Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarherbergi Norðurhellu 2
Auk ofan greindra ráðsmanna sátu Sigurður Haraldsson sviðsstjóri og Helga Stefánsdóttir aðstoðarsviðsstjóri fundinn.
Tekið til umfjöllunar að nýju.
Umhverfis- og framkvæmdaráð felur umhverfis- og skipulagsþjónustu að leggja fram heildstæðan lista yfir fasteignir á næsta fundi.
Lögð fram greinagerð um Leiðarenda. Berglind Guðmundsdóttir umhverfisfulltrúi fór yfir málið.
Berglind Guðmundsdóttir umhverfisfulltrúi mætti til fundarins vegna þessa máls.
Umhverfis- og framkvæmdaráð felur umhverfisfulltrúa að vinna áfram að málinu.
Umhverfis- og skipulagsþjónusta óskar eftir heimild til að bjóða út 2. áfanga stækkunar kirkjugarðsins í samvinnu við Kirkjugarðar Hafnarfjarðar.
Umhverfis- og framkvæmdaráð heimilar útboðs verksins.
Lagðar fram fundargerðir starfshóps nr.8 – 11. Einnig lögð fram kæra til kærunefndar útboðsmála dags. 25.2. sl. vegna hönnunarútboðs.
Lagt fram til kynningar.
Viðhaldsáætlun húsnæðis 2016 tekin til umræðu.
Umhverfis- og framkvæmdaráð óskar eftir að fá minnisblað um helstu verkefni og forgangsröðun viðhalds á næsta fund. Jafnframt verður haldinn vinnufundur varðandi viðhaldsmál.
Dekkjakurl á sparkvöllum tekið til umræðu. Lagt fram minnisblað frá íþróttafulltrúa.
Umhverfis- og framkvæmdaráð hvetur til þessa að farið verði í að skipta út dekkjakurli á öllum sparkvöllum bæjarins.
Lögð fram fundargerð stjórnar Strætó nr. 238.
Lögð fram fundargerð stjórnar Sorpu bs. frá 4.3. sl.
Lagðar fram fundargerðir 1 – 3 frá starfshópi vegna skóla í Skarðshlíð.
Lagðar fram verkfundargerðir 13 – 17 vegna framkvæmdarinnar.
Lagðar fram undargerðir starfshópsins nr. 9 og 10.