    • 0805302 – Miðlunartankur á Suðurfyllingu

      Staða verksins kynnt.

      Staðan kynnt.

    Fundargerðir

Ábendingagátt